Morgunblaðið - 04.02.2006, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 04.02.2006, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup Lau. 4. feb. kl. 19 UPPSELT Lau. 4. feb. kl. 22 AUKASÝNING - UPPSELT Fös. 10. feb.kl. 20 Örfá sæti laus Lau. 11. feb.kl. 19 Örfá sæti laus Lau. 11. feb.kl. 22 AUKASÝNING Fös. 17. feb kl. 19 AUKASÝNING Lau. 17. feb kl. 22 AUKASÝNING Lau. 18. feb kl. 20 UPPSELT Lau. 18. feb kl. 22 UPPSELT Miðasala opin allan sólarhringinn á netinu. Síðustu sýningar! Miðasalan opin virka daga kl. 13-17 og frá kl. 15 á laugardögum.                                      ! "                !"  ## #    $  # % &   # $  #   ' $  # % (   # $  # )))     *    & ' (( )!""                       ! "# $ %&  '&  ( )    *  &)+,)+-     & ! # #) www.kringlukrain.is sími 568 0878 STUÐBANDALAGIÐ FRÁ BORGARNESI Leikhúsgestir! Munið glæsilega matseðilinn Stóra svið SALKA VALKA Fi 16/2 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING!. WOYZECK AUKASÝNINGAR Lau 11/2 kl. 20 Su 12/2 kl. 20 Fö 17/2 kl. 20 Lau 18/2 kl. 20 KALLI Á ÞAKINU SÝNINGAR UM HELGINA, UPPSELT. SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR UM PÁSKANA! CARMEN Í kvöld kl. 20 Fö 10/2 kl. 20 Su 19/2 kl. 20 Lau 25/2 kl. 20 UPPS. Fö 3/3 kl. 20 Lau 11/3 kl. 20 RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 11/2 kl. 14 FORSÝNING UPPSELT Su 12/2 kl. 14 FRUMSÝNING UPPSELT Lau 18/2 kl. 14 Su 19/2 kl. 14 Su 26/2 kl. 14 Lau 4/3 kl. 14 Nýja svið / Litla svið MANNTAFL Í kvöld kl. 20 Mi 22/2 kl. 20 AUKAS. ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fi 16/2 kl. 20 UPPS. Fö 17/2 kl. 20 UPPS. Lau 25/2 kl. 20 UPPS. Su 26/2 kl. 20 BELGÍSKA KONGÓ Í kvöld kl. 20 UPPS. Su 5/2 kl. 20 UPPS. Fi 9/2 kl. 20 UPPS. Fö 10/2 kl. 20 UPPS. Lau 11/2 kl. 20 UPPS. Lau 18/2 kl. 20 Su 19/2 kl. 20 Fi 23/2 kl. 20 GLÆPUR GEGN DISKÓINU Su 12/2 kl. 20 Mi 1/3 kl. 20 NAGLINN Í kvöld kl. 20 UPPS. Lau 11/2 kl. 20 UPPS. Su 12/2 kl. 20 Su 19/2 kl. 20 UPPS. HUNGUR FORSÝNINGAR, MIÐAV. 1.200- Kr. Þr 14/2 kl. 20 Mi 15/2 kl. 20 Fi 16/2 kl. 20 Fö 17/2 kl. 20 Lau 18/2 FRUMSÝNING UPPSELT Sýnt á NASA við Austurvöll Laugardagur 4. febrúar - Örfá sæti Sunnudagur 5. febrúar - Uppselt Fimmtudagur 9. febrúar - Örfá sæti Húsið opnar kl. 20:00 - Sýningar hefjast kl. 20:30 Miðasala í verslunum Skífunnar, www.midi.is og í síma: 575 1550 Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. SÝNT Í IÐNÓ KL. 20 MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700 UPPSELT örfá sæti laus aukasýning UPPSELT örfá sæti laus aukasýning laus sæti laugardagur sunnudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur fimmtudagur föstudagur 04.02 05.02 09.02 10.02 11.02 16.02 17.02 Mindc@mp í HAFNARFJARÐARLEIKHÚSINU MIÐAPANTANIR Í SÍMA: 555 2222 OG Á WWW.HHH.IS „Vonandi drífur leikhúsfólk sig í fjörðinn... til hamingju Mindcamp.“ María Kristjánsdóttir. Morgunblaðið 17. janúar. 2006. „Einstaklega skemmtilega hugsuð og vel unnin sýning sem enginn ætti að missa af.“ Súsanna Svavarsdóttir. Fréttablaðið. 17. janúar 2006. „Það er bullandi draugagangur í þessari nýstárlegu sýningu sem ég vona að eigi eftir að fylgja íslensku leikhúsi lengi… allir sem þora ættu að sjá það, þora að tala um það og taka þessa leikhúsreynslu með sér næst þegar þeir berja eitthvað augum.“ Kristrún Heiða Hauksdóttir. Kistan. 31 janúar .2006. „Þessi sýning opnar vonandi augu íslensks leikhúsfólks og íslenskra áhorfenda fyrir möguleikunum sem í miðlinum felast. Það væri að minnsta kosti óskandi.“ Þorgerður Sigurðardóttir. Víðsjá. 24. janúar. 2006. „Of djúpt fyrir mig.“ Helga Vala Skúladóttir. Kastljósið. ÁSKIRKJU hefur undirritaður tal- ið meðal ákjósanlegustu guðshúsa höfuðborgarsvæðisins fyrir klass- ískan gítarleik allt frá tónleikum sænska gítarleikarans Gunnars Spjuth 2001, þökk sé bogadreginni trektlögun þar sem flytjandinn sit- ur líkt og í gjallarhorni. Hún gegndi aftur sama hlutverki sl. laugardagskvöld sem umgjörð fyrri tónleika af tvennum á Pólskum músíkdögum þegar hinn aðeins hálfþrítugi pólski gítarleikari Lukasz Kuropaczewski kom fram við allgóða aðsókn. Þrátt fyrir ungan aldur á Kuropaczewski þegar drjúga menntun að baki ef marka mátti tónleikaskrá, er sagði hann hafa hafið meistaranám 1994 í Wroclaw og notið tilsagnar Manuels Barr- ueco við Peabody Conservatory í Baltimore síðan 2003. Enda leið ekki á löngu áður en hann staðfesti það með skýlausum hætti. Dagskráin var frekar stutt (lið- lega 80 mín. með stuttu hléi), og að Bach frátöldum voru höfundar fæstir áheyrendum kunnir utan raða sérstakra gítarunnenda. Það hefði því verið við hæfi að minnast aðeins á viðkomandi smámeistara í tónleikaskrá. Á hinn bóginn bætti flytjandinn hlut þeirra með gjöfulli spilamennsku er virtist eiga skammt í heimsmælikvarðann, jafn- vel þótt framhaldsnámi væri enn ólokið. Misstu því margir af miklu; ekki sízt hérlendir girnikropparar, er létu sig flestir vanta eftir því sem bezt varð séð. Trúlega réð þar mestu „nafnleysi“ pólska gítarist- ans eftir aðeins skamman plötu- feril. Platero eftir de la Maza kom fyr- ir sem íhugul prelúdía í kyrrlátri en samt hljómmikilli túlkun Lukaszar. Eftir landa hans Alexander Tans- man (1897–1986), síðar búsettan í París og BNA, var þríþætt Homm- age a Chopin – Bachleg hljóma- raða-prelúdía, dúnmjúk Noktúrna og Rómantískur vals – allt leikið af örðu- og áreynslulausu öryggi. Aðeins Prelúdía, Fúga og Allegro úr lútuverki Bachs BWV 998 olli smávægilegum vonbrigðum sakir fullvélrænnar túlkunar, er grætt hefði á frjálsari mótun í tíma og styrk. Aftur á móti kastaði leik- snilld Kuropaczewskis tólfum í Rossiniane nr. 3 eftir Giuliani. Þetta tilbrigðaverk um ýmis óperu- stef eftir Rossini útheimti jafnt syngjandi lagmótun sem bullandi virtúósítet, og má óhætt fullyrða að pólski gítaristinn hafi skilað hvoru tveggja í þvílíkum þverpokum að hlustendur stóðu á öndinni af hrifn- ingu. Og því sem er jafnvel enn meira um vert – komið manni til að trúa um stundarsakir að síðklass- íski sjarmörinn ætti meira til brunns að bera en raunveruleg innistæða var fyrir. Slíkt er aðeins á færi hinna út- völdu. Ef fram heldur sem horfir gæti Lukasz Kuropaczewski því átt heimseftirtekt vísa innan örfárra ára – og mun þá varla standa á for- vitni hérlendra gítarleikara, ef hann rekur aftur á okkar fjörur. Bullandi gítarsnilld TÓNLIST Áskirkja Verk eftir la Maza, Tansman, J.S. Bach og Giuliani. Lukasz Kuropaczewski gítar. Föstudaginn 27. janúar kl. 20. Gítartónleikar Ríkarður Ö. Pálsson Síðumúla 34 - sími 568 6076 Ýmislegt áhugavert fyrir safnara Ýmislegt áhugavert fyrir safnara Borðstofuhús ögn Stakir skápar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.