Morgunblaðið - 08.05.2006, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.05.2006, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. MAÍ 2006 39 ANIMAL PLANET 10.00 Pet Rescue 10.30 The Planet’s Funniest Animals 11.00 Amazing Animal Videos 11.30 Monkey Business 12.00 New Breed Vets with Steve Irwin 13.00 Animal Planet at the Movies 14.00 Miami Animal Police 15.00 Pet Rescue 15.30 Wildlife SOS 16.00 Amazing Animal Vid- eos 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Aussie Animal Rescue 17.30 Mon- key Business 18.00 Wildlife SOS 19.00 Equator 20.00 Animal Cops Houston 21.00 Animal Precinct 21.30 Monkey Business 22.00 Emergency Vets 22.30 Hi- Tech Vets 23.00 Pet Rescue 23.30 Wildlife SOS 24.00 Equator BBC PRIME 10.00 Born and Bred 11.00 Open All Ho- urs 11.30 To the Manor Born 12.00 Ani- mal Park 13.00 Balamory 13.20 Teletubb- ies 13.45 Smarteenies 14.00 Fimbles 14.20 Captain Abercromby 14.35 Jeop- ardy 15.00 Changing Rooms 15.30 Flog It! 16.15 The Weakest Link 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 The Million Po- und Property Experiment 19.00 Silent Wit- ness 20.40 Red Dwarf IV 21.10 Seven Wonders of the Industrial World 22.00 Casualty 23.00 The Mystery Of The Human Hobbit 24.00 Phobias DISCOVERY CHANNEL 10.00 Mummy Autopsy 11.00 American Chopper 12.00 Thunder Races 13.00 Ext- reme Engineering 14.00 Extreme Mach- ines 15.00 Junkyard Wars 16.00 Rides 17.00 American Chopper 18.00 Myt- hbusters 19.00 The Boy with a Tumour for a Face 20.00 Trauma - Life in the ER 21.00 Dr G - Medical Examiner 22.00 Mythbusters 23.00 Forensic Detectives EUROSPORT 10.15 Football 13.00 Cycling 15.30 Foot- ball 19.15 Fight Sport 21.00 Foot- ball23.00 All sports HALLMARK 10.15 Early Edition 11.00 The 10th King- dom 12.30 Charms for the Easy Life 14.15 Drive Time Murders 16.00 Early Edition 17.00 McLeod’s Daughters V 18.00 Frame Up 19.45 Ghost Squad 20.45 The Premonition 22.30 Ghost Squad 23.30 Empire MGM MOVIE CHANNEL 10.25 Casino Royale 11.15 Intimate Strangers 12.50 Hey, I’m Alive 14.05 Sa- baka 15.25 Charlie Chan and the Curse of the Dragon Queen 17.00 Gothic 18.25 Popi 20.15 Take My Daughters, Please 21.50 The Fantasticks 23.15 Dead Sleep NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Storm Stories 11.00 Inside 9/11 12.00 Air Crash Investigation 13.00 Monster Lobster 14.00 Megastructures 16.00 A Treasure Ship’s Tragedy 17.00 Explorations 17.30 Most Amazing Mo- ments 18.00 Predators at War 19.00 Megastructures 22.00 Air Crash Inve- stigation 23.00 Megastructures TCM 19.00 Mogambo 20.55 The Password Is Courage 22.50 The Man Who Laughs 0.30 Speedway DR1 10.00 Kvinde i Marokko 10.45 Deadline 2.sektion 11.30 Fremskridt på afveje (7:8) 12.00 TV Avisen 12.10 Søndag 12.40 Landsmøde: Socialistisk Folkeparti 13.10 Debatten 13.50 Sølyst: Livets gang i ko- lonihaven (2:6) 14.20 Pergola med udsigt 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 TV Av- isen med Vejret 15.10 Dawson’s Creek (10:128) 16.00 Hjerteflimmer 16.30 Be- coming: Destiny’s Child 17.00 Yu-Gi-Oh! 17.20 Droopy’s serenade 17.30 Trold- spejlet 18.00 Charlie & Lola 18.10 Post- mand Per 18.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.55 Dagens Danmark 19.25 TV Avisen 19.30 Genbrugsguld (17:18) 20.00 Nikolaj og Julie (3:22) 20.50 The Sketch Show 21.00 TV Avisen 21.25 Hor- isont 21.50 SportNyt 22.00 Clare Blake: Black Dog (1:2) 23.10 Drabsafdelingen (2) DR2 15.00 Himlen på jorden (2:6) 15.30 Ar- bejdsliv: verdens bedste arbejdsmarked? 16.00 Landliv nu (7:8) 16.30 De kaste- løse: verdens værste job (1:5) 17.00 Deadline 17:00 17.30 Fremskridt på af- veje (8:8) 18.00 Taggart: Ondt blod 18.50 Dødens detektiver 19.10 Pilot Guides: Det vestlige Canada (1:12) 20.00 Præsiden- tens mænd (147) 21.00 Ondskabens an- atomi 22.30 Deadline 23.00 Den ultima- tive frihed 23.55 Skriftsamleren 00.50 Forbrydelse og straf NRK1 10.00 Siste nytt 10.05 Med hjartet på rette staden 11.00 Siste nytt 11.05 Schrödingers katt 11.30 Migrapolis: Et rikt liv 12.00 Siste nytt 12.05 Kar for sin kilt 13.00 Siste nytt 13.05 Ut i naturen: Mer- ket for livet 13.30 Arbeidsliv 14.00 Siste nytt 14.05 Norge rundt 14.30 Åpen him- mel: Lys i mørket 15.00 Siste nytt 15.05 Monsterallergi 15.25 Hva nå, Scooby Doo? 15.50 Frosk til middag 16.00 Siste nytt 16.03 Alltid beredt 16.35 Digge dyr 17.00 Siste nytt 17.10 Oddasat - Nyheter på samisk 17.25 Tid for tegn 17.40 Mánáid-tv - Samisk barne-tv 17.55 Nyhe- ter på tegnspråk 18.00 Barne-tv 18.40 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 19.30 Puls 19.55 Faktor: Ein samaritan frå Jæren 20.25 Redaksjon EN 20.55 Distrikts- nyheter 21.00 Dagsrevyen 21 21.35 Skjergardsdokteren 22.30 Siv og Knut - en kjærlighetshistorie 23.00 Kveldsnytt 23.10 Store studio 23.50 Inspektør Morse NRK2 14.05 Svisj hip hop 15.45 Hagen i Hune 16.10 Pilot Guides 17.00 Gjensynet 18.00 Siste nytt 18.10 Sammendrag av Frokost-tv 18.45 David Letterman 19.30 Orkesterliv: Kjærligheten til musikken 20.00 Siste nytt 20.05 Autofil 20.35 Løvebakken 21.00 The Young Ones 21.35 Niern: Den 13. krigeren 23.25 Dagens Dobbel 23.30 David Letterman SVT1 10.30 Världen 12.00 Rapport 12.05 Kloka gubben 14.15 Sportspegeln 15.00 Stopptid 15.05 Agenda 16.00 Rapport 16.10 Gomorron Sverige 17.00 Vet hut! 17.30 Krokodill 18.00 Bolibompa 18.01 Bella och Theo 18.30 Lilla Sportspegeln 19.00 Bobster 19.01 Vinnarskallar 19.15 Sömntutan 19.25 Yo 19.30 Rapport 20.00 Möbelhandlarens dotter 21.00 Plus 21.30 Kobra 22.15 Vita huset 23.00 Rap- port 23.10 Kulturnyheterna 23.20 Bota mig! 23.50 Högsta domstolen 00.50 Mer än bara fotboll SVT2 09.30 24 Direkt 15.50 Gudstjänst 16.35 Landet runt 17.20 Nyhetstecken 17.30 Oddasat 17.45 Uutiset 17.55 Regionala nyheter 18.00 Aktuellt 18.15 Fråga dokt- orn 19.00 Kulturnyheterna 19.10 Regio- nala nyheter 19.30 Filmkrönikan 20.00 Folkvald 20.30 Petteri på villovägar 21.00 Aktuellt 21.25 A-ekonomi 21.30 Fot- bollskväll 22.00 Nyhetssammanfattning 22.03 Sportnytt 22.15 Regionala nyheter 22.25 Väder 22.30 Ray Davies - världen från mitt fönster 23.20 Anders Eliasson - tonsättare 18.00 Bílasjónvarp 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 21.15 Korter 22.15 Korter (e. á klukkutíma fresti til morguns) ÝMSAR STÖÐVAR AKSJÓN                                      !"        #                                        ! "#           $ %         &   & '   (  '            $  # %$ &$$     !  ' ('    !     )          *# %   +  ! ,-           )   !.$   $         # $      !   ' #    !         !  "     /*      "  ! #$ %& #$ %& #$ %& '&(   )    * &( +   , -"   -  .  (& / 0 1 2 ,  1 0 ' ' '  12 ( ( ' ( 3 $   $ $  $     - $  $  $  $  $   10 3& 4- 5 6 7  8  * &  3 -  )&  8  % 4   ( 0 4 ((   2 2 $  $   $  $  $  $   $  $  $  $  $  * &  ) 9&   9 '0 *:& ; &  &  /&6  $1 9  <   (( (' 4   3 (2    5( $  $  $  $  $  $  $  $  $   $  $  '+,.*%=, =*.>'?@' A57@.>'?@' 4.B8A%<5@' !  !'0  '#2 0 5! 2! !5 '!5   !03 !25 5!02 3!04  0 2!2 4!  !2 5!'(  0 C &  0!5 0!(( 0!'0 0!' ((!0 ((!5 ((!(5 (!04   ((!'2  ! 5#' #3 #' #3 # '#3 '#0 '# 5#' #2 #' #3 # '#4 .      -    .-  "  67  &  )#)* )#"+ )##* )#,!            Nú eru góð ráð dýr fyrir fram-sóknarmenn í Reykjavík. Jón- mundur Guðmarsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, minnti á það í há- degisfréttum RÚV í gær, að Löngu- sker væru á umráðasvæði Seltirn- inga og þar yrði ekkert gert nema með þeirra samþykki.     Og þar sembæjarstjór- inn á Seltjarn- arnesi er andvíg- ur flugvelli á Lönguskerjum verður erfitt fyr- ir Björn Inga Hrafnsson að standa við kosn- ingaloforðið fái hann aðstöðu til.     Er ekki helzta kosningaloforðframsóknarmanna í Reykjavík ónýtt? Ekki byggja þeir flugvöll í andstöðu við þá, sem ráða yfir þess- um skerjum!     Það á bersýnilega mikið vatn eftirað renna til sjávar áður en flug- völlur verður byggður á Löngu- skerjum.     Hvað gerir flokkur, sem stenduruppi með ónýtt kosningamál svo skömmu fyrir kosningar?     Það er eins og tundurskeyti hafiverið sent frá Seltjarnarnesi og sprengt upp kosningabaráttu Framsóknarflokksins í borgar- stjórnarkosningunum en að vísu ekki Hummerinn með. Það er sára- bót.     Björn Ingi er á byrjunarreit. Núreynir á frambjóðandann. Hvaða ný kosningamál dregur hann upp úr pússi sínu?     Það er ekki lítið, sem hangir áspýtunni. Ekki bara kosning Björns Inga heldur líka áframhald- andi valdastaða Framsóknarflokks- ins á landsvísu. Nái Björn Ingi ekki kosningu harðnar á dalnum hjá Halldóri Ásgrímssyni, sem væntan- lega verður í framboði til Alþingis í Reykjavík á næsta ári.     Það liggur við að þessi óvæntaskyndiárás Jónmundar Guð- marssonar hafi komið Framsókn- arflokknum í sömu stöðu og Frakk- ar lentu í við Dien Bien Phu á sjötta áratugnum. Þeir stóðu allt í einu uppi umkringdir.     Og gáfust upp. STAKSTEINAR Jónmundur Guðmarsson Tundurskeytið frá Seltjarnarnesi 07.00 Blandað efni 13.30 Kvöldljós 14.30 T.D. Jakes 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 R.G. Hardy 18.30 Ron Phillips 19.00 Um trúna og tilveruna 19.30 T.D. Jakes 20.00 Vatnaskil 20.30 Freddie Filmore 21.00 Mack Lyon 21.30 Samverustund 22.30 Tónlist 23.00 Við Krossinn 23.30 Miðnæturhróp OMEGA Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Raðhús í Fossvogi óskast Traustur kaupandi óskar eftir raðhúsi í Fossvogi nú þegar. Nánari upplýsingar veita Sverrir og Kjartan. HINN heimsþekkti leikari John C. Reilly er væntan- legur til Íslands á vegum Iceland Film Festival til að vera viðstaddur sérstaka viðhafnarforsýningu nýjustu myndar sinnar A Prairie Home Companion hinn 14. maí í Háskólabíói. Myndin er eftir Robert Altman og í öðrum aðalhlutverkum eru stórstjörnur á borð við Meryl Streep, Woody Harrelson, Tommy Lee Jones, Kevin Kline, Lindsay Lohan, Virginia Madsen og Robin Williams. Titill myndarinnar vísar til eins þekktasta, vinsælasta og elsta útvarpsþáttar Bandaríkjanna og fjallar myndin um hann. Hún var frumsýnd á kvik- myndahátíðinni í Berlín í febrúar og fékk frábærar við- tökur en hún verður ekki frumsýnd fyrr en 9. júní í Bandaríkjunum. Reilly mun kynna myndina fyrir forsýningargestum en hann er einn allra virtasti karakterleikari samtím- ans. Er hann þekktur fyrir að stela senunni með eftir- minnilegri frammistöðu í krefjandi hlutverkum. Hann virðist laginn við að velja hlutverk í myndum sem fá frábæra dóma og vinna til fjölda verðlauna og sem dæmi má nefna að hann lék aðalhlutverk í þremur af fimm myndum sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna árið 2003; Chicago, Gangs of New York og The Hours. Miðasala á forsýninguna hófst í morgun og fer hún fram í verslunum Skífunnar í Reykjavík, verslunum BT á landsbyggðinni og á www.midi.is. Miðaverð er 800 krónur, sem er sama verð og á almennar bíósýningar. Reilly á leið til landsins Reuters

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.