Morgunblaðið - 11.02.2006, Síða 80

Morgunblaðið - 11.02.2006, Síða 80
80 LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Davíð Þór Jónsson botnaði svo í þættinum: Að ennþá séu góðir Gög og Gokke vil ég trúa. Logi Bergmann Eiðsson orti svo, með fyrirvara um núverandi stöðu sína: Leikur nú á lútu og sög, lætur Baug sig kúga. Hlustendur lögðu margt af mörkum, m.a.: Finnur Sturluson: Á þingi lipur samdi lög GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Harald G. Har- alds leikari og Jórunn Sigurð- ardóttir útvarpskona. Þau fást við þennan fyrripart, ortan vegna prófkjörs Samfylkingarinnar í Reykjavík nú um helgina: Steinunn V. og Stefán Jón stríða Degi í góðu. Fyrripartur síðustu viku var ortur til heiðurs Þorsteini Páls- syni, nýkomnum heim í ýmsum skilningi: Fréttaþyrstur þráði mjög Þorsteinn heim að snúa. en leiddist úti að búa. Gunnar Kr. Sigurjónsson í Kópavogi: Og lætur sjálfsagt setja lög um að svíkja, pretta og ljúga. Magnús Halldórsson á Hvols- velli: Þó íhaldinu í lengstu lög leiðist Baugi að trúa. Auðunn Bragi Sveinsson sendi að sjálfsögðu fleiri en einn góð- an: Fagnar þjóðin frægum mög, fyrst hann vill hér búa. Víkingssálin varla rög vill á Fróni búa. Fósturjarðar frægan mög fýsir hér að búa. Eysteinn Pétursson sendi m.a. þessa tvo, með tilbrigðum í þeim seinni: Baugs að kynna lof og lög eða ljóta gjá að brúa? Skyldi takast seggi að sög- u Samfylkingar hlúa? Marteinn Friðriksson: Er Bónusmiðlar brjóta lög, brátt vill að þeim hlúa. Erlendur Hansen á Sauð- árkróki sendi tvo: Þó að Baugur brjóti lög blaktir silkihúfa. Enn er bláa höndin hög á henni þumalskrúfa. Útvarp | Orð skulu standa Degi strítt í góðu Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða til „Orð skulu standa, Ríkisútvarp- inu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík“. Bandaríski leikarinn Tom Size-more viðurkenndi fyrir rétti í fyrrakvöld að hafa neytt metamfe- tamíns í janúar. Dómarinn tók hins vegar vægt á brotinu og dæmdi leikarann í þriggja ára skilorðseftirlit. Sizemore, sem er 44 ára, átti yf- ir höfði sér allt að 16 mánaða fangelsi fyrir að rjúfa skilorð sem hann var á vegna fyrri dóms. Dómarinn dæmdi Sizemore til að dvelja í 90 daga á meðferð- arstofnun og leikarinn verður einnig að mæta í vikulegt lyfjapróf allan skilorðstímann. Sizemore hefur átt í vandræðum vegna fíkniefnaneyslu. Hann reyndi að svindla á lyfjaprófi í júlí á síðasta ári, en í október ákvað dómari að veita honum tækifæri vegna þess að hann hefði náð góð- um árangri í baráttu við fíkniefn- in. Sizemore féll síðan á lyfjaprófi 23. janúar. Sizemore var árið 2003 fundinn sekur um líkamsárás fyrir að leggja hendur á Heidi Fleiss, þá- verandi sambýliskonu sína. Hann er laus gegn tryggingu á meðan það mál er í áfrýjunarmeðferð. Fólk folk@mbl.is SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK „Munich er tímabært stórvirki sem á erindi við alla.“ ***** S.V. Mbl. mynd eftir steven spielberg TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5*****L.I.B. Topp5.is **** S.U.S. XFM 91,9 **** kvikmyndir.is **** Ó.Ö. DV eeee „ÓGLEYMANLEG OG ÓVENJU FRUMLEG UPPLIFUN!“ - S.V., Mbl VINSÆLASTA MYND FRANSKRAR HÁTÍÐAR OG BESTA MYND EVRÓPU SÝND ÁFRAMVEGNA FJÖLDA ÁSKORANA. Hér er á ferðinni frábært framhald einnar ástsælustu teiknimynd allra tíma. Sýnd með íslensku tali. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA m.a.: Charlize Theron sem besta leikkona í aðalhlutverki og Frances McDormand sem besta leikkona í aukahlutverki. Frá leikstjóra Whale Rider.2 Frábær og kraftmikil mynd sem styðst við raunverulega atburði með Óskarsverðlaunahöf unum, Charlize Theron, Frances McDormand og Sissy Spacek. Frábær og kraftmikil mynd sem styðst við raunverulega atburði með Óskarsverðlaunahöf unum, Charlize Theron, Frances McDormand og Sissy Spacek. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA m.a.: Charlize Theron sem besta leikkona í aðalhlutverki og Frances McDormand sem besta leikkona í aukahlutverki. Frá leikstjóra Whale Rider.2 BAMBI 2 kl. 2 - 4 - 6 DERAILED kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 - 4:30 March of the Penguins kl. 7 MUNICH kl. 9 B.i. 16 ára Bambi II kl. 2 - 4 - 6 Derailed kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Jarhead kl. 10 B.i. 16 ára Fun with Dick and Jane kl. 6 - 8 The chronicles of Narnia kl. 2 North Country kl. 8 og 10.30 b.i. 12 ára Munich kl. 5.50 og 9 b.i. 16 ára Bambi 2 - íslenskt tal kl. 3 og 6.30 The Chronicles of Narnia kl. 3 Pride & Prejudice kl. 5.30 - 8 og 10.30 Oliver Twist kl. 3 og 5.30 b.i. 12 ára Caché - Falinn kl. 8 og 10.30 b.i. 16 ára Harry Potter and the Goblet of Fire kl. 3 b.i. 10 ára Crash kl. 8 og 10.20 b.i. 16 ára 4TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNAM.a. besta aðalhlutverk kvenna (Keira Knigthley), bestu listrænu leikstjórn og tónlist. 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAHÁDEGISBÍÓ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.