Morgunblaðið - 21.04.2006, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 21.04.2006, Qupperneq 44
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ...OG NÚ SNÚUM VIÐ OKKUR AFTUR AÐ GUNNARI NILSEN, LYFTUVERÐINUM SEM BJARGAÐI JÓLUNUM GLEÐILEG JÓL SVEINKI... HVAÐA HÆÐ VILTU? ÞAKIÐ! ÞÚ ERT BESTUR GUNNI! KÆRI PENNAVINUR. ÉG ÆTLAÐI AÐ SKRIFA ÞÉR UM JÓLIN EN KOMST EKKI Í ÞAÐ FÉKKSTU EITTHVAÐ SPENNANDI Í JÓLAGJÖF? ÉG FÉKK SLEÐA, FROSKALAPPIR OG... MAMMA ER „Y“ Í TEIKNIMYND? JÁ! ...OG MJÖG SKEMMTILEGATEYKNIMIND HANN SEGIR AÐ VIÐ MEGUM EKKI KOMA INN FYRIR, NEMA VIÐ EIGUM PANTAÐAN TÍMA! MIG VERKJAR Í SKOTTIÐ ÞEGAR ÉG DILLA ÞVÍ HVAR Í SKOTTINU VERKJAR ÞIG? ÞAÐ ER HÉRNA, SJÁÐU... ÉG GÆTI VERIÐ NÁKVÆMARI EN SKOTTIÐ HLEYPUR OF HRATT! ÁSTIN MÍN, MÉR TÓKST AÐ KAUPA EITT STYKKI KATA VERÐUR SVO GLÖÐ. VAR ÞETTA ERFITT? JÁ MJÖG, EN ÉG ÆTLA Í VINNUNA NÚNA ERTU ENNÞÁ Í DÓTABÚÐINNI? NEI, ÉG ER Á SLYSÓ! ÉG ÁTTI AÐ FÁ HANN! ÉG HÉLT AÐ ÞETTA VÆRI BARA FORMLEGUR FUNDUR Í FRUMSKÓGINUM ÞÁ GETA DÝR EKKI SLAPPAÐ AF... ...FYRR EN ÞAU ERU BÚIN AÐ BORÐA NÆGJU SÍNA FRÚ PARKER, ERTU TIL Í AÐ BROSA TIL HERRA KRAVEN... ...OG BLETTA- TÍGURSINS KRAVEN OG M.J. ERU MÆTT FYRIR UTAN VEITINGASTAÐINN Á LÓMÓSÍNUNNI... HELDURÐU AÐ VIÐ HÖFUM TÍMA FYRIR SVOLEIÐIS. VIÐ HÖFUM ANNAÐ OG MIKILVÆGARA AÐ GERA! HVÍ VILTU EKKI LEIKA VIÐ MIG OG KANÍNUNA ÞÍNA. ÞÚ ERT ALLTAF AÐ LEIKA VIÐ HOBBES. ÞÚ ERT VONDUR! LEIKTU ÞÉR Í ÖRBYLGJU- OFNI SIGGA! STELPUR ERU EINS OG SNÍGLAR, ÞÆR ÞJÓNA EFLAUST TILGANGI EN HVER ER HANN? GREYIÐ KANÍNA VIRTIST EITT- HVAÐ SLÖPP HÆ KALVIN, ÉG KOM MEÐ KANÍNUNA MÍNA SVO VIÐ GÆTUM FARIÐ Í MÖMMÓ. VIÐ GETUM VERIÐ FORELDRARNIR OG HOBBES OG KANÍNA VERÐA BÖRNIN OKKAR Dagbók Í dag er föstudagur 21. apríl, 111. dagur ársins 2006 Víkverji skrifaði fyr-ir rúmri viku um það hvernig örugg- asta leiðin til að kom- ast í vont skap væri að leita sér að bílastæði við Leifsstöð. Magnús Jónsson veður- stofustjóri hefur skrifað Víkverja bréf, þar sem tekið er undir hvert orð í pistlinum. „Ég hef víða farið og leigt mér bíl og sótt og farið með far- þega á marga af stærstu flugvöllum í Evrópu og hef hvergi fundið annað eins fyrirkomulag og er við Leifsstöð. Að sækja farþega á „smáflugvöllum“ eins og í Amst- erdam, Frankfurt, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi að maður tali ekki um gamla „heimaflugvöllinn“ okkar í Lúxemborg er einfaldlega ekkert mál miðað við þau ósköp sem komið hefur verið upp við Leifsstöð. Ég er viss um að sambærilega einka- vædda, löglega okurstarfsemi er ekki að finna í þessu landi okkar og köllum við þó ekki allt ömmu okkar í þeim efnum,“ skrifar Magnús. x x x Hann tekur undir að það sé nánastfrágangssök að ætla að sækja farþega á völlinn. „Ég hef sjálfur brugðið á það ráð sem ég ráðlegg þér og öðrum, að fara brottfar- armegin þegar þú sækir farþega og láta farþegana sem sækja á fara þvert í gegnum flugstöðina innan dyra til að ná þeim brottfararmegin út úr fangabúðum Securitas í Leifsstöð. Ég veit ekki hvernig staðið var að samningum við Sec- uritas en ljóst er að þar hafa menn fengið mjólkurkú sem aldeilis á að blóðmjólka undir yfirskini öryggisvörslu,“ segir Magnús. x x x Hann bendir líka á að fyrirskömmu hafi menn greitt 200 krónur á dag fyrir bílastæði, sem hefði átt að duga fyrir rekstri og viðhaldi, miðað við 1.000 bíla á stæð- inu, sem oftast séu áreiðanlega miklu fleiri. Nú þurfi hins vegar að greiða 500 krónur og öryggisvöktun hafi versnað. „Ekki veit ég hver ber ábyrgð á þessu fyrirkomulagi en örugglega er full ástæða til að skoða það,“ segir Magnús. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is       Grikkland | Hér gefur að líta höfuðlausa gríska höggmynd, sem gríska menn- ingarmálaráðuneytið sendi mynd af til fjölmiðla fyrr í vikunni. Höggmyndin er ein af 99 fornum munum, eða eftirmyndum þeirra, sem grísk yfirvöld tóku í sína vörslu á eyju nokkurri, er áður var í eigu safnara er tengdust J. Paul Getty stofnuninni. Að sögn grískra yfirvalda fannst nýverið gríðarlegt magn ólöglegra fornra listmuna á eyjunni, sem ber nafnið Schinoussa. Reuters Dýrgripir í réttar hendur MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Hver sem ekki tekur sinn kross og fylgir mér, er mín ekki verður. (Matt. 10, 38.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.