Morgunblaðið - 14.03.2006, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Kassavanir kettlingar fást gefins.
Upplýsingar í s. 697 4872.
Hreinræktaðir Silky terrier
hvolpar. 3 yndislegar tíkur, bólu-
settar, ættbókarfærðar og ör-
merktar. Frábærir heimilishundar,
fara ekki úr hárum. Tilbúnar til af-
hendingar. Verð 150 þ. Upplýsing-
ar í síma 690 1115.
Heilsa
GREEN COMFORT sandalar.
Svartir og hvítir. Mýkt sem dregur
úr þreytu. Góðir í vinnuna og fríið.
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar
Alfreðsdóttur, Listhúsinu v/
Engjateig, sími 553 3503.
Opið mán. mið. fös. kl. 13-17.
www.friskarifaetur.is.
Húsgögn
Sófalist - Rýmingarsala vegna
flutninga. 50% afsláttur af öllu
sýningaráklæði. - www.sofa-
list.is, Síðumula 20, 2. hæð, sími
553 0444. Opið mánud.-fimmtud.
kl. 15.00-18.00.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Föndur
Geisladiskasaumur -
www.fondurstofan.is Allt inni-
falið kr. 2.900. Saumað í disk og
sett í ramma. Síðumúli 15, 2. hæð,
s. 553 1800. Perlusaumur - Skart-
gripagerð o.fl. Opið virka daga
13-18 - Líttu við!
Til sölu
Tékkneskar og slóvanskar
kristalsljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Hinir einu sönnu.
Arcopédico þægindaskór Góðir
í fríið.
Ásta Skósali, Súðarvogi 7.
Opið þriðjud. miðvikud. og
fimmtud. 13-18.
Gámasala
á ofnþurrkuðu mahóní.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
s. 567 5550, islandia.is/sponn.
Brasilískur harðviður (mahóní)
Glæsileg 24 fm gestahús til sýnis
og sölu í Hveragerði, (gegnt
Bónus).
Kvistás sf., Selfossi.
Sími 869 9540, www.kvistas.is
Bílamottur
Gabríel höggdeyfar, gormar,
vatnsdælur, vatnslásar,
kúplingssett, spindilkúlur, stýris-
endar, ökuljós, sætaáklæði, drif-
liðir, hlífar, skíðabogar og fleira.
G.S. varahlutir ehf.,
Bíldshöfða 14, sími 567 6744.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er kominn móða eða raki milli
glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.,
s. 897 9809 og 587 5232.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Byggingar
Arkitektúr Verkfræði Skipulag
Leysum öll vandamál hvað varðar
byggingar og skipulag.
Arkitekta og Verkfræðistofan
VBV, fast verð. Allur hönnunar-
pakkinn s 557 4100 824 7587 og
863 2520.
Ýmislegt
Verulega góður í CDE skálum á
kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995.
Mjög fallegur, fæst í BCD skálum
á kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995.
Þessi verður að vera til, barasta
bestur! Fæst í BCD skálum kr.
1.995, aðhaldsbuxur í stíl á kr.
1.285.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Hárspangir
Mikið úrval af hárspöngum,
allir litir. Verð frá kr. 290.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Flottir herraskór úr leðri, mjúkir
og þægilegir, með innleggi og
loftfjaðrandi sóla. Litir: Svartur,
dökk- og ljósbrúnn. St. 40-47.
Verð: 6.785.
Verð: 6.950.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Army húfur aðeins kr. 1.690.
Langar hálsfestar frá kr. 990.
Síðir bolir kr. 1.990.
Mikið úrval af fermingarhár-
skrauti og hárspöngum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Annapolis Svartir leðurskór með
innleggi. Sterkir og þægilegir.
Stærðir 36-42. Verð 11.500..-
Arisona Stærðir 36-48. Verð
5.685.
Zora Stærðir 36-42. Verð 7.480.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Vélar & tæki
Rafstöðvar 3-5kW dísel, verð:
105-155 þús. m. vsk. 1 og 2,5kW
bensín, verð 28-59 þús. m. vsk.
13kw dísel, verð 560 þús. m. vsk.
Loft og raftæki, s. 564 3000.
www.loft.is
Bílar
Sem nýr Opel Astra Caravan
1,6 árg. 12/03, sjálfsk. Ek. aðeins
19.800 km. Í ábyrgð hjá umboði
fram í des. Laus við tímareima-
vandræði eldri teg. Sérlega fal-
legur, lipur og vel með farinn
stationbíll. Listaverð 1.330.000.
Tilb. 980.000. Uppl. í s. 896 6181.
Range Rover HSE 4,6 2001
Ekinn 95 þús. km. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Upplýsingar í
síma 899 8725 Pétur.
Ódýr og góður vinnubíll.
Til sölu Chevrolet S-10 4x4
pallbíll m. húsi. Skipti vél og sjálf-
skipting, Skoðaður '06.
Uppl. í síma 847 8704.
Hjólhýsi
LMC Favorit 520 RHD árg. 2005.
Til sölu: Þetta hús er hlaðið auka-
búðnaði, sólarsella, skyggni,
Alde-hitakerfi ásamt gólfhita,
sjónvarpsloftneti, heimabíói,
grjótgrind og bakarofni o.fl. Upp-
lýsingar í síma 867 1068.
FRÉTTIR
Rangt skipað í sæti
Þau leiðu mistök urðu við vinnslu
fréttar um árangur barna úr Val-
húsaskóla á Seltjarnarnesi í Stærð-
fræðikeppni grunnskólanema, á bls.
22 í Morgunblaðinu á föstudaginn
sl., að Aðalheiður Guðjónsdóttir var
sögð hafa lent í 4. sæti meðal átt-
undubekkinga. Það rétta er að Val-
gerður Bjarnadóttir úr Háteigsskóla
varð í 4 . sæti í 8. bekk. Aðalheiður
varð hins vegar í 6. sæti, sem er líka
fyrirmyndarárangur. Ennfremur
náðu nemendur úr Háteigsskóla
prýðilegum árangri í keppninni og
lentu fjórir nemendur skólans meðal
tíu efstu í sínum aldursflokki.
LEIÐRÉTT
ALÞJÓÐADAGUR neytendaréttar
er haldinn árlega 15. mars. Þar er
meðal annars minnst sögulegrar yf-
irlýsingar fyrrum forseta Banda-
ríkjanna, John F. Kennedy, frá 15.
mars 1962 um grundvallarréttindi
neytenda.
Yfirlýsingin leiddi að lokum til
alþjóðlegrar viðurkenningar rík-
isstjórna og Sameinuðu þjóðanna,
en allsherjarþingið samþykkti á
árinu 1985 sérstakar leiðbeiningar
um neytendavernd. Þar segir m.a.
að allur almenningur, án tillits til
tekna eða félagslegrar stöðu, hafi
ákveðin lágmarksréttindi sem neyt-
endur. Í áranna rás hefur þessi
réttur verið aukinn í átta lágmarks-
reglur. Saman mynda þær grunn-
inn að vinnu neytendasamtaka um
allan heim.
Réttur til fullnægjandi grunn-
þarfa
Réttur til öryggis
Réttur til upplýsinga
Réttur til að velja
Réttur til áheyrnar
Réttur til bóta
Réttur til fræðslu
Réttur til heilbrigðs umhverfis
Í dag, er tilvist alþjóðadags neyt-
endaréttar þekkt víða um heim –
sem sýnir að viðurkenning á neyt-
endavernd er mikilvæg og um leið
virtur mælikvarði á félagslegar- og
hagfræðilegar framfarir.
Alþjóðadagur
neytendaréttar
LANDVERND boðar til málstofu í
Norræna húsinu í Reykjavík á
morgun, miðvikudaginn 15. mars
nk. kl. 16.15, til að ræða um áhrif
hálendisvega og hvert stefni í þeim
málum. Á málstofunni verða m.a.
kynnt drög að niðurstöðum vinnu-
hóps sem undanfarið hefur verið að
skoða þessi mál fyrir samtökin.
Hálendisvegahópur Land-
verndar hefur undanfarið unnið að
því að taka saman skýrslu um málið
þar sem núverandi ástandi er lýst
og reynt er að greina hvernig
stefna stjórnvalda kemur fram í
ólíkum skýrslum og stefnumörk-
unarskjölum. Skýrsludrögin er að
finna á heimasíðu Landverndar.
Erindi halda: Ólöf Guðný Valdi-
marsdóttir arkitekt, Þóra Ellen
Þórhallsdóttir grasafræðingur,
Anna Dóra Sæþórsdóttir landfræð-
ingur, Skúli H. Skúlason, formaður
Klúbbsins 4x4, og Eymundur Run-
ólfsson, forstöðumaður áætlana- og
umhverfisdeildar Vegagerðar-
innar.
Fundarstjóri verður Björgólfur
Thorsteinsson, formaður Land-
verndar. Málstofan er öllum opin
og aðgangur er ókeypis.
Landvernd ræðir
hálendisvegi
FÉLAG um þekkingarstjórnun, í
samvinnu við FOCAL Software &
Consulting, stendur fyrir ráð-
stefnu um þekkingarstjórnun á
vinnustað sem hefur yfirskriftina:
„Liggja fjármunir þínir á glám-
bekk? Þekkingarverðmæti í hug-
um starfsmanna.“ Flutt verða er-
indi þar sem koma fram hug-
myndir um mat á þeim verð-
mætum sem fólgin eru í
mannauði, skipulagi og innri ferl-
um fyrirtækja. Meðal fyrirlesara
eru Gylfi Dalmann frá Háskóla Ís-
lands og Ingi Rúnar Eðvarðsson
frá Háskólanum á Akureyri. Fund-
arstjóri verður Jóhanna Vigdís
Hjaltadóttir, fréttamaður hjá
RÚV.
Ráðstefnan verður haldin á
Grand Hóteli Reykjavík 16. mars
kl. 9–12. Þátttökugjald er 3.200
kr. og fer skráning fram á fo-
cal@focal.is eða á heimasíðu FO-
CAL: www.focal.is.
Ráðstefna um
þekkingarstjórn-
un á vinnustað
HALDIÐ verður kvöldnámskeið í
Íslensku Kristskirkjunni, Fossa-
leyni 14, Grafarvogi, þar sem
fjallað verður um eðli og útbreiðslu
islam (múhameðstrúar) og mismun-
inn á kristni og islam. Þetta er sjálf-
stætt framhald af svipuðu nám-
skeiði sem haldið var í sl. mánuði. Á
því námskeiði gerði Friðrik Schram
guðfræðingur grein fyrir sögu Mú-
hameðs og Edda Matthíasdóttir
Swan, formaður landstjórnar Ag-
low international á Íslandi, bar
saman islam og kristni. Fyrir-
lestrar frá fyrra kvöldinu voru
teknir upp og eru fáanlegir á
geisladiskum.
Friðrik Schram og Edda Matt-
híasdóttir Swan sjá um fræðsluna.
Námskeiðið er á morgun, miðviku-
daginn 15. mars kl. 20–22. Aðgang-
ur er ókeypis og öllum opinn.
Fræðslukvöld um
islam og kristni
LANDSSAMBAND sjálfstæð-
iskvenna efnir til fundar í dag,
þriðjudaginn 14. mars kl. 17, í Val-
höll, Háaleitisbraut 1, undir yf-
irskriftinni „Forystukonur í rík-
isstjórn“. Fundurinn er sá fyrsti í
fundaröð Landssambands sjálf-
stæðiskvenna um konur sem gegna
forystuhlutverki á ýmsum stöðum í
þjóðfélaginu.
Fundarstjóri er Ásta Möller for-
maður Landssambands sjálfstæð-
iskvenna. Umræður leiða: Sigríður
Anna Þórðardóttir umhverf-
isráðherra og Þorgerður Katrín
Gunnarsdóttir menntamálaráð-
herra. Allir eru velkomnir.
Forystukonur
Sjálfstæðisflokks-
ins á opnum fundi
♦♦♦