Morgunblaðið - 13.05.2006, Síða 76

Morgunblaðið - 13.05.2006, Síða 76
76 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Óvenjulegar aðferðir (eins og feng shui, reiki eða listmeðferð) gæti hjálp- að í aðstæðum þar sem hrúturinn glímir við vandamál. Í kvöld færð þú hugsanlega æðislegasta koss sem þú hefur upplifað í rómantíkinni. Naut (20. apríl - 20. maí)  Því afslappaðri sem maður er, því meiru kemur maður í verk. Umönnun foreldra og barna fellur í þinn hlut núna. Forðastu að koma of seint, fólk tekur það persónulega. Virðing fyrir hefðum eykur vinsældir þínar. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Allir vilja reyna sig í hlutverki hetj- unnar sem bjargar fórnarlambinu, en ekki viðrar vel til slíks núna í him- ingeimnum, nema viðkomandi sé í bráðri hættu. Þannig björgun verður til blessunar, ef ekki ávísun á vand- ræði. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Allt annað víkur fyrir þörf krabbans fyrir þægindi. Þess vegna áorkar hann meiru þegar hann er heima hjá sér að vinna. Taktu eftir: vinsældir þínar hjá gagnstæðu kyni eru einstaklega mikl- ar núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Heilinn á þér þarfnast þjálfunar, rétt eins og líkaminn. Kannski þarftu að skipta um umhverfi til þess að fá meira súrefnisflæði um heilann. Smá- fólkið er næmt á það sem þú gerir. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Það er alltaf auðveldara að sjá hvað fór úrskeiðis eftir á. Ef þú sund- urgreinir fyrra samband (kannski í fyrsta skipti) er auðveldara að hafa núverandi aðstæður í lagi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Maður er eins sætur og manni finnst, sem eru góðar fréttir því þér finnst þú bókstaflega heillandi í dag. Notaðu krafta þína til þess að laða nýjan vin inn í vinahópinn. Nýtt sjónarhorn kemur öllum til góða. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Nýtt samband hjálpar þér kannski í peningamálum, en bara af því að sjálfstraustið vex – þér finnst þú meira virði og biður þá um meira. Vog kemur við sögu í samningi sem færir þér heppni. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ekki hafa áhyggjur af því þótt dag- urinn byrji ekki með látum. Þetta ferðalag er meira eins og flutningur með rúllustiga. Þú verður borinn á toppinn. Stilltu þér upp af öryggi og slakaðu á. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hugsanir þínar stýra mótinu af ver- öldinni sem þú býrð í. Þess vegna hef- ur þú hugsanirnar jákvæðar og upp- skerð eftir því. Hvert sem leiðin liggur í kvöld, lítur þú vel út þegar þú kemur á áfangastað. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Það er rétt, að maður þarf sjálfsaga til þess að láta hlutina gerast, en hann er samt gróflega ofmetinn. Þú þarft að búa til áætlun sem passar við frjáls- legt viðhorf þitt. Annars áttu ekki eftir að fylgja henni. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskinum finnst hann einstaklega seg- ulmagnaður og algerlega við stjórnvöl- inn. Hugsanlega á það vel við í ástum að setja úrslitakosti. Þú átt góðan möguleika á því að fá hikandi elskhuga til þess að segja já. Stjörnuspá Holiday Mathis Afhjúpanir á fullu tungli í gær hafa kannski komið einhverjum úr jafnvægi. Í dag finnurðu orðin sem tjá meiningu þína, enda er sól á leið í samstöðu með tjáskiptaplánetunni Merkúr. Tungl er á leið í bogmann og allt mælir með því að skreppa eitthvað út – lifum lífinu. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Digraneskirkja | Vortónleikar Kvennakórs Garðabæjar verða 15. maí kl. 20. Stjórnandi: Ingibjörg Guðjónsdóttir. Undirleikur: Krist- inn Örn Kristinsson píanó, ásamt 2 fiðlum og selló. Miðaverð 1.800 kr. en 1.500 kr. í forsölu og fyrir lífeyrisþega. Frítt fyrir 15 ára og yngri. Sjá www.kvennakor.is Digraneskirkja | Vortónleikar Kvennakórs Kópavogs sun. 14. maí kl. 16. Fjölbreytt söngskrá svo sem þjóðlög, bítlalög og negrasálmar. Einsöngur Sigríður Sif Sæv- arsdóttir. Stjórnandi er Natalía Chow Hew- lett, undirleikari Julian M. Hewlett. Að- göngumiðar seldir við innganginn, 1.500 kr., 1.000 kr. fyrir eldri borgara, frítt fyrir börn að 12 ára. Eskifjarðarkirkja | Karlakór Reykjavíkur heldur tónleika í Kirkju- og menningar- miðstöðinni á Eskifirði, laug. 13. maí kl. 16. Með kórnum koma fram þær Sigrún Hjálm- týsdóttir sópran og Anna Guðný Guð- mundsdóttir píanóleikar. Stjórnandi er Frið- rik S. Kristinsson. Hjallakirkja | Vortónleikar Tónskóla þjóð- kirkjunnar kl. 17 í Hjallakirkju í Kópavogi. Flutt verða orgelverk eftir J.S. Bach og Felix Mendelssohn ásamt sönglögum af ýmsum toga. Allir velkomnir. Kvennakórinn Kyrjurnar | Vortónleikar sunnudaginn 14. maí kl. 17 í Seltjarnar- neskirkju. Á dagskrá eru: þjóðlög, sönglög og dægurlög. Stjórnandi er Sigurbjörg Hv. Magnúsdóttir og píanóleikari Halldóra Ara- dóttir. Miðaverð er 1.500 kr., frítt fyrir 12 ára og yngri. Laugarborg í Eyjafirði | Vetrardagskrá Tón- listarhússins Laugarborgar lýkur með tón- leikum systranna Signýjar og Þóru Fríðu Sæmundsdætra. Flutt verða íslensk söng- lög og annað léttmeti. Kvenfélagið Iðunn sér um kaffiveitingar. Reykholtskirkja | Freyjukórinn í Borgarfirði og Gospelsystur Reykjavíkur halda tónleika undir yfirskriftinni Dona Nobis (gef oss frið) í Reykholtskirkju kl. 17. Á efnisskránni eru kirkjuleg og trúarleg verk með léttu gospel ívafi. Kórstjórar eru Zsuzsanna Budai og Margrétar J. Pálmadóttur. Miðasala við inn- ganginn, 1.500 kr. Ægisbraut 9 | Hljómsveitin Bones Brigade (USA) spilar aðra tónleika sína hér á landi á Ægisbraut 9, Akranesi og hefjast kl. 18. Auk Bones Brigade koma fram hljómsveitirnar Gavin Portland, Raw Material, Deathmetal Supersquad og Oak Society. Miðaverð 500 kr. Myndlist 101 gallery | Steingrímur Eyfjörð – Bein í skriðu. Til 3. júní. Anima gallerí | Björg Örvar barnasaga/ fiskisaga – málverk. Til 21. maí. Aurum | Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, sýnir grafíkverk til 15. maí. Bókasafn Garðabæjar | 13 myndlist- arnemar úr Garðabæ með málverkasýningu í húsnæði Bókasafns Garðabæjar. Café Karólína | Gunnar Kristinsson sýnir málverk, teikningar og prjónaskap þar sem sigurlið heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrnu 2006 er kynnt. Til 2. júní. Energia | Kristín Tryggvadóttir – Rauður þráður. Til 19. maí. Gallerí Dvergur | „MUCUS“ Magnús Árna- son myndlistarmaður flytur gjörning 13. og 17. maí kl. 20–20.30. Gallerí Fold | Tryggvi Ólafsson sýnir mál- verk. Til 14. maí. Gallerí Galileó | Myndlistarsýning Ernu Guðmarsdóttur í Galleríi Galileo, Hafn- arstræti 1–3. Til 24. maí. Gallerí Humar eða frægð! | Sýning með hljóðtengdum myndverkum í tilefni Fjölljóð- ahátíðar. Finnbogi Pétursson, Haraldur Jónsson, Steingrímur Eyfjörð, Kira Kira, Ólafur J. Engilbertsson og listnemar við LHÍ sem sýna bókverk. Gallerí Lind | Listamaður maímánaðar er Guðrún Benedikta Elíasdóttir, hún sýnir ak- rílmálverk til 20. maí. Gallerí Úlfur | Gallerí Boreas frá New York sýnir verk eftir Adam Bates. Sýningin „Sög- ur“ stendur til 31. maí. Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson – Sagnir og seiðmenn. Á sýningunni er að finna verk úr rekaviði og vegghleðslu úr grjóti og gleri. Ketill Larsen – Andblær frá öðrum heimi. Ketill sýnir ævintýraleg lands- lagsmálverk. Jón Ólafsson – Hvunndags- fólk. Portrettmyndir. Til 30. júní. Grafíksafn Íslands | Marlies Wechner, … og ekkert dylst fyrir geislaglóðinni … , innsetn- ing. Til 21. maí. Hafnarborg | Rósa Sigrún Jónsdóttir er myndhöggvari mánaðarins í Hafnarborg. Verkin sem Rósa sýnir nú í kaffistofu Hafn- arborgar ganga undir heitinu „Svarthvítir dagar“. Til 29. maí. Hafnarborg | Örn Þorsteinsson mynd- höggvari sýnir í öllum sölum Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Til 29. maí. Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin 3x3 er þriðja samsýning leirlistakvennanna Guð- nýjar Magnúsdóttur, Koggu og Kristínar Garðarsdóttur. Öll verk á sýningunni eru ný og unnin sérstaklega fyrir þessa sýningu. Til 18. júní. Kaffi Sólon | Þórunn Maggý Mýrdal Guð- mundsdóttir sýnir kröftug málverk. Maggý nam myndlist í Bandaríkjunum hjá The Art Institute of Philadelphia. Til 9. júní. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Til 6. okt. Kirkjuhvoll Akranesi | Tolli sýnir olíu- málverk til 28. maí. Opið alla daga nema mánud. kl. 15–18. Listasafn ASÍ | Kees Visser sýnir málverk í Listasafni ASI. Opið 13–17. Aðgangur ókeyp- is. Til 28. maí. Listasafn Íslands | Sýning á verkum Birgis Andréssonar og Steingríms Eyfjörð til 25. júní. Ókeypis aðgangur. Listasafn Reykjanesbæjar | Í EYGSJÓN? Sex færeyskir málarar. Myndefnið er fær- eysk náttúra. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Ásmundur Sveinsson – Maður og efni. Sýn- ing á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, stein, brons, og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sam- starfsverkefni Listasafns Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands þar sem um 75 nem- endur í útskriftarárgangi myndlistar- og hönnunarsviðs sýna verk sín. Til 25. maí. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des.. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja & Emiliu Kabakov sem eru fremstu kons- eptlistamenn heimsins í dag. Á sýningunni vinna þau með ólík þemu úr ævintýrum sagnaskáldsins mikla, H.C. Andersen. Hluti sýningarinnar fer einnig fram í porti Hafn- arhússins. Til 5. júní. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Út á skýjateppið. Stefnumót þriggja listgreina. Ljóð Berglindar Gunnarsdóttur og text- ílverk Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur ásamt höggmyndum Sigurjóns Ólafssonar. Opið laug. og sun. kl. 14–17. Helga Pálína veitir leiðsögn um sýninguna kl. 14.30 og 16 á sunnudag. Listasalur Mosfellsbæjar | Sundrun – sýn- ing á verkum Marissu Navarro Arason stendur nú yfir til 24. maí Mokka-Kaffi | Nikulás Sigfússon sýnir vatnslitamyndir af íslenskum villijurtum til 15. maí. Myndlistaskólinn á Akureyri | Opnun á sýningu nemenda Myndlistaskólans á Ak- ureyri 13. maí kl. 14. Norræna húsið | Sýning á dúkristum eftir börn frá Grænlandi, Færeyjum, Noregi, Dan- Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 klippa til, 4 hættu, 7 lækna, 8 kýli, 9 meðal, 11 sefar, 13 mjög, 14 ræktar, 15 sívalning, 17 jarðvegur, 20 frost- skemmd, 22 böggull, 23 þoli, 24 hinn, 25 nabbinn. Lóðrétt | 1 vinningur, 2 goggur, 3 einkenni, 4 vörn, 5 skammt, 6 tómar, 10 kveða, 12 kusk, 13 handlegg, 15 stökkva, 16 lélegan, 18 angist, 19 skepnurnar, 20 vangi, 21 hanga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1hrakyrðir, 8 kopti, 9 tylla, 10 kát, 11 plata, 13 aumum, 15 storm, 18 sarga, 21 inn, 22 lamið, 23 úlfur, 24 griðungur. Lóðrétt: 2 rupla, 3 keika, 4 rotta, 5 illum, 6 skap, 7 gaum, 12 Týr, 14 una, 15 sálm, 16 ormur, 17 miðið, 18 snúin, 19 riftu, 20 aurs. 
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.