Morgunblaðið - 08.05.2006, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. MAÍ 2006 31
Atvinnuauglýsingar
Gluggasmiðjan
Gluggasmiðjan, Viðarhöfða 3, óskar eftir að
ráða iðnaðarmenn og laghenta menn í ál- og
trédeild fyrirtækisins. Upplýsingar gefa Pétur
Þórarinsson og Gunnar Guðjónsson á staðnum
eða í síma 577 5050.
Frá Grunnskólanum
í Þorlákshöfn
Kennara vantar í textílkennslu næsta skólaár.
Umsóknarfrestur til 16. maí.
Upplýsingar gefa skólastjóri eða aðstoðar-
skólastjóri í síma 483 3621.
Vinsamlega hafið
samband í síma
569 1440 eða sendið
tölvupóst á netfangið
bladberi@mbl.is
á eftirfarandi svæði:
Laugaveg
Skólavörðustíg
Ingólfsstræti
Tjarnargötu og
Suðurgötu
Baldursgötu
Háteigsveg
Smáíbúðahverfi
Fannafold og
Reykjafold
Þorláksgeisla
Fellahvarf
Löngumýri í Garðabæ
Asparholt og Birkiholt
Suðurnes á Álftanesi
Reykjaveg í
Mosfellsbæ
Markholt í Mosfellsbæ
Raðauglýsingar 569 1100
Tilkynningar
Uppboð
Uppboð
Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Hafnarbraut 25, Hólmavík,
miðvikudaginn 17. maí 2006 kl. 14.00:
Báturinn Sævar Guðjóns, ST-045, sk.skr.nr. 2032.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Hólmavík,
28. apríl 2006.
Kristín Völundardóttir.
Félagslíf
Í kvöld kl. 20.30 heldur
Erla Stefánsdóttir erindi
„Orka manns og jarðar“ í húsi
félagsins Ingólfsstræti 22.
www.gudspekifelagid.is
I.O.O.F. 19 187588
I.O.O.F. 10 187587 Lf.
Atvinnuauglýsingar sími 569 1100
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Þessir bekkir heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í
skólum. Dagblöð í skólum er samstarfsverkefni á vegum Menntasviðs
Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Að lokinni verk-
efnaviku þar sem nemendur vinna með dagblöð á margvíslegan hátt í skól-
anum koma þeir í kynnisheimsókn á Morgunblaðið og fylgjast með því
hvernig nútíma dagblað er búið til. Nánari upplýsingar um verkefnið gefur
Auður í netfangi audur@dagblod.is – Kærar þakkir fyrir komuna, krakk-
ar! Morgunblaðið.
7. bekkur Fossvogsskóla, hópur 16.
Morgunblaðið/Ásdís6. bekkur SB, Vogaskóla.
Morgunblaðið/Ómar
FRÉTTIR
Ranghermi í frétt
Í FRÉTT í blaðinu á laugardag, um
aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins
gegn Jónasi Garðarssyni, er rang-
hermt að Vaktstöð siglinga hafi ver-
ið að reyna ná sambandi við
skemmtibátinn Hörpu og með því
haldið talstöðinni upptekinni. Hið
rétta er að vaktmaður Snarfara var
að reyna að kalla Hörpu upp. Morg-
unblaðið biður hlutaðeigandi velvirð-
ingar á mistökunum.
LEIÐRÉTT
SKÁKSKÓLI Hróksins hefur
hleypt af stokkunum happdrætti og
leitar nú til allra vina og velunnara
um að kaupa miða og stuðla þannig
áfram að kraftmiklu starfi, að því
er segir í fréttatilkynningu.
Hver miði kostar 500 kr. og eru
vinningar m.a. listaverk eftir Huldu
Hákon og Mireyu Samper, sem báð-
ar eru meðal ötulustu liðsmanna
Hróksins. Heppinn miðaeigandi
getur líka unnið ráðgjöf garða-
hönnuðarins Stanislas Bohic að
andvirði 200 þúsund krónur, auk
þess sem fjöldi ferðavinninga og
bókapakka er í pottinum.
Allt Ísland er starfssvæði Hróks-
ins sem er nú að ljúka fjórðu hring-
ferð sinni um landið. Börn í 3. bekk
hafa fengið bókina Skák og mát frá
Hróknum og Eddu útgáfu, sem alls
hefur gefið 20 þúsund bækur til
verkefnisins á síðustu árum. Skóla-
heimsóknir Hróksins nálgast nú
eitt þúsund og eru grunnurinn að
skákvakningunni á Íslandi.
Hrókurinn heimsækir Barnaspít-
ala Hringsins og athvarf Rauða
krossins vikulega, fer tvisvar í mán-
uði í heimsókn á Litla-Hraun. Allt
starf Hróksins er þátttakendum að
kostnaðarlausu og hefur félagið
halda fjölda námskeiða fyrir börn,
fatlaða, aldraða og fleiri hópa. Þá
stendur Hrókurinn fyrir barna-
skákmótum og fjölteflum um allt
land.
Nánari upplýsingar eru á heima-
síðu Hróksins, www.hrokurinn.is
og hægt er að senda fyrirspurnir í
netfangið hrokurinn@hrok-
urinn.is.
Hrókurinn efnir
til happdrættis
Á-LISTI Álftaneshreyfingarinnar
hefur opnað vefsíðu á slóðinni:
www.alftanes.net undir kjörorðinu:
Álftaneshreyfingin á netinu. Þar er
listi hreyfingarinnar kynntur sem og
nefndafólk Á-listans. Fréttir úr
starfinu verða settar inn jafnharðan.
Þá verða helstu viðburðir kosninga-
baráttunnar kynntir á síðunni og
fleira efni eftir því sem ástæða er til.
Á-listinn
opnar vefsíðu