Morgunblaðið - 13.05.2006, Síða 83

Morgunblaðið - 13.05.2006, Síða 83
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2006 83 með, tónlist eftir Bítlana, Stones, Kinks og fleiri frá þessum tíma.“ Gunnar vill ekki kannast við að vera upphafsmaður sveitarinnar og skellir skuldinni frekar á Vilhjálm sem hafi átt svo marga gítara að það þurfti að koma þeim í gagnið. „Þetta er sem sagt gítarhljómsveit; fjórir gítarar, bassagítar og svo trommur. Ekkert hljómborð!“ Hann segir að sveitin eigi upp í erminni rúmlega fjörutíu lög en öfugt við það sem flestir myndu halda, var æfingum haldið í lágmarki. „Það kunnu allir þessi lög utanað, hljómana og bakraddirnar þannig að æf- ingar voru að mestu óþarfar.“ Sveitin stígur á svið kl. 02 og leikur í að minnsta kosti tvo tíma. Húsið opnað kl. 24 og miðaverð er kr. 1.500. MIKIL tónlistarveisla verður í boði í kvöld á NASA. Pólska harmonikkuhljómsveitin Motion Trio treður upp sem gestur á Listahátíð í Reykjavík en á mið- nætti þegar húsið verður opnað fyrir almenna gesti er það Bogomil Font sem tekur við keflinu. Eftir Bogomil er komið að glænýrri sveit sem þó er skipuð þaulreyndum tónlistarmönnum. Hljómsveitin sem ber nafnið Get Back er skipuð þeim Gunnari Þórðarsyni, Ara Jónssyni, Þóri Úlfarssyni, Vilhjálmi Guðjónssyni, Haraldi Þorsteinssyni, Árna Jörgensen og Sigfúsi Óttarssyni. Eins og nafnið bendir til, leikur Get Back svokall- aða „Early-Beatles“-tónlist. Gunnar Þórðarson segir að áhersla verði lögð á tónlist frá árunum 1959–1965: „Við munum spila tónlistina sem við ólumst upp Tónlist | Fjölbreytt tónlistarveisla á NASA Get Back og Bogomil Morgunblaðið/Brynjar Gauti Get Back leikur þekkta rokktónlist frá árunum 1959–65. Leikkonan Reese Witherspoonhefur bælt niður þann orðróm að brestir séu komnir í hjónaband hennar og leikarans Ryan Phillippe. Witherspoon heldur því fram að hjónabandið sé sæluríkt þrátt fyrir frásagnir sem benda til annars. Reese er bálreið yfir því að um- mæli sem hún lét falla fyrr á þessu ári, um að hún og Phillippe hafi farið til hjónabandsráðgjafa, hafi verið tekin úr samhengi og notuð til þess að varpa skugga á gleði þeirra hjóna. „Það er sorglegt að sjá að þegar þú ert heiðarlegur og ræðir um hina venjulegu kosti og galla að það sé tekið úr samhengi. Hjónaband okk- ar Ryans er frábært, ég lít ekki að- eins á hann sem eiginmann minn heldur líka sem besta vin minn,“ segir Witherspoon sem á tvö börn með Phillippe, sex ára stúlku og tveggja ára son. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún hefur þurft að vísa því á bug að hjónaband hennar standi höllum fæti. Í apríl greindi hún frá því að hún lesi ekki fréttir af sjálfri sér í blöð- unum vegna þess að hún sé orðin dauðleið á vangaveltum um einkalíf sitt. „Ég veit hvað er satt og ég þarf ekki að lifa mínu lífi sem einhver merkileg fræg persóna. Ég les ekk- ert af þessu; þetta skiptir mig ein- faldlega engu máli. Mér líður eins og fólk lesi þetta einn daginn og hund- urinn mígi á það þann næsta. Mér gæti í raun ekki staðið meir á sama.“ Fólk folk@mbl.is Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 B.i. 16 ára „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins“ eeee- SV, MBL „Pottþétt skemmtun“ eeee-LIB, Topp5.is Eins og þú h efur aldrei séð hana áður kl. 2 og 4 ÍSL. TAL EIN FYNDNASTA MYND ÁRSINS SEM ENGIN MÁ MISSA AF! Sími - 551 9000 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Bandidas kl. 3, 6, 8 og 10 B.i. 10 ára Cry Wolf kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 3, 6, 8 og 10 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 3 og 6 Prime kl. 3, 5.45 og 8 The Hills Have Eyes kl. 10.10 eeee -MMJ kvikmyndir.com Mannbætandi og þrælfyndin rómantísk gamanmyndmeð með Uma Thurman og Meryl Streep í fantaformi! Eins og þú hefur aldrei séð hana áður eeee DÓRI DNA dv eee LIB, Topp5.is eee DÖJ kvikmyndir.com eeee - SV, MBL eeee -LIB, Topp5.is eeee -MMJ kvikmyndir.com Sýnd kl. 2 og 4 íslenskt tal BYGGT Á METSÖLUBÓK ASTRID LINDGREN Skrolla og Skelfir Á SALTKRÁKU FRÁBÆRT ÆVINTÝRI FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA 500krVERÐ Birgitta Haukdal fer á kostum sem Rauðhetta í íslensku talsetningunni. 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU kl. 2ÍSL. TALeeeV.J.V Topp5.is Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 B.i. 14 ára AF MÖRGUM TALIN VERA BESTA MISSION IMPOSSIBLE MYNDIN TIL ÞESSA. FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS SUMARSINS ER KOMIN FYRSTA STÓRMYND eeee VJV, Topp5.is eee H.J. mbl eee JÞP blaðið Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 10 ára FRÁBÆR GRÍNSPENNUMYND FRÁ SNILLINGNUM LUC BESSON EFTIRSÓTTUSTU BANKARÆNINGJAR VILLTA VESTURSINS ERU MÆTTIR Salma hayekpénelope cruz -bara lúxus FRUMSÝND 19. MAÍ NÁNAR Á BÍÓ.ISNGUMIÐA HAFIN ÍSLENSKT TAL ÍSLENSKT TAL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.