Morgunblaðið - 21.04.2006, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 2006 43
Raðauglýsingar 569 1100
Félagsstarf
Sjáfstæðisflokkurinn í
Hafnarfirði
Opið hús
Opið hús í Sjálfstæðishúsinu
Strandgötu 29 , laugardaginn
22. apríl kl. 10-12.
Frambjóðendur verða á staðn-
um.
Umræðuefni: Bæjarmálin
XD – Í FREMSTU RÖÐ
Fundir/Mannfagnaðir
Hluthafafundur
Dagsbrúnar hf.
Dagsbrún hf. tilkynnir um frestun áður boðaðs
hluthafafundar hinn 24. apríl nk. Fundurinn
verður haldinn föstudaginn 28. apríl 2006
kl. 16:00 á Hótel Nordica, Suðurlandsbraut 2,
Reykjavík.
Á dagskrá fundarins verða eftirtalin mál:
1. Tillögur stjórnar um hækkun hlutafjár.
2. Kjör stjórnar.
3. Önnur mál.
Stjórn Dagsbrúnar hf. leggur fyrir fundinn eftir-
farandi tillögur:
1. Tillaga um breytingu á gr. 2.01.4 í samþykkt-
um félagsins. Hækkun hlutafjár allt að
1.450.000.000 kr. vegna samruna eða yfir-
töku á öðrum félögum. Hluthafar falli frá for-
gangsrétti. Réttur hluthafa til forgangs að
þessum hluta hlutafjáraukningarinnar skv.
hlutafélagalögum og samþykktum skal ekki
eiga við, sbr. heimild í 34. gr. hlutafélaga-
laga nr. 2/1995.
2. Tillaga um breytingu á gr. 2.01.5 í samþykkt-
um félagsins. Hækkun hlutafjár að fjárhæð
413.333.333 kr. vegna kaupa á hlutum í Kög-
un hf. Hluthafar falli frá forgangsrétti. Réttur
hluthafa til forgangs að þessum hluta hluta-
fjáraukningarinnar skv. hlutafélagalögum
og samþykktum skal ekki eiga við, sbr. heim-
ild í 34. gr. hlutafélagalaga nr. 2/1995.
3. Stjórnarkjör.
Dagskrá og fundargögn verða hluthöfum til
sýnis á skrifstofu félagsins, Síðumúla 28,
Reykjavík, viku fyrir fundinn.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða af-
hentir á fundarstað.
Stjórn Dagsbrúnar hf.
Aðalsafnaðarfundur
Hallgrímssóknar
verður haldinn í Hallgrímskirkju sunnudaginn
30. apríl nk. kl. 12:30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefndin.
Aðalfundur FIT
Aðalfundur Félags iðn- og tæknigreina verður
haldinn laugardaginn 22. apríl kl. 10 í Akoges-
salnum, Sóltúni 3.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Lagabreytingar
Önnur mál
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf. fyrir reikning-
sárið frá 1. jan. 2005 til 31. des. 2005 verður hald-
inn í Akógeshúsinu í Vestmannaeyjum föstudag-
inn 5. maí 2006 og hefst hann kl. 16.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr.
samþykkta félagsins.
2. Önnur mál löglega upp borin.
Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf.
Aðalfundur
Bakarasveinafélags Íslands verður haldinn
á Stórhöfða 31, fyrstu hæð, laugardaginn
22. apríl nk. kl. 15.00.
Gengið inn að neðanverðu.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Aðalfundir
Aðalfundir Eignarhaldsfélagsins Samvinnu-
tryggingar og Eignarhaldsfélagsins Andvöku
g.f. verða haldnir á Hótel Nordica, fundarsal
D, miðvikudaginn 3. maí 2006 og hefjast
kl. 16.00.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnir félaganna.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Fossgata 3, Eskifirði (217-0210), þingl. eig. Þórarinn Árni Hafdal
Hávarðsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Ölgerðin Egill
Skallagrímsson ehf., þriðjudaginn 25. apríl 2006 kl. 09:30.
Staðarborg, Breiðdalshr. ásamt öllum búnaði (225-1036), þingl.
eig. Eydalir ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, þriðjudaginn 25.
apríl 2006 kl. 11:45.
Una SU 89 skrnr. 1237, þingl. eig. Mardís ehf., gerðarbeiðandi Sand-
gerðishöfn, miðvikudaginn 26. apríl 2006 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Eskifirði,
18. apríl 2006.
Félagslíf
GIMLI 6006042118 I Lf.
(föstud. kl. 18:00)
Í kvöld kl. 20.30 heldur
Sigurlína Guðjónsdóttir er-
indi: „Kynning á Ayurveda
heilsufræði” í húsi félagsins,
Ingólfsstræti 22.
Á laugardag er opið hús á milli
15 og 17 með fræðslu kl. 15.30
í umsjá Kristínar Erlu Einarsdótt-
ur: „Hin andlega leit“.
Á fimmtudögum kl. 16.30-18.30
er bókaþjónustan opin með miklu
úrvali andlegra bókmennta.
www.gudspekifelagid.is
I.O.O.F. 1 1864218
I.O.O.F. 12 1864218½
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Fréttir í
tölvupósti
FRÉTTIR
Á OPNUM fundi framboðs um E-lista, lista Strandar og Voga,
sem haldinn var hinn 17. apríl sl. var framboðslisti til sveitar-
stjórnarkosninga í vor valinn af fundarmönnum.
1. Birgir Örn Ólafsson, flugumsjónarmaður, bæjarfulltrúi.
2. Inga Rut Hlöðversdóttir, förðunarfræðingur.
3. Hörður Harðarson, vélsmiður, bæjarfulltrúi.
4. Anný Helena Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur.
5. Bergur Álfþórsson, framkvæmdastjóri.
6. Brynhildur Hafsteinsdóttir, flugfreyja.
7. Þorvaldur Örn Árnason, líffræðingur, kennari.
8. Áshildur Linnet, mannréttindafræðingur.
9. Guðmundur Viktorsson, nemi.
10. Oktavía Jóhanna Ragnarsdóttir, fiskverkakona, húsmóðir.
11. Gordon H.M. Patterson, bifreiða- og vélvirki.
12. Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir, leikskólakennari.
13. Kristinn Sigurþórsson, framkvæmdastjóri.
14. Hafsteinn Snæland, eldri borgari.
Listi Strandar og Voga í
Sveitarfélaginu Vogum
F-LISTI frjálslyndra og óháðra í Grindavík við sveitastjórnar-
kosningar 27. maí nk. hefur verið birtur.
Eftirtaldir skipa átta efstu sætin:
1. Björn Haraldsson verslunarmaður.
2. Guðmundur Guðmundsson, skipstjóri.
3. Kristín Águsta Þórðardóttir, húsmóðir.
4. Þórir Sigfússon, sölumaður.
5. Teresa Birna Björnsdóttir, leiðbeinandi.
6. Einar Einarsson, matreiðslumaður.
7. Aron Óskarsson, sölumaður.
8. Sigríður Fanney Jónsdóttir, húsmóðir.
F-listi í Grindavík birtur
EFTIRTALDIR einstaklingar skipa framboðslista sjálfstæðis-
manna á Siglufirði og Ólafsfirði fyrir sveitarstjórnarkosning-
arnar í maí:
1. Jónína Magnúsdóttir, skólastjóri.
2. Þorsteinn Ásgeirsson, aðalbókari.
3. Guðmundur Skarphéðinsson, vélvirki.
4. Kristján Hauksson, netagerðarmaður.
5. Anna María Elíasdóttir, skrifstofumaður.
6. Þórarinn Hannesson, íþróttakennari.
7. Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, bæjarfulltrúi.
8. Margrét Ósk Harðardóttir, bankastarfsmaður.
9. Hörður Ólafsson, húsasmíðameistari.
10. Ásmundur Einarsson, framkvæmdastjóri.
11. Tómas Einarsson, steinsmiður.
12. Víbekka Arnarsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri.
13. Sverrir M. Gunnarsson, sjómaður.
14. Jón Andrjes Hinriksson, umboðsmaður.
15. Sigríður Guðmundsdóttir, skrifstofumaður.
16. Erla Gunnlaugsdóttir, kennari.
17. Björn Jónasson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri.
18. Ásgeir Logi Ásgeirsson, framkvæmdastjóri.
Framboðslisti sjálfstæðismanna
á Siglufirði og Ólafsfirði
FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðisflokksins í Sveitarfélaginu
Hornafirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor að loknu
prófkjöri var samþykktur samhljóða í fulltrúaráði sjálfstæðis-
félaganna. Hann er eftirfarandi:
1. Halldóra Bergljót Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar.
2. Björn Ingi Jónsson, rafeindavirkjameistari.
3. Björk Pálsdóttir, skrifstofumaður.
4. Einar Karlsson, sláturhússtjóri.
5. Halldóra Guðmundsdóttir, kennari.
6. Sindri Ragnarsson, íþróttaþjálfari.
7. Valdemar Einarsson, sjómaður.
8. Gestur Halldórsson, verkstjóri.
9. Gauti Árnason, matreiðslumaður.
10. Sædís Ósk Guðmundsdóttir, leiðbeinandi.
11. Sigurður Ólafsson, skipstjóri.
12. Bryndís Hólmarsdóttir, útgerðarkona.
13. Björn Eymundsson, útgerðarmaður.
14. Ásdís Marteinsdóttir, bókavörður.
Listi Sjálfstæðisflokks í
Sveitarfélaginu Hornafirði
NÝR framboðslisti hefur litið dagsins ljós í Dalabyggð vegna
sveitarstjórnarkosninganna í vor. Listinn mun nota bókstaf-
inn N fyrir „lista nýrra tíma“. Listann leiðir Gunnólfur Lárus-
son framkvæmdastjóri og fyrrverandi aðstoðarmaður
sveitarstjóra í Dalabyggð:
1. Gunnólfur Lárusson, framkvæmdastjóri.
2. Helga H. Ágústsdóttir, kennari og bóndi.
3. Guðjón T. Sigurðsson, skólastjóri.
4. Jón Egill Jóhannsson, bóndi.
5. Eyþór Jón Gíslason, flokksstjóri.
6. Guðbrandur Þorkelsson, bóndi.
7. Jóhannes Haukur Hauksson, mjólkurfræðingur.
8. Guðrún Jóhannsdóttir, þjónustufulltrúi.
9. Harpa Helgadóttir, lyfjatæknir.
10. Ásta S. Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri.
11. Boga K. Thorlacius, blómaskreytir.
12. Þórunn Hilmarsdóttir, æðarbóndi.
13. Baldur Þ. Gíslason, lögfræðinemi.
14. Elísabet Svansdóttir, mjólkurfræðingur.
Nýir tímar í Dalabyggð