Morgunblaðið - 13.05.2006, Side 85

Morgunblaðið - 13.05.2006, Side 85
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2006 85 TÓNLISTARHÁTÍÐIN Reykjavík Trópík, í samvinnu við Stúdentaráð Háskóla Íslands, Tuborg, KB Banka og Rás2, hefur sett saman þriggja daga dagskrá með alþjóðlegu yf- irbragði þar sem allt er lagt í sölurnar til að skapa sann- kallaða „festival“- stemningu eins og best þekkist sunnar í álfunni. Nú hafa skipuleggjendur endanlega lokað fyrir þátttöku fleiri listamanna og það verður að segjast eins og er að dagana 2.–4. júní mega menn hafa sig alla við til að missa ekki af einhverju áhugaverðu. Föstudagur 2. júní Jakobínarína Cynic Guru Daníel Ágúst Benni Hemm Hemm Girls in Hawaii (BE) Hjálmar Bang Gang Ladytron (UK) Apparat Organ Quartet Laugardagur 3. júní Skátar The Foghorns Jan Mayen Hairdoctor Úlpa Dr. Spock Kimono Jeff Who? Leaves Supergrass (UK) Sunnudagur 4. júní Flís & Bogomil Font Nortón Stilluppsteypa Johnny Sexual Kid Carpet (UK) Ghostigital Forgotten Lores ESG (US) Hermigervill President Bongo (Gus- Gus DJ set) Trabant. Miðasala Miðasala er kominn á fulla ferð og fer fram á midi.is og í verslunum Skífunnar við Laugarveg, í Kringlunni og Smáralind. Einnig er hægt að kaupa miða í BT Akureyri og BT Selfossi. Það er hægt að kaupa þriggja daga passa á hátíð- ina fyrir 6.500 kr. Athygli er vakin á því að hand- hafar kredit eða debet korta frá KB Banka geta nælt sér í miða fyrir 4.500 kr. en sá afsláttur gildir ekki ef miðinn er keyptur í gegnum midi.is. Einnig er rétt að benda á að það er 20 ára aldurstakmark inn á alla tónleikana. Tónlist | Lokadagskrá Reykjavík Trópík kunngjörð 30 hljómsveitir á þremur dögum Breska sveitin Supergrass endar laugardagskvöldið. Ljósmynd/Jói B. Orgelkvartettinn Apparat endar fyrsta kvöldið. Drengirnir í Trabant loka hátíðinni. BJÖRN Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Senu, og Kristinn Þórðarson framleiðandi munu skrifa undir meðframleiðslusamn- ing (co-production samning) vegna íslensku kvikmyndarinnar Köld slóð í Cannes 20. maí næstkomandi í Skandinavíubásnum. Sena mun eignast dreifingarrétt og sýning- arrétt á myndinni í kvikmynda- húsum, á myndbandi, mynd- diskum, VOD og sjónvarpi og mun auk þess fá hlutdeild í tekjum af sölu myndarinnar á heimsvísu. Þetta kemur fram í fréttatilkynn- ingu frá fyrirtækinu. „Þetta er í fyrsta skipti sem sjálfstætt íslenskt dreifingarfyr- irtæki gerist meðframleiðandi á ís- lenskri kvikmynd. Með þessu er Sena að feta sig áfram á nýrri braut – fara í nýjar áttir sem sam- bærileg fyrirtæki á Norðurlöndum hafa gert með góðum árangri m.a. Nordisk o.fl. fyrirtæki,“ segir í til- kynningu en Sena er stærsta af- þreyingarfyrirtæki landsins á sviði tónlistar, kvikmynda og tölvuleikja auk þess að reka hljóðver og kvik- myndahús. Köld slóð er spennumynd um harðsvíraðan íslenskan blaðamann sem lendir í mikilli hættu þegar hann rannsakar dularfullt dauðs- fall á virkjunarsvæði á hálendi Ís- lands. Leikstjóri myndarinnar er Björn Brynjúlfur Björnsson og handritið skrifaði Kristinn Þórðarson. Mynd- in verður frumsýnd um jólin 2006 og með aðalhlutverk fara þau Þröstur Leó Gunnarsson og Elva Ósk Ólafsdóttir. Myndin er fram- leidd af Sagafilm ehf. og 22 ehf. Danski leikarinn Lars Brygman fer með hlutverk í Kaldri slóð. Sena fetar nýja slóð SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI MI : 3 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:40 B.I. 14 ára SHAGGY DOG kl. 12 - 1:50 - 4 - 6:05 - 8:10 - 10:15 INSIDE MAN kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.I. 16 ára SCARY MOVIE 4 kl. 12 - 1:50 - 3:40 B.I. 10 ára BAMBI 2 m/ísl. tali kl. 12 SÝND Í STAFRÆNNI ÚTGÁFU, MYND OG HLJÓÐ FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS AF MÖRGUM TALIN VERA BESTA MISSION IMPOSSIBLE MYNDIN TIL ÞESSA. FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN eeee VJV, Topp5.is eeeH.J. mbl “ÞAÐ ER VEL HÆGT AÐ MÆLA MEÐ “M:I:III” SEM GÓÐRI AFÞREYINGU OG SUMARSMELLI.” eee JÞP blaðið failure to launch AUSE/TOY STORY) ÐBURÐI ÁRSINS. PPINN EÐA HVAÐ! FRÁ DISNEY PICTURES. S.U.S. XFM SHAGGY DOG kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8:30 - 10:40 MI : 3 kl. 3:30 - 6 - 8 - 10:40 B.I. 14 ára MI : 3 LÚXUS VIP kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 FAILURE TO LAUNCH kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 SCARY MOVIE 4 kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 B.I. 10 ára FIREWALL kl. 6 - 8:15 - 10:40 B.I. 16 ára LASSIE kl. 2 - 4 BAMBI 2 m/ísl. tali kl. 1:50

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.