Morgunblaðið - 14.03.2006, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2006 39
Atvinnuauglýsingar
Vélavörður óskast
á togbát
Vélavörð vantar á einn öflugasta togbát lands-
ins. Uppl. í síma 894 1359 og 864 1776.
Sölumaður fasteigna
Traust fasteignasala í Reykjavík leitar að sölu-
manni sem getur hafið störf fljótlega. Við leit-
um að kraftmiklum og vel skipulögðum aðila
í framtíðarstarf, sem getur unnið sjálfstætt.
Árangurstengd laun. Fullum trúnaði heitið.
Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsóknir
á auglýsingadeild Mbl. eða í box@mbl.is fyrir
kl. 12. 00 föstudaginn 17. mars merktar:
„Sölumaður — 247“.
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum
auglýsir stöðu
fjármálastjóra/
atvinnuráðgjafa
Helstu verkefni eru tvíþætt:
Störf á fjármálasviði:
Greiðsla reikninga.
Innheimta.
Áætlunargerð.
Fjármálalegt eftirlit og uppgjör.
Önnur verkefni í samráði við skrifstofu- og
framkvæmdastjóra SSS.
Sérverkefni fyrir stjórn, atvinnuráð og
framkvæmdastjóra SSS.
Stefnumótun og stjórnun verkefna á sviði
atvinnumála.
Samstarf við fyrirtæki og sveitarfélög á
starfssvæðinu.
Þróunarverkefni á sviði byggðamála.
Menntunar- og hæfniskröfur
Haldgóð menntun sem nýtist í starfi skilyrði
og reynsla af sambærilegum störfum æski-
leg.
Frumkvæði, hugmyndaauðgi og metnaður.
Hæfni í mannlegum samskiptum og sjálf-
stæði í vinnubrögðum.
Góð tölvukunnátta.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst.
Laun fara eftir samningum Launanefndar sveit-
arfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veitir Guðjón Guðmunds-
son framkvæmdastjóri í síma 421 3788 eða
893 8980 og einnig er að finna upplýsingar á
heimasíðu SSS : http://www.sss.is
Umsóknum ber að skila til Sambands sveitarfé-
laga Suðurnesjum fyrir kl. 12:00 mánudaginn
20. mars nk.
Prófarkalesari
Tímarit óskar eftir að komast í samband við
þrautreyndan prófarkalesara sem getur unnið
undir álagi.
Áhugasamir eru beðnir um að greina frá námi
og fyrri störfum í bréfi sem þarf að skila til aug-
lýsingadeildar Mbl. fyrir hádegi 17. mars.
Vinsamlega merkið bréfið: „Prófarkalestur —
18299“.
Kynning á niðurstöðum
Þjónustukönnunar 2004
í Sjónarhóli, Háaleitisbraut 11-13, fimmtudag-
inn 16. mars kl. 20:00.
Kynntar verða niðurstöður viðhorfskönnunar
meðal aðstandenda og íbúa í búsetuþjónustu
svæðisskrifstofanna og Styrktarfélags vangef-
inna. Kynningin er í samstarfi við FFA -
Fræðslu fyrir fatlaða og aðstandendur.
Allir velkomnir.
Svæðisskrifstofur Reykjaness
og Reykjavíkur.
Járnamenn
Vanir járnamenn geta bætt við sig verk-
efnum. Upplýsingar í síma 898 9475.
Háseta
Vanan háseta vantar á línuskipið Núp
BA-69 frá Patreksfirði.
Upplýsingar í símum 852 2203, 899 3944 og
450 2100.
Patreksfirði.
Vinsamlega hafið
samband í síma
569 1440 eða sendið
tölvupóst á netfangið
bladberi@mbl.is
á eftirtalda staði
Sólheima
Nökkvavog
Vesturberg
Hólahverfi
Fellahvarf
Álfkonuhvarf
Laugaveg
Skólavörðustíg
Tjarnargötu
Háuhlíð
Ólafsgeisla
Grænlandsleið
Hringbraut
Framnesveg
Bjarnarstíg
Álftanes
Hæðarbyggð
Blikanes
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuhúsnæði
Fjárfestar athugið!
Til sölu frábærlega vel staðsett verslunar-
húsnæði á svæði 101 sem er í 5 ára útleigu
með góðum tryggingum. Allar nánari upplýs-
ingar veittar í gegnum interpol@hive.is.
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Þróunarfélags miðborgarinnar verður hald-
inn í Iðnó þriðjudaginn 28. mars kl. 17:00.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Tillögur til breytinga á þeim þurfa að berast
eigi síðar en 21. mars.
Þróunarfélag miðborgarinnar,
Hafnarstræti 19.
Aðalfundur
Aðalfundur ADHD samtakanna verður mið-
vikudaginn 22. mars kl. 20 á Háaleitisbraut 13,
í fræðslusalnum á 4. hæð.
Dagskrá:
Skýrsla stjórnar.
Reikningar lagðir fram til samþykktar.
Formannskjör.
Stjórnarkjör.
Nefndakjör.
Önnur mál.
Allir velkomnir.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Miðbraut 11,
Búðardal, fimmtudaginn 16. mars 2006, kl. 13.00 á eftirfar-
andi eignum:
Aflsstaðir, Dalabyggð, landnr. 137523, þingl. eigandi Árni Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf.
Skarðsá II, Dalabyggð, fastnr. 211-8057 og 211-8061, þingl. eig. Unn-
steinn Eggertsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Trygginga-
miðstöðin hf.
Sýslumaðurinn í Búðardal,
11. mars 2006.
Áslaug Þórarinsdóttir.
Félagslíf
Myndakvöld 15. mars kl. 20.00
Mörkinni 6.
Jöklar og ferðir á hálendinu.
Allir velkomnir. Þátttaka kr. 600.
Kaffi og meðlæti innifalið.
Kynnið ykkur sumarleyfisferðir
FÍ. Nú er rétti tíminn til að bóka
sig í ferðir. Árbók FÍ um Mý-
vatnssveit kemur út á vordög-
um.
Ferðafélag Íslands.
HLÍN 6006031419 IV/V
FJÖLNIR 6006031419 I
EDDA 6006031419 III
I.O.O.F. Rb. 1 1553148-9.0*
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Tilkynningar
Aðalsteinn og Sverrir Reykja-
víkurmeistarar í tvímenningi
Reykjavíkurmótið í tvímenningi
var spilað um helgina og spiluðu að-
eins 30 pör um titilinn að þessu sinni.
Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir
Ármannsson sigruðu með miklum yf-
irburðum en lokastaða efstu para
varð þessi:
Aðalst. Jörgensen – Sverrir Ármannss. 272
Sveinn R. Eiríkss. – Hrannar Erlingss. 183
Guðlaugur Sveinss. – Erlendur Jónss. 175
Sigurbjörn Haraldss. – Anton Haraldss. 161
Hrólfur Hjaltason – Ásgeir Ásbjörnss. 147
Ari M. Arason – Óttar I. Oddsson 138
Erlingur Örn Arnarson – Jón Ingþórsson 97
Hermann Friðrikss. – Vilhj. Sigurðsson 92
Helgi Bogason – Vignir Hauksson 62
Gylfi Baldurss. – Sigurður B. Þorsteinss. 48
Frá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Föstudaginn 10. mars var spilað á
11 borðum. Meðalskor var 216.
Úrslit urðu þessi í N/S
Gísli Kristinsson – Helgi Sigurðsson 236
Jón Gunnarsson – Sigurður Jóhannsson 235
Oddur Jónsson – Katarínus Jónsson 231
Bjarnar Ingimars. – Friðrik Hermanns. 226
A/V
Þorvarðus S. Guðmss. – Jón Sævaldsson 259
Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 248
Stefán Ólafsson – Óli Gíslason 234
Anton Jónsson – Einar Sveinsson 218
Svæðamót N-eystra
í tvímenningi
Laugardaginn 11. mars var Svæða-
mót N-e haldið á Akureyri með þátt-
töku 17 para en 6 pör fengu rétt til að
fara suður.
Baráttan og sveiflurnar voru mikl-
ar og gríðarleg spenna var þegar
lokaumferðin stóð yfir
Lokastaðan hjá efstu pörum:
Hákon Sigmunds. – Kristján Þorsteinss. +84
Pétur Guðjónsson – Jónas Róbertsson +75
Pétur Gíslason – Valmar Väljaots +41
Frímann Stefánsson –Reynir Helgason +40
Þórólfur Jónasson – Þórir Aðalsteinsson +17
Þorsteinn Friðrikss. – Rafn Gunnarss. +16
Sveinbj. Sigurðss. – Magnús Magnúss. +15
Pétur og Jónas hafa gefið upp að
þeir þiggi ekki sætið svo a.m.k. 7. sæt-
ið kemst áfram eins og staðan er nú.
Athygli vekur hversu mörg „ný“
pör stóðu sig vel og verður gaman að
fylgjast með þeim fyrir sunnan.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Fréttasíminn
904 1100