Morgunblaðið - 06.05.2006, Síða 64

Morgunblaðið - 06.05.2006, Síða 64
64 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Flottur stíll felst í fleiru en að kaupa réttu flíkurnar. Um helgina endurskoðar hrúturinn forgangsröðina til þess að bæta lífsmáta sinn. Hæfar manneskjur í kringum þig gera algerlega gæfumun- inn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið spyr hvort það eigi eftir að finna sálufélagann sem lætur því líða vel á margvíslegan og undursamlegan hátt. Himintunglin beina sjónum að frábær- um eiginleikum þínum. Um leið og þú sérð þá tekst þér að laða að þér aðra sem sjá þá líka. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn notar hæfileika sína til þess að afla peninga. Spennandi svið sem vert er að kanna eru fasteignir og lítil fyrirtæki. Ekki hafa áhyggjur þótt engir samn- ingar takist í dag, þú færð annað tæki- færi. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn er eins opinn og hugsast get- ur. Ef einhver reynist ekki traustsins verður í dag, tekur krabbinn því sem vís- bendingu fyrir framtíðina. Innsæi þitt hjálpar þér við að greina sannleikann frá skáldskap. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið finnur leið til þess að tala og það sem meira er, hlusta, á heillandi mann- eskjur. Það þarf ekki nema einn spenn- andi fund til þess að bjarga deginum, opna nýja veröld, breyta lífinu. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Himintunglin draga barnslega forvitni meyjunnar fram í dagsljósið. Hún sér heiminn á furðulegan máta og er sífellt að uppgötva eitthvað. Til þess að halda því áfram þarftu að sneiða hjá þung- meltu og hefðbundnu viðhorfi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Bestu tækifærin í dag koma í formi óformlegs boðs eða náttúrulegra hvata. Þú gætir uppgötvað mikilfengleika al- heimsins á gönguferð í trjálundi eða með barn í fanginu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn uppgötvar nýjar leiðir til þess að frelsa sálu sína. Möguleikar koma í ljós þegar þú tekur eitthvað af verkefnalistanum eða hættir við fram- kvæmdir sem þú ert ekkert spenntur fyrir. Kunningsskapur við hrút færir þér heppni. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Viðhorf bogmannsins er að hallmæla ekki því sem hann hefur ekki prófað. Til- raunastarfsemi getur af sér tekjur, nýja vini eða ný áhugamál. Bara það að keyra nýja leið heim, gæti kveikt neista að nýrri hugdettu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Leyfðu þér að fljóta með atburðarásinni, barátta af einhverju tagi er bara tíma- sóun. Ef þú tilgreinir nákvæmlega hvað þú vilt, er líklegra að þú fáir það fyrr. Spáðu í þetta: Flutningur gæti orðið til þess að endurnýja þig. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þó að vatnsberinn vilji helst ekki viður- kenna það, skiptir útlit máli. Það verður gaman að einbeita sér að yfirborðsþátt- um tilverunnar í dag. Vel útfærður stíll er beinskeytt tjáning á virðingu fyrir sjálfum sér. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Maður sáir eins og hann uppsker, það er gömul saga og ný. Haltu loforð og skuld- bindingar sem þú hefur gert við fjöl- skylduna. Þannig verða óskir þínar virt- ar á móti. Börnin haga sér vel, full sjálfs- trausts, og bera þér þannig fagurt vitni. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í meyju og sól í nauti eru eins og vinir sem rotta sig saman um að jarðtengja okkur við betri raunveruleika. Að lifa vel er spurning um gæði frekar en magn. Hvort sem við erum að versla, vinna eða taka það rólega blundar þráin eftir munaði undir niðri. Tónlist Café Aroma | Snilldarhljómsveitin Menn ársins spila í kvöld. Café Rosenberg | Í tilefni af útgáfu geisla- disksins „Leiðin er löng“, mun Halli Reynis halda útgáfutónleika á föstudags- og laugardagskvöld. Digraneskirkja | Tónleikar eldri félaga Karlakórs Reykjavíkur sunnudaginn 7. maí kl. 17. Söngstjóri: Kjartan Sigurjónsson, einsöngvari: Óskar Pétursson, undirleikari: Bjarni Þór Jónatansson. Grand Rokk | Fjóðri parturinn í young’n- ’fresh tónleikaseríunni kl. 22. Þar koma fram hljómsveitirnar: Ourlives, Gavin Port- land og Oak Society. Aðgangur kr. 500. Grensáskirkja | Lillukórinn í Húnaþingi vestra heldur tónleika kl. 15. Kórstjóri er Ingibjörg Pálsdóttir, undirleikari og stjórn- andi er Guðjón Pálsson. Efnisskráin er fjöl- breytt, bæði innlend og erlend lög. Kórinn hefur gefið út tvo geisladiska: Ég hylli þig Húnaþing og Sendu mér sólskin. Hafnarfjarðarkirkja | Vortónleikar kórs Hafnarfjarðarkirkju með kór Lindakirkju, sunnudaginn 7. maí kl. 17. Flutt verður messa e. Gounod, verk e. Mozart o. fl. Ein- söngvarar: Gréta Jónsdóttir, Hrönn Haf- liðadóttir, Jóhannes A. Jónsson og Svava K. Ingólfsdóttir. Píanó: Antonia Hevesi. Komið og njótið. Frír aðgangur. Kaffi Cosy | DJ Amman spilar á jazz, fönk, diskó og elektro-popí kvöld kl. 22–05.30. Ókeypis inn og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Klúbburinn við Gullinbrú | Hljómsveitin Oxford spilar í kvöld. Laugarneskirkja | Vortónleikar Álafoss- kórsins verða sunnudaginn 7. maí kl. 16. Stjórnandi : Helgi R. Einarsson. Meðleikari: Arnhildur Valgarðsdóttir. Einsöngvarar: Íris Hólm Jónsdóttir og Viktor A Guðlaugsson. Aðgangur kr. 1.000. Loftkastalinn | Neyðarhjálp úr norðri stendur fyrir fjölskylduskemmtun í Loft- kastalanum kl. 14. Fram koma yfir 100 tón- listarmenn og skemmtikraftar. Ágóði renn- ur til fórnarlamba flóða í Tékklandi. Miðaverð kr. 1.500 og miðasala hefst í Loft- kastalanum kl. 12 á hádegi. Salurinn, Kópavogi | Tónleikar kennara Tónlistarskóla Kópavogs kl. 13. Frönsk 20. aldar píanótónlist fyrir tvo. Nína Margrét Grímsdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir leika píanótónlist fyrir tvo flygla eftir Fauré, Debussy og Milhaud. Seltjarnarneskirkja | Listahátíð Seltjarn- arneskirkju lýkur sunnudaginn 7. maí kl. 17 með tónleikum sinfóníuhljómsveitar áhugamanna og kammerkórs Seltjarnar- neskirkju ásamt einsöngvurum kórsins. Stjórnandi Pavel Manasek. Í framhaldi af því verða einsöngstónleikar Vieru Mana- sek. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Ýmir | Vortónleikar Kvennakórs Reykjavík- ur ásamt Friðriki Ómari í Ými fim. 11. maí og föst. 12. maí kl. 20. Flutt verða lög úr vin- sælum söngleikjum. Forsala hjá kórfélög- um í síma 896-6468 og á kvkor@mmedia- .is Verð kr. 2000 í forsölu, 2.300 við inn- ganginn. Myndlist 101 gallery | Steingrímur Eyfjörð - Bein í skriðu. Opið fim.–laug. kl.14–17. Til 3. júní. Akranes | Kjartan Guðjónsson sýnir olíu- verk í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi til 7. maí. Anima gallerí | Björg Örvar barnasaga/ fiskisaga – málverk. Til 21. maí. Aurum | Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, sýnir grafíkverkin Pá - lína sem eru prentuð á striga til 15. maí. Bókasafn Garðabæjar | 13 myndlistar- nemar úr Garðabæ með málverkasýningu í húsnæði Bókasafns Garðabæjar. Café Karólína | Gunnar Kristinsson sýnir málverk, teikningar og prjónaskap þar sem sigurlið heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrnu 2006 er kynnt. Til 2. júní. Classic Rock | Myndlistasýningin „Slettur“ á veggjum staðarins. Energia | Kristín Tryggvadóttir – Rauður þráður. Til 19. maí. Gallerí Dvergur | „MUCUS“ Magnús Árna- son myndlistarmaður flytur gjörning 6., 13. og 17. maí kl. 20–20.30. Gjörningurinn stendur aðeins yfir í 20 mínútur. Gallerí Fold | Tryggvi Ólafsson sýnir mál- verk til 14. maí. Gallerí Lind | Listamaður maímánaðar hjá Gallerí Lind er Guðrún Benedikta Elíasdótt- ir, hún sýnir akrílmálverk sem eru að mestu máluð í Frakklandi á síðastliðnu ári. Til 20. maí. Gallerí Sævars Karls | Graeme Finn sýnir 300 teikningar sem mynda innsetningu í Galleríinu. Gallerí Úlfur | Gallerí Boreas frá New York sýnir verk eftir Adam Bates. Sýningin „Sögur“ stendur yfir til 31. maí. Gallerí Úlfur | Torfi Harðarson er með sýn- ingu á hestamálverkum til 7. maí. Grafíksafn Íslands | Marlies Wechner – Innsetning: … og ekkert dylst fyrir geisla- glóðinni … opnun í dag kl. 14.00 í Graf- íksafni Íslands – sal íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Guðrún Halldórsdóttir, vinnustofa og sýningarsalur | Guðrún Halldórsdóttir með sýningu á nýrri verkum sínum og myndum af fyrri verkum í sýningarsal í Ármúla 1. Opið fyrir alla. Hafið samband í síma 660 8441 fyrir heimsóknir framvegis. Hafnarborg | Rósa Sigrún Jónsdóttir er myndhöggvari mánaðarins í Hafnarborg. Verkin sem Rósa sýnir nú í kaffistofu Hafnarborgar ganga undir heitinu „Svart- hvítir dagar“. Til 29. maí. Hafnarborg | Örn Þorsteinsson mynd- höggvari sýnir í öllum sölum Hafnarborgar, menningar- og listatofnunar Hafnarfjarðar. Til 29. maí. Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Til 6. okt. Ketilhúsið Listagili | Sýning Soffíu Sæ- mundsdóttur „einskonar landslag“ í Ketil- húsinu Listagilinu Akureyri hefur verið framlengd til 7. maí. Listasafn ASÍ | Kees Visser sýnir málverk í Listasafni ASI. Opið 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 28. maí. Listasafn Reykjanesbæjar | Í EYGSJÓN? Sex færeyskir málarar. Myndefnið er fær- eysk náttúra. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Ásmundur Sveinsson – Maður og efni. Sýn- ing á úrvali verka úr safneign Ásmundar- safns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, stein, brons, og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sam- starfsverkefni Listasafns Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands þar sem um 75 nem- endur í útskriftarárgangi myndlistar- og hönnunarsviðs sýna verk sín. Til 25. maí. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja & Emiliu Kabakov sem eru fremstu kons- eptlistamenn heimsins í dag. Á sýningunni vinna þau með ólík þemu úr ævintýrum sagnaskáldsins mikla, H.C. Andersen. Hluti sýningarinnar fer einnig fram í porti Hafn- arhússins. Til 5. júní. Listasalur Mosfellsbæjar | Sundrun – sýn- ing á verkum Marissu Navarro Arason stendur nú yfir til 24. maí Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs| Humberto Velez, listamaður frá Panama kemur með suður-ameríska strauma. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos/ Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 myndarleg, 8 óframfærni maðurinn, 9 minnast á, 10 tala, 11 vit- lausa, 3 raunin, 15 slátra, 18 búa til saft, 21 lengd- areining, 22 skrifar, 23 viljuga, 24 brjóstbirtu. Lóðrétt | 2 Asíuland, 3 skrika til, 4 sigruðum, 5 örðug, 6 gauf, 7 erta, 12 gljúfur, 14 geisa, 15 gamall, 16 smá, 17 ákveð, 18 mikli, 19 fáni, 20 eðlis- far. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 þyrma, 4 hækil, 7 áburð, 8 ýlfur, 9 nár, 11 rótt, 13 ónáð, 14 ágeng, 15 jarl, 17 nema, 20 Ægi, 22 dapur, 23 læðan, 24 sárin, 25 tærar. Lóðrétt: 1 þráir, 2 raust, 3 auðn, 4 hlýr, 5 kofan, 6 lærið, 10 áfeng, 12 tál, 13 ógn, 15 Júdas, 16 rípur, 18 eiður, 19 Agnar, 20 æran, 21 illt. 

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.