Morgunblaðið - 13.05.2006, Page 17

Morgunblaðið - 13.05.2006, Page 17
Í heimi vaxandi samskipta og samkeppni vegnar þeim þjóðum best sem efla hraðast þekkingu, vísindi og rannsóknir. Háskóli Íslands er skóli íslensku þjóðarinnar og hlutverk hans er að þjóna Íslendingum í þessum efnum. Markmið Háskóla Íslands er að vera á meðal 100 bestu háskóla í heim- inum og að nota alþjóðlega viðurkennda gæðastaðla við allt mat á starfi skólans. Við gerum miklar kröfur til starfsfólks okkar, kennara og vísindamanna. Við gerum einnig ríkar kröfur til stúdenta okkar því við viljum tryggja að prófgráða frá Háskóla Íslands sé gæðastimpill sem njóti trausts um allan heim. Það er styrkur nemenda frá Háskóla Íslands til framtíðar. Verið velkomin í Háskóla Íslands Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskólinn okkar Nýnemar: Umsóknarfrestur er til 6. júní Ath.! til 6. júní Umsóknarfrestur nýnema er til 6. júní. Rafræn umsóknareyðublöð eru á vefsetri Háskólans, www.hi.is. Nánari upplýsingar um námsframboð, vísindastarf og þjónustu Háskólans er einnig að finna á vefsetrinu og í síma 525 4000. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H SK 3 25 36 05 /2 00 6

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.