Morgunblaðið - 04.02.2006, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 04.02.2006, Blaðsíða 58
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn EN ÞAÐ GERA ÞEIR EKKI BURT MEÐ ÞIG! ...EÐA SÍTRÓNA ÞAR SEM KANARÍFUGLAR ERU GULIR Á LIT ÞÁ HEFÐI MAÐUR HALDIÐ AÐ ÞEIR BRAGÐIST EINS OG SMJÖR... SJÁÐU ÞETTA SNOOPY ! ER ÞAÐ? ÉG ÞORIVARLA AÐ OPNA ÞAÐ FARÐU VARLEGA...ÞAÐ ER EFLAUST ÁVÍSUN Í ÞVÍ SVAR FRÁ ÚTGEFAN- DANUM PABBI, ÚR HVAÐA EFNI ERU SKÝ? ÉG HELD AÐ ÞAU SÉU AÐ MESTU LEYTI VATN AF- HVERJU SVÍFA ÞAU ÞÁ? ÆTLI ÞAU INNIHALDI EKKI AÐRAR LOFTTEGUNDIR LÍKA EN EF ÞAU ERU ÚR VATNI, AF HVERJU ERU ÞAU ÞÁ EKKI BLÁ? ÞAÐ VEIT ÉG EKKI ÆTLI VIÐ ÆTTUM EKKI AÐ FLETTA ÞESSU UPP ÉG BÝST VIÐ AÐ ÞÚ HAFIR EKKI ÞURFT AÐ TAKA PRÓF TIL AÐ VERÐA PABBI ÉG ER EF TIL VILL GAMALDAGS... ...EN HVERNIG GETURÐU LEYFT DÓTTUR OKKAR AÐ KLÆÐAST SVONA KJÓL? ÞETTA ERU NÝIR TÍMAR, HRÓLFUR MINN STUTTIR KJÓLAR EINS OG ÞESSI ERU Í TÍSKU GARÐUR HÚN GRÓÐURSETUR...ÉG GREF... HÚN ÖSKRAR...ÉG BLÆS MÆÐINNI. ÞETTA FYRIRKOMU LAG HENTAR OKKUR ÆGÆTLEGA HÚRRRRRRRRA! ÉG VANN UPPBOÐIÐ! NÚ Á ÉG UPPSTOPPAÐAN HAMSTUR SEM SPILAR Á BANJÓ! UPP- STOPP- AÐAN HAM- STUR? HVAÐ ÆTLARÐU AÐ GERA VIÐ HANN FELA HANN FRÁ KONUNNI ÞIÐ HEFÐUÐ ÁTT AÐ VITA AÐ ÞIÐ GÆTUÐ ALDREI SLOPPIÐ FRÁ TARANTÚLUNNI AF HVERJU ÞURFA FÚLMENNI EINS OG ÞÚ ALLTAF AÐ HALDA RÆÐUR? KÓNGULÓAR- MAÐURINN! Dagbók Í dag er laugardagur 4. febrúar, 35. dagur ársins 2006 Mikið skelfing þyk-ir Víkverja hall- ærisleg sú tíska hjá sumum karlmönnum að vera með hand- frjálsan farsímabúnað á eyranu öllum stund- um. Þeir eru ófáir karlarnir sem Víkverji hefur séð spóka sig, á ólíklegustu stöðum, með geimaldarlegan hljóðnema hangandi úr eyranu niður að munnviki, og þykjast vera flottir. Víkverji getur ekki séð á þessum mönnum að þeir vinni svo mikilvæg störf að þeir þurfi að geta svarað í símann eins og skot, jafnvel þó þeir séu á vappi með kerlingu sinni í inn- kaupaferð í Kringlunni, og þurfi þar að auki að hafa báðar hendur frjáls- ar öllum stundum. Það er gott og blessað að menn noti handfrjálsan búnað í bílnum, en að hafa þessi stykki á hausnum allan daginn er óttalegt stílbrot í augum Víkverja. x x x Hún er annars merkileg, tækja-della landsmanna. Víkverja er enn í fersku minni sú umræða sem átti sér stað um skað- semi hverskonar geisl- unar frá raftækjum í heimahúsum. Fólki voru veitt ýmis ráð, s.s. að hafa ekki tölvur og sjónvörp inni í svefnherbergjum, lofta vel, halda plöntur til að bæta loftið og jafnvel fjárfesta í af- jónunartækjum. Ann- ars var hætta á alls- konar kvillum, allt frá sleni og getuleysi til bráðdrepandi heila- krabbameins. En nú virðist enginn maður með mönnum nema hann hafi þráðlaust net heima hjá sér, og því sterkari sem örbylgjusendingin er því betra. Ef gemsinn er ekki fastur við eyrað situr hann í buxnavasanum og geislar það allraheilagasta allan liðlangan daginn og svefnherbergi telst varla boðlegt nema þar sé risa- flatskjár og bíóhljóðkerfi allt um kring. Kannski er Víkverji örlítið hyster- ískur, en hann kennir oft óþæginda þegar hann er lengi í návígi við raf- tæki. Þangað til vísindamenn hafa tekið af öll tvímæli ætlar Víkverji að reyna að geisla sig ekki meira en nauðsyn krefur. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is           Café París | Hann er ógnarstór, umheimurinn, í augum smáfólksins. Enda jafngott að læra á hann fyrst í fylgd með fullorðum, eins og þessi stúlka hefur væntanlega gert í ferð sinni um miðborgina á dögunum. Morgunblaðið/Ásdís Umheimurinn er ógnarstór MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta. (Lúk. 13, 24.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.