Morgunblaðið - 19.04.2006, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2006 33
Selskinnsbelti
www.litlagraenland.is
Lyngási 14,
210 Garðabæ.
Nudd
Klassískt nudd Árangursrík olíu-
og smyrslameðferð með ívafi ísl.
jurta.
Steinunn P. Hafstað
s. 692 0644, félagi í FÍHN.
Húsgögn
Til sölu svefnsófi og hringborð.
Sófinn er 120 cm útdreginn og
borðið er 85 cm með stálfæti.
Seljast bæði á 15 þús. Uppl. í
síma 698 2692.
Til sölu hringstigi
úr stáli með viðarþrepum.
Upplýsingar í síma 693 3342.
Sófalist - flutt inn á Garðatorg
Vorum að taka upp nýja línu -
glæsileg áklæði - opnunartími
alla virka daga kl. 12.00-18.00
www.sofalist.is S. 553 0444.
Húsnæði óskast
Íbúð óskast í Grafarvogi
Óskum eftir 3ja herb. íbúð í Graf-
arvogi, helst í Engjahverfi. Reglu-
semi og öruggum greiðslum
heitið. Góð meðmæli. Uppl. í s.
551 3304 eða 894 4004. Guðrún.
3ja herb. íbúð óskast nálægt
Hjallaskóla, Kóp. Bráðvantar 3ja
herb. íbúð á sv. 200 í Kóp., helst
nálægt Hjallaskóla (austurbæ).
Reykleysi, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. S. 896-8979.
Sumarhús
Rotþrær
Framleiðum rotþrær, 2300-25000
lítra.
Öll fráveiturör og tengistykki í
grunninn.
Sérborðuð siturrör og tengistykki
í siturlögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
s: 561 2211
Borgarplast, Borgarnesi, s:
437 1370
Heimasíða:
www.borgarplast.is
Menning
Aðalfundur Fríkirkjunnar í Hafn-
arfirði Aðalfundur Fríkirkjusaf-
naðarins í Hafnarfirði verður
haldinn í safnaðarheimilinu mið-
vikudaginn 26. apríl kl. 20:30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundar-
störf.
Námskeið
www.enskunam.is
Enskuskóli Enskunám í Englandi.
13-17 ára, 18 ára og eldri, 40 ára
og eldri. Uppl. og skráning frá kl.
17-21 í síma 862-6825 og
jona.maria@simnet.is
SKARTGRIPAGERÐ
KEÐJUGERÐ
Lærið að gera perlufestar og
víkingaaldarkeðjur.
Framhaldsnámskeið 26.-27. apríl.
Byrjendanámskeið 16. og 18.
maí.
ÚTSAUMUR
Fyrirlestur 5. maí.
Hannyrðakonur í Húnaþingi.
Námskeið 6.-7. maí.
Skals útsaumur.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN,
Laufásvegi 2, 101 Reykjavík.
Símar 551 7800 - 895 0780,
hfi@heimilisidnadur.is,
www.heimilisidnadur.is.
Námskeið - Einfalda leiðin
Miðvikudaginn 26. apríl og mið-
vikudaginn 3. maí kl. 20:00.
Verslun Yggdrasils,
Skólavörðustíg 16.
Inga Kristjánsdóttir, einkaþjálfari
FIA og lokaársnemi í næring-
arþerapíu DET. Inga Kristjáns-
dóttir, lokaársnemi í næringar-
þerapíu DET og einkaþjálfari,
leiðir ykkur í allan sannleikann
um það, hversu auðvelt það er í
raun að breyta mataræðinu til
batnaðar. Farið verður á einfald-
an hátt yfir það, hvernig er hægt
að koma stjórn á blóðsykurinn,
hvernig við verðum okkur út um
þau næringarefni sem líkaminn
þarfnast og hvað auðveldlega er
hægt að gera til að öðlast meiri
orku, vellíðan og heilbrigði. Í lok
fyrirlestrarins fáið þið svo leið-
beiningar um val á heilsufæði úr
hillum verslunarinnar.
Verð kr. 1.500.
Skráning í verslun Yggdrasils,
sími 562 4082.
Microsoft MCSA kerfisstjóra-
nám. Nám í umsjón Windows
2003 Server netþjóna & netkerfa
hefst 24. apríl. Hagstætt verð.
Rafiðnaðarskólinn, www.raf.is.
Upplýsingar í síma 86 321 86 og
á jonbg@raf.is
LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ
2ja, 3ja og 4ra daga ljósmynda-
námskeið. Stillingar á myndavél
- Myndatökur - Tölvuvinnsla
- Photoshop - Ljósmyndastúdíó -
Movie Maker - Myndagagnrýni.
Fyrir byrjendur og lengra komna.
Leiðbeinandi Pálmi Guðmundsson.
Skráðu þig núna!
www.ljosmyndari.is
Sími 898 3911.
Til sölu
Vorum að taka upp
nýjar vörur.
H. Gallerí, Grænatúni 1,
Kópavogi, s. 554 5800.
Presicosa skartgripir
Mikið úrval.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Hágæða postulín, matar-, kaffi-,
te- og mokkasett. Mikið úrval.
Frábært úrval. Frábært verð.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b,
201 Kópavogi,
s. 544 4331.
Full búð af öðruvísi vörum.
Lomonosov postulín, rússneska
keisarasettið í matar- og kaffi-
stellum. Handmálað og 22 karata
gylling. Frábærar gjafavörur. All-
taf besta verðið.
Opið virka kl. 11-18, lau. kl. 11-
15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Búslóð, kristalsglös, matrioska
o.fl. Þvottavél, uppþvottavél, efni
í barnavöggu, Tempus rúm, tré-
fuglabúr, skákborð, hjólhestur,
verkf., framköllunarg., bækur,
veggteppi. Sjá nánar á:
www.tilsolu.tk
Viðskipti
Há laun í boði fyrir rétta aðila!
Viltu læra viðskipti sem gera þig
frjálsan og skapa þér miklar tekj-
ur? Lítu þá á www.BetraLif.com
og kannaðu málið.
Þjónusta
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Ýmislegt
SUMARGJAFIR
Nýja sumarlínan frá Pilgrim
komin. Tilvalin fermingargjöf.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
SUMARGJAFIR
Army húfur aðeins kr. 1.690.
Langar hálsfestar frá kr. 990.
Síðir bolir kr. 1.990.
Mikið úrval af fermingarhár-
skrauti og hárspöngum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Kanaríeyjaskórnir vinsælu
komnir. Barna- og fullorðins-
stærðir. Verð aðeins kr. 990.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Hárspangir frá kr. 290.
Einnig mikið úrval af fermingar-
hárskrauti.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Arisona. Litir: Svart, brúnt, rautt.
Stærðir: 36-47. Verð 5.685.
Zora og Kristle. Litir: Brúnt og
svart. Stærðir: 36-41. Verð 7.480.
Alpro. Margir litir. Stærðir 36-41.
Verð 5.685.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Gleðilega páska!
Alveg yndislega fallegur,
örþunnur, samt haldgóður í D-G
skálum kr. 3.985.
Fyrir minnstu brjóstin í
AA,A,B,C,D skálum með stórum
gel-fyllingum kr. 4.850.
Mjög fallegur með aukafyllingum
í B, C, D skálum kr. 3.385.
Rosalega góð í B, C, D, E, F, G
skálum á kr. 10.750.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Notað
Húsgögn til sölu v/ flutninga!!
Antik sófasett, stofuskápur með
gleri og ljósum, furuskenkur, hvítt
eldhúsborð úr beyki með 6 stól-
um, beykikommóða, stórt beyki
skrifborð og rúm frá Línunni 1,20
m x 2,00 m. S. 895 6258. Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjól,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Mótorhjól
Skemmtileg og hagnýt kaup
(gjöf). Peugeot Speed fight 2.
Vökvakældur mótor, auðvelt í um-
ferð og akstri. Eyðsla 3-4 lítrar á
hundraðið. Verð 179 þús. (ný á
279 þús.) Uppl. í s. 898 8577 og
551 7678.
Húsbílar
Þægilegur og auðveldur 1 árs
Fiat húsbíll. Svefnpl. að aftan,
WC, eldhús, ísskápur, hiti, sól-
tjald. L. 560 cm., br. 204. cm.
eyðsla í 7-10, diesel, sérlega
þægil. í akstri. Uppl. í s. 898 8577
og 551 7678.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Fatnaður
Labradorhvolpar Til sölu 2 gulir
labradorhvolpar. Hreinræktaðir,
heilbrigðisskoðaðir, örmerktir og
sprautaðir. Uppl. í síma 895 1038
Guðjón.
Dýrahald
Smáauglýsingar
sími 569 1100