Morgunblaðið - 04.02.2006, Side 67
Sími - 551 9000
Sýnd kl. 8 B.i. 16 ára
Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og
Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper.
DÖJ, Kvikmyndir.com
eeee
VJV, Topp5.is
eee
H.J. MBL
Sýnd kl. 2, 4 og 6
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10
StórkoStleg Saga um áStir og
átök byggð á hinni ógleymanlegu
metSölubók eftir arthur golden
beSta tónliStin,
John WilliamS
Golden Globe
verðlaun
eee
Kvikmyndir.com
eee
Kvikmyndir.is
eee
Rolling Stone
eee
Topp5.is
Sýnd kl. 5, 8 og 10.15
M YKKUR HENTAR ****
400 kr.
í bíó
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
WALK THE LINE kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA
BROKEBACK MOUNTAIN kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA
MEMOIRS OF A GEISHA kl. 3, 6 og 9
LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 3, 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA
Epískt meistarverk frá Ang Lee
„... ástarsaga eins og þær gerast bestar -
hreinskilin, margbrotin og tilfinningarík...“
eeeee
L.I.B. - Topp5.is
4
Golden Globe verðlaun
Vinsælasta myndin
á Íslandi í dag!
Tilnefningar Til ÓskarsverÐlauna
M.a. besta myndin, bestu leikarar, besta
handritið og besti leikstjórinn.8
6tilnefningar tilóSkarSverðlaunaF
U
N
„...falleg og
skemmtileg
fjölskyldumynd...“
MMJ Kvikmyndir.com
ÆVINTÝRIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA!
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝNDMEÐ ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
Sýnd kl. 2 - Ísl. tal400 KR. Í BÍÓ GiLDiR á ALLAR SÝNiNGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
SÆVAR Karl og Mennta-
skólinn í Reykjavík samein-
uðu krafta sína rétt fyrir
hádegi á fimmtudaginn og
héldu glæsilega tískusýn-
ingu í búðarglugga Sævars
Karls í Bankastrætinu. Til-
efnið var fjársöfnun fyrir
árshátíð Framtíðarinnar,
annars tveggja nemanda-
félaga MR, sem haldin
verður þann 16. febrúar.
Sævar Karl féllst á að
styrkja nemendurna gegn
því að þeir fylltu tímabund-
ið í skarð sem myndast
hafði við breytingar á út-
stillingum í búðarglugg-
anum. Af myndunum að
dæma tókst uppátækið
glæsilega og gangandi veg-
farendur kunnu vel að
meta framtakið.
Morgunblaðið/Ásdís
Fjöldi nema og gangandi vegfarenda safnaðist fyrir
utan Sævar Karl og fylgdist með tískusýningunni.
MR-ingarnir tóku sig vel út í búðarglugganum hjá Sævari Karli.
Framtíðar-
fyrirsætur
Ef vel er að gáð
sjást „skuggalegir“
áhugamenn um
tísku virða fyrir
sér fyrirsæturnar.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2006 67
Leikkonan Heather Locklear hef-ur sótt um skilnað frá rokk-
aranum Richie
Sambora, sem er
gítarleikari hljóm-
sveitarinnar Bon
Jovi, en frá þessu
greindi fjölmiðla-
fulltrúi leikkon-
unnar í fyrradag.
Þau hafa verið gift í 11 ár. Locklear,
sem er 44 ára, skaust á stjörnuhim-
ininn árið 1981 þegar hún lék Sammy
Jo Dean í framhaldsþáttunum
Dynasty. Á tíunda áratug síðustu ald-
ar lék hún í vinsælum þáttum eins og
Melrose Place og Spin City.
Locklear og Sambora giftust árið
1994. Þau eiga eina dóttur sem er átta
ára gömul. Sambora er þó ekki eini
rokkarinn sem Locklear hefur verið
gift en fyrir tíð Sambora var hún eig-
inkona trommara Motley Crue,
Tommy Lee.
Fólk folk@mbl.is