Morgunblaðið - 13.05.2006, Síða 20

Morgunblaðið - 13.05.2006, Síða 20
Kynningarfundur í dag í hátíðarsal Flataskóla, kl. 13.15-15.00 Kynntar verða tillögur í hönnunarsamkeppni um skipulag Setbergs í Garðabæ Eftirtaldar arkitektastofur kynna tillögur sínar á fundinum, allir velkomnir. Setberg Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn Salem háskólinn í ÜberlingenBreiðagerðisskóli L E D E R E R + R A G N A R S D Ó T T I R + O E I Kanon arkitektar ehf. hafa starfað frá árinu 1994 á sviðihönnunar og skipulags. Eigendur eru arkitektarnir Halldóra Kristín Bragadóttir, Helgi B. Thóroddsen, Þorkell Magnússon og Þórður Steingrímsson. Á teikni- stofunni starfa sex arkitektar að eigendum meðtöldum. Kanon arkitektar ehf. sinna öllum almennum arkitektastörfum, s.s. hönnun bygginga, skipulagi, innréttingum, endurbótum eldra húsnæðis og húsnæðis- og byggingaráðgjöf. Mikilvægur þáttur í starfsemi Kanon arki- tekta er þátttaka í samkeppni um arkitektúr og skipulag og hefur fyrirtækið unnið til fjölda verðlauna og viðurkenninga. Markmið fyrirtækisins er að vinna að góðri byggingarlist og skipu- lagi. Kanon arkitektar leggja áherslu á vönduð og traust vinnubrögð með það að leiðar- ljósi að markviss hönnun sé lykill- inn að vel heppnuðum lausnum. Schmidt hammer lassen er ein stærsta arkitektastofaDanmerkur, með höfuðstöðvar í Árósum og útibú í Kaupmannahöfn. Fyrirtækið var stofnað 1986 og í dag starfa hjá því um 120 reyndir arkitektar, landslags- og innan- húsarkitetkar, hönnuðir, grafík- listamenn, líkanasmiðir og yfir- menn sem allir standast miklar kröfur fyrirtækisins um hæfni og sköpunargáfu. Í verkum stofunnar blandast saman norrænar hefðir og nýir alþjóð- legir straumar og leitast er við að hafa bein áhrif á þróun arkitektúrs í alþjóðlegu umhverfi. Aðal- áhersla stofunnar frá uppafi hefur verið á yfirgripsmikla þekkingu sem spannar allt sviðið í heimi arkitektúrs. Vítt svið og vandaðar starfsaðferðir hafa ekki aðeins skilað stofunni fjölda viður- kenninga og verðlauna, heldur einnig skipað henni háan sess, bæði á heimavelli og alþjóð- legum grundvelli. Arkitektastofan Lederer + Ragnarsdóttir + Oei á rætur að rekja til ársins 1979. Í dag vinna um 30 manns hjá fyrirtækinu. Til að skapa hverju viðfangsefni stofunnar sína eigin sérstöðu vinnur starfsfólkið í litlum vinnuhópum og sami hópurinn fylgir hverju einstöku verkefni frá upphafi til enda. Frá stofnun 1979 hefur stofan tekið þátt í yfir 140 sam- keppnum og unnið til yfir 60 verðlauna. Mikil áhersla er lögð á hönnun sem er í takt við nánasta um- hverfi. Byggingahefð svæðisins er skoðuð og kafað djúpt ofan í eiginleika þeirra bygginga sem fyrir eru. Jórunn Ragnarsdóttir, einn af eigendum stofunnar, hefur verið búsett í Þýskalandi síðan hún lauk arkitektanámi í Stuttgart og hefur getið sér gott orð þarlendis og víðar. Halldóra K. Bragadóttir Helgi B. Thóroddsen Þorkell Magnússon Þórður Steingrímsson Morten Schmidt Kristján Örn Kjartansson Lars Holt Arno Lederer Jórunn Ragnarsdóttir Marc Oei Gustav-von-Schmoller skólinn í Heilbronn Hessian State leikhúsið í Darmstadt Höfuðstöðvar Helvetia tryggingafélagsins í Frankfurt Skuggahverfi í Reykjavík Íbúðahverfi í Jelling Nýlistasafnið í Árósum Kristnibraut 2-12 Skipulag: Grafarholt - vestursvæði Hólmasund 4-20 Dagskrá kynningarfundarins: Fundarstjóri verður Gunnar Einarsson Bæjarstjóri Garðabæjar Kl. 13.15 Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, setur fundinn. Arkitektar kynna tillögur sínar. Kl. 15.00 Veitingar – Arkitektar kynna líkön af skipulagstillögum sínum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.