Morgunblaðið - 13.05.2006, Side 7

Morgunblaðið - 13.05.2006, Side 7
Til hamingju Reykvíkingar Í tilefni opnunar sýningarinnar er aðgangur ókeypis helgina 13.–14. maí Verið velkomin! Landnámssýningin við Aðalstræti veitir gestum tækifæri til að skyggnast inn í lífið á landnámsöld. Miðpunktur sýningarinnar er skálarúst frá 10. öld og veggjarbrot frá því fyrir 871 ±2 sem er elsta mannvirki sem fundist hefur á Íslandi. Margmiðlunartækni gerir gestum kleift að ímynda sér hvernig lífi heimilisfólksins í fyrstu byggð Reykjavíkur var háttað og hvernig umhverfi og landslag borgarinnar var við landnám. Sýningin er opin alla daga frá 10–17 Aðalstræti 16 101 Reykjavík www.reykjavik871.is Sími 411 6370

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.