Morgunblaðið - 13.03.2006, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.03.2006, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. MARS 2006 37 SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK eeee S.V. mbl eeee A.G. Blaðið G.E. NFS eee V.J.V. topp5.is eee Ó.H.T. RÁS 2 Framúrskarandi samsæris- tryllir þar sem George Clooney sýnir magnaðan leik. ALLT TENGIST Á EINHVERN HÁTT Fyrir besta aukahlutverk karla George Clooney. eeee Ö.J. Kvikmyndir.com eeee V.J.V. Topp5.is eeeee Dóri Dna / Dv eeee S.v. / Mbl Sýnd með íslensku tali. FREISTINGAR GETA REYNST DÝRKEYPTAR eeeH.J. Mbl. eeeV.J.V.Topp5.iseeeS.K. DV SEXÍ, STÓRHÆTTULEG OG ÓSTÖÐVANDI eee V.J.V. Topp5.is eee S.V. MBL ***** L.I.B. Topp5.is **** Ó.Ö. DV **** kvikmyndir.is ... og heimsins frægasta rannsóknarlögregla gerir allt til þess að klúðra málinu… Vinsælasta myndin á Íslandi í dag Bleiki deman- turinn er horfinn... Frá höfundi „Traffc“ AEON FLUX kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 AEON FLUX VIP kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 SYRIANA kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i. 16 BLÓÐBÖND kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 CASANOVA kl. 5:50 - 8 - 10:20 NORTH COUNTRY kl. 6:30 B.i. 12 MUNICH kl. 9 B.i. 16 BAMBI 2 M/- Ísl tal. kl. 4 Litli Kjúllin M/- Ísl tal kl. 4 OLIVER TWIST kl. 4 B.i. 12 THE NEW WORLD kl. 5:30 - 8 - 10:10 B.i. 12 THE PINK PANTHER kl. 6 - 8 - 10:10 UNDERWORLD 2 kl.10:45 B.i. 16 DERAILED kl. 8 B.i. 16 BAMBI 2 M/- Ísl tal. kl. 6 Blóðbönd kl. 8 - 10 Walk the line kl. 8 - 10:30 AEON FLUX kl. 8 - 10 BLÓÐBÖND kl. 8 pride & prejudice kl. 10 BIFHJÓLAKLÚBBURINN Vítisenglar í Kali- forníu í Bandaríkjunum hafa lögsótt Disney- fyrirtækið fyrir að nota merki klúbbsins og nafn í kvikmynd sem tökur eiga að hefjast á í vor. Kvik- myndin heitir Wild Hogs og segir þar af hópi miðaldra bifhjólakappa sem leggja í ferðalag um Bandaríkin og rekast á því á hóp Vítisengla. Vítisenglarnir segja Disney ekki hafa látið þá hafa eintak af handriti myndarinnar. Talsmaður Disney segir Englana ekkert hafa í höndum sem réttlæti lögsóknina. Leikararnir John Travolta og Tim Allen fara með aðalhlutverk í kvikmynd- inni sem frumsýnd verður á næsta ári. Vítisenglasamtökin (e. The Hells Angels Mot- orcycle Corporation) voru stofnuð árið 1948 í Bandaríkjunum og þá sem klúbbur áhugamanna um bifhjól. Vítisengla má nú finna víða um heim og hefur þeim brugðið fyrir í kvikmyndum áður, m.a. í kvikmyndinni Hells Angels On Wheels, eða Vítisenglar á hjólum, frá árinu 1967 en þar fór Jack Nicholson með aðalhlutverkið. Fréttavefur BBC greindi frá þessu. Vítisenglar lög- sækja Disney TEKJUR kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum voru 6% lægri í fyrra en árið 2004 og aðsókn að þeim minnkaði um 9%. Alls voru 1,4 milljarðar miða seldir sem er 240 milljónum miða færra en árið 2004, samkvæmt upplýsingum frá Sam- tökum kvikmyndaiðnaðarins í Bandaríkjunum (MPAA). Þá lækkaði framleiðslukostnaður við kvikmynd að meðaltali um 2,5 milljónir dollara en fjármagn til markaðssetningar á kvikmynd- um hækkaði að meðaltali um 5%. Kostnaður við markaðssetningu á kvikmynd- um sem ódýrara var að framleiða, á mælikvarða Hollywood, hækkaði um þriðjung í fyrra miðað við 2004. Í tölum um framleiðslukostnað eru þó ekki talin með framlög frá fjárfestum utan kvik- myndafyrirtækisins, sem geta svarað allt að helmingi heildarkostnaðar. Kvikmyndahúsaeigendur hafa síauknar áhyggjur af því að DVD-mynddiskatæknin og síaukin eign manna á stórum sjónvörpum sé að gera þeim skráveifu. Samkvæmt nýlegri könn- un kýs um þriðjungur manna, sem á slíkan bún- að, að horfa á kvikmyndir heima hjá sér. Fréttavefur BBC greinir frá þessu. Reuters Einkasjónvörp stækka stöðugt og nú er svo komið að margir eigenda þeirra kjósa að horfa á kvikmyndir heima í stofu fremur en í kvikmyndahúsum. Bíóaðsókn fer minnkandi í Bandaríkjunum „ER HNATTVÆÐINGIN að afmá okk- ar þjóðlega og menningarlega sjálf?“ Cold Climates er samsýning sem leiðir saman listamenn frá Finnlandi, Íslandi og Bretlandi, en hún var opnuð í Nýlistasafninu á laugardag. Markmið hennar er að rannsaka hvaða áhrif al- þjóðleg menningarsamskipti hafa á sköpun myndlistar í Bretlandi og í þeim tveimur löndum sem talist geta einangraðri, umdeilanlega þó, Finn- landi og Íslandi. Er ástæða að óttast ofangreinda spurningu eða eru þessi samskipti hugmynda til menning- arbóta, spyrja aðstandendur sýning- arinnar sig að. Hver veit nema svörin sé að finna í Nýló. Morgunblaðið/EggertLára Kristín hermir eftir einu verkanna. List er ekki bara að horfa – Daníel og Hrefna nutu sýningarinnar. Pierre Giraud, Sigurður Árni Sigurðsson og Jóhannes Kári Sigurðsson. Peter Lamb, Alexía Jóhannesdóttir, Guðmundur Steingrímsson og Edda Lív. Hver er hræddur við hnattvæð- inguna? TENGLAR ................................................. www.nylo.is ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.