Morgunblaðið - 13.05.2006, Side 74

Morgunblaðið - 13.05.2006, Side 74
Grettir Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÉG MUNDI GERA HVAÐ SEM ER FYRIR ÞIG ELLA HVAÐ ÞÁ? VILTU AÐ ÉG SANNI ÞAÐ MEÐ ÞVÍ AÐ... ÉG HELD AÐ ÞÚ HAFIR TEKIÐ OF STÓRT UPP Í ÞIG, JÓN EN SÆTT, ERTU MEÐ BANGSA, KALVIN? ÞETTA ER TÍGRISDÝR, SAUÐURINN ÞINN! LÁTTU MIG HAFA BANGSANN , KALLINN HVAÐ ÁTTU VIÐ? ER ÞETTA EINHVERSKONAR BRELLA. ER KENNARINN AÐ FYLGJAST MEÐ OKKUR? SVONA NÚ! ERTU SKRÆFA! KLJÁSTU VIÐ KÖTTINN MINN! GLÆSI- LEGT, ÞÚ HRÆDDIR HANN Í BURTU HOBBES KOMDU HINGAÐ AFTUR! ÞAÐ KALLAR MIG ENGINN BANGSA! GJÖRÐU SVO VEL! HOBBES VÆRI SÖNN ÁNÆGJA AÐ LÁTA ÞIG HAFA ÞAÐ! ÉG ÆTLA AÐ FÁ EINA MARGARÍTU HVAÐ ER BETTY LOU!?! HANN VEIT ÞAÐ EKKI EINU SINNI SJÁLFUR. HANN ER BARA AÐ REYNA AÐ VERA FÁGAÐUR OG ÉG ÆTLA AÐ FÁ EINA BETTY LOU NAUTILUS® KAFTEINS NEMÓS ÞESSI MYND VAR ALLS EKKI FYRIR BÖRN NEI, ÞAÐ ER RÉTT ÉG HEF ÁHYGGJUR AF ÞEIM ÁHRIFUM SEM HÚN GÆTI HAFT Á KRAKKANA ÞAU VERÐA BÚIN AÐ GLEYMA ÞESSARI MYND EFTIR NOKKRA DAGA ÉG ÁTTI NÚ VIÐ NÚNA ...OG BRÓKIN DANSAR! FANNST ÞÉR M.J. EKKI TAKA SIG VEL ÚT? HÚN HEFÐI TEKIÐ SIG BETUR ÚT ÁN KRAVENS SVONA NÚ, ÞETTA ER BARA FUNDUR VEGNA MYNDARINNAR ÉG ER EKKI SVO VISS UM ÞAÐ... Smáfólk ÞETTA ER ÓGEÐSLEGT! HVAÐ ER ÓGEÐSLEGT ? TEPPIÐ ÞITT! HEFURÐU LEITT HUGAN AÐ ÞVÍ HVERSU MIKIÐ AF SÝKLUM SMITAST Í TEPPIÐ ÞITT SÝKLUM? ÞEIR ERU Á HINUM END- ANUM! HVAÐA MÁLI SKIPTA NOKKRIR SÝKLAR? Dagbók Í dag er laugardagur 13. maí, 133. dagur ársins 2006 Í vikunni var rætt viðskordýrafræðing- inn Erling Ólafsson hér í blaðinu, sem var beðinn að ræða geit- ungasumarið fram- undan. Margir muna eflaust að geitungar voru óvenjufáir síð- asta sumar, og hafa ýmsar skýringar verið taldar til, bæði hita- sveiflur og sveppasýk- ing sem eyðilagði geit- ungabú. Hver svo sem ástæðan var, þótti Víkverja þetta ynd- isleg þróun, því hann veit fátt verra en geitunga. Ekki nóg með að þeir geti stungið, séu þeir reittir til reiði (sem Víkverji lenti í tveggja ára að aldri), heldur eru þetta stórar og hávaðasamar flugur. Skordýrafræðingurinn sagði þó, að jafnvel þó sumarið í fyrra hafi verið „gott“ að þessu leyti, hefði það lítið forspárgildi fyrir sumarið í ár, til allrar ólukku að mati Víkverja. Hann sagði ennfremur að geitungar væru komnir til að vera, og það væri staðreynd sem Íslendingar – og þar með Víkverji – yrðu að sætta sig við. Nú væri um að gera að finna ráð til að búa með þessum vágesti. Og þar stendur hnífurinn í kúnni. Hvernig er hægt að halda geitungum frá mönnum og mat, sem þeir sækja ólmir í þeg- ar borðað er úti um sumar? Víkverji veit af einskonar geit- ungagildrum, gler- krukkum sem eru hol- ar að neðan, og hengja á í tré. Þetta hefur honum ekkert fundist virka. Eins hefur verið stungið upp á því við Víkverja að skera tveggja lítra gosflösku í sundur og hafa svolít- ið af sætu gosi í botn- inum (eða jafnvel glassúr, eins og gert er fyrir utan Melabúðina). Geit- ungarnir sæki í sætmetið. Þetta hef- ur heldur ekki dugað til hjá Vík- verja, geitungarnir höfðu miklu meiri áhuga á grillkótelettunum hans og salatinu. Hér með auglýsir Víkverji eftir lausnum – sem virka, helst – til að losna við geitunga eða halda þeim að minnsta kosti í ákveðinni fjarlægð. Fyrst geitungarnir eru komnir til að vera, þarf mannfólkið að leggjast á eitt um að finna lausnir sem duga til og prenta þær inn í þjóðarsálina. Eða kannski heldur Víkverji sig bara innandyra í sumar … Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is   Austurvöllur | Útisýningin Miðbær í myndum – Reykjavík í 100 ár verður opnuð í dag kl. 15 á Austurvelli. Sýningin er sett upp í tilefni af 25 ára afmæli Ljósmyndasafns Reykjavíkur og er liður í Listahátíð í Reykjavík. Á sýningunni gefst áhorfendum kostur á að bera mannlíf og borgarmynd fortíðarinnar saman við Reykjavík dagsins í dag. Morgunblaðið/ÞÖK í 100 ár MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Augað er lampi líkamans. Sé auga þitt heilt, mun allur líkami þinn bjartur. (Matt. 6, 22.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.