Morgunblaðið - 08.05.2006, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.05.2006, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 8. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd með íslensku og ensku tali eee V.J.V Topp5.is eee H.J. Mbl eee J.Þ.B. Blaðið Mannbætandi og þrælfyndin rómantísk gamanmynd með með Uma Thurman og Meryl Streep í fantaformi! SUMARSINS ER KOMIN FYRSTA STÓRMYND Eins og þú h efur aldrei séð hana áður Birgitta Haukdal fer á kostum sem Rauðhetta í íslensku talsetningunni. EIN FYNDNASTA MYND ÁRSINS SEM ENGIN MÁ MISSA AF! FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS Sími - 564 0000Sími - 462 3500 N ý t t í b í ó MI : 3 kl. 3.20, 6, 9 og 11.40 B.i. 14 ára MI : 3 LÚXUS kl. 3.20, 6, 9 og 11.40 Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 4, 6, 8 og 10 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 4 og 6 Prime kl. 8 og 10.30 The Hills have Eyes kl. 10 B.i. 16 ára Ice Age 2 m. ensku tali kl. 8 Ísöld 2 m. ísl. tali kl. 4 og 6 Inside Man kl. 8 og 10.25 B.i. 16 ára Rauðhetta m/íslensku tali kl. 6 Lucky Number Slevin kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Ísöld 2 m/íslensku tali kl. 6 eeee VJV, Topp5.is Innlendir og erlendir tónlistarmenn buðu upp á tónlistarveislu á Manchester-tónleikum Flottir tónleikar í tilefni af nýrri flugleið Það vantaði ekkert á innlifun listamannanna en hér má sjá einn meðlima Elbow í mikilli sveiflu. Foreign Monkeys spilaði fyrir gesti Manchester-tónleikanna en sveitin sigraði í síðustu Músíktilraunum. Íslenska sveitin Benni Hemm Hemm nýtur mikilla vinsælda og var í góðum félagsskap í Höllinni. Lífleg sviðsframkoma íslensku sveitarinnar Trabant kom þeim sem til hennar þekkja líklega ekki á óvart. Síðpönksveitin Echo and the Bunnymen kemur frá Liv- erpool en kom þó fram á Manchester-tónleikunum. Það er ekki amalegt að eiga myndir af uppáhaldstónlistarmönn- unum sínum og þessar stelpur nýttu tækifærið til að smella af. Áheyrendur kunnu vel að meta Elbow og héldu kveikjurum á lofti undir rólegu lagi þeirra. ÞAÐ ríkti bresk stemmning í Laugardalshöllinni á laug- ardagskvöldið þegar Icelandair stóð fyrir Manchester- tónleikum. Tilefnið var kynning nýrrar flugleiðar á milli Íslands og Manchester á Englandi. Gestir nutu tónlistar- veislunnar fram í fingurgóma en fram komu bæði inn- lendar og erlendar hljómsveitir. Margar áhrifamiklar og þekktar sveitir hafa komið frá Manchester, meðal annars Stone Roses og The Smiths. Plötusnúðurinn í Höllinni á laugardagskvöldið var Andy Rourke, en hann var einmitt bassaleikari hinnar síð- arnefndu. Bresku hljómsveitirnar sem fram komu voru Badly Drawn Boy, Echo and the Bunnymen og Elbow en auk þess spiluðu íslensku sveitirnar Benni Hemm Hemm, Trabant og Foreign Monkeys sem sigraði í Músíktil- raunum á dögunum. Tónleikunum lauk í kringum miðnætti en fjörinu var hvergi nærri lokið og héldu tónleikagestir ásamt lista- mönnunum á skemmtistaðinn NASA. Þar þeytti Óli Palli skífum fyrir viðstadda ásamt Andy Rourke auk þess sem sveitin Rass lék fyrir skarann. Viðstaddir héldu síðan með fiðring í tánum dansandi og syngjandi út í vornótt- ina að glæsilegri veislu lokinni. Morgunblaðið/Eggert

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.