Morgunblaðið - 13.05.2006, Side 86

Morgunblaðið - 13.05.2006, Side 86
MYND KVÖLDSINS ADVENTURES OF PRISCILLA, QUEEN OF THE DESERT (Stöð 2BIO kl. 20.00) Fyndin, mannleg og hin frumlegasta skemmtun og Elliott er ekkert að þreyta áorfandann á mærðarlegum vanga- veltum um þann minni- hlutahóp (tvær drag- drottningar og trans- gender) sem hann fer með á flakk um eyði- mörkina. Og ein- hvernveginn slumpast allir á sinn áfangastað í þessari frægu költmynd.  MY BEST FRIEND’S WEDDING (Sjónvarpið kl. 20.45) Vinsæl, rómantísk gam- anmynd um Juliu (Roberts), sem telur sig eiga enn gamla kærastann (Mulroney) og verður æf er hann býður henni óforvarendis í brúð- kaup sitt og nýrrar kærustu (Diaz). Keppikeflið Mulroney minnir á náungana utaná Macintoshdósunum og er of- urliði borinn af sjarma hommans, vinar Júlíu, sem Everett leikur af innsæi. Þegar öllu er á botninn hvolft, dágóð skemmtun.  VANILLA SKY (Sjónvarpið kl. 22.35) Áferðarfalleg útgáfa spánskrar myndar, hefur litlu við að bæta að und- anskildum leik Diaz. Eftirlík- ing ætluð þeim sauðsvarta.  ME WITHOUT YOU (Sjónvarpið kl. 00.55) Tvær æskuvinkonur í Lond- on á ofanverðri 20. öld, eiga síðar í sambandi við kennara sinn. Vönduð, tilfinningarík með efnilegum aðal- leikkonum og vel mönnuðum aukahlutverkum.  THE NOTEBOOK (Stöð 2 kl. 21.40) Gömlu brýnin, Rowlands og Garner, halda vel á spöð- unum í óvenjulegri, róm- antískri gamanmynd sem flakkar á milli tímaskeiða. Dálítið væmin, en á notaleg- an hátt.  FACE/OFF (Stöð 2 kl. 23.45) Woo við stjórnvöl fínnar sögu um klókan lögreglumann (Travolta) og stórhættulegan glæpamann (Cage). Í hams- lausum eltingaleik endanna á milli, skipta fjendurnir um hlutverk. Frábær í flesta staði.  THE ITALIAN JOB (Stöð 2 kl. 02.00) Upptjúnuð endurgerð. BMW-inn er að vísu kraft- meiri en Miniinn, annað er það eiginlega ekki.  THE DIVINE SECRETS OF THE YA-YA SISTERHOOD (Stöð 2BIO kl. 18) Misheppnuð mynd um mæðgnarifrildi og væmna vinkonu. Vonbrigði fyrir góð- ar leikkonur og aðdáendur kvennamynda.  MAN ON FIRE (Stöð 2BIO kl. 22.00) Fyrrum leyniþjónustumaður sem farinn er að halla sér að flöskunni (Washington), ger- ist lífvörður lítillar milladótt- ur í Mexíkó City, þar sem mannrán eru tíð. Langdregin en vel gerð og vel leikin.  LAUGARDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson 86 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 10.00  Fréttir, Helgin 11.00  Fréttavikan 12.00  Fréttir, íþróttir, veður, leiðarar 13.00  Dæmalaus veröld 13.15  Fréttavikan, Fréttir, Helgin 15.00  Vikuskammturinn, Fréttir 16.10  Reykjavík í öðru ljósi 17.05  Dæmalaus veröld 17.20  Skaftahlíð 18.00  Fréttir, veður, íþróttir 19.10  Skaftahlíð, Helgin 20.35  Fréttavikan 21.25  Skaftahlíð 22.00  Fréttir, veður, íþróttir 22.30  Kvöldfréttir 23.10  Síðdegisdagskrá endurtekin 09.00 - 12.00 Gulli Helga 12.00 - 12.20 Hádegisfréttir 12.20 - 16.00 Rúnar Róbertsson 16.00 - 18.30 Ragnar Már 18.30 - 19.00 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.00 - 01.00 Ívar Halldórsson Fréttir kl. 10, 15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Laugardagur til lukku. Þulur velur og kynnir. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Andi Andalúsíu. Umsjón: Örnólfur Árnason. (Aftur á mánudag) (2:6). 11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Kosningafundur. Bein útsending á vegum fréttastofu Útvarps. Kópavogur. 14.00 Kosningafundur. Bein útsending á vegum fréttastofu Útvarps. Reykjanes- bær. 15.00 Til í allt. Þáttur fyrir blómabörn á öll- um aldri. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Spegill tímans: Afahús, leikmynd draumanna. Fjallað um hús Haraldar Björnssonar leikara og niðja hans. Um- sjón: Viðar Eggertsson. (Áður flutt 2005). 17.05 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Leikhúsmýslan. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Aftur annað kvöld). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kringum kvöldið. Lög af nýútkomn- um diski, Hvar er tunglið? Lög og textar eru eftir Sigurð Flosason og Áðalstein Á. Sigurðsson. Flytjendur eru Kristjana Stef- ánsdóttir og Jazzkvartett Sigurðar Flosa- sonar. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Frakkneskir fiskimenn á Íslandi. Um veiðar Frakka á Íslandsmiðum í 300 ár og samskipti þeirra við landsmenn. Um- sjón: Albert Eiríksson. (Áður flutt 2005) (3:7). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Guðni Már Harðarson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. Þulur velur og kynnir. 24.00 Fréttir. RÁS2 FM 90,1/99,9 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morg- untónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Snæfríði Ingadóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan Lifandi útvarp á líðandi stundu heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lif- andi útvarp á líðandi stundu með Frank Hall. 16.00 Fréttir. 16.08 Geymt en ekki gleymt. Um- sjón: Freyr Eyjólfsson. (Aftur á föstudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næt- urvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Frétt- ir. 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 01.00 Fréttir. 01.10 Næturvörðurinn. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt- urtónar. 06.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 10.35 Kastljós (e) 11.05 Listahátíð í Reykja- vík. (e) 11.50 Formúla 1 Beint frá tímatöku fyrir kappakst- urinn í Barcelona. 13.20 Ístölt, þeir allra bestu 2006 Þáttur um ís- töltskeppni sem haldin var í Laugardal 15. apríl sl. (e) 13.50 Deildabikarinn í handbolta Úrslitakeppni karla. 15.45 Lyftingamót í Smáralind Bein útsending frá opnu Norðurlandamóti í ólympískum lyftingum. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (Hope & Faith II) Bandarísk gamanþáttaröð. (51:51) 18.25 Kokkar á ferð og flugi (Surfing the Menu) Áströlsk matreiðslu- og ferðaþáttaröð. (e) (4:8) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva 2006 Norræn þáttaröð þar sem kynnt eru lögin sem keppa í Aþenu 18. og 20. maí. (4:4) 20.45 Brúðkaup besta vin- ar míns (My Best Friends Wedding) Bandarísk gam- anmynd frá 1997. Leik- stjóri er P.J. Hogan, að- alhl.: Julia Roberts, Dermot Mulroney. 22.35 Vanilluhiminn (Abre los ojos) Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 00.55 Ég án þín (Me Without You) Bresk bíó- mynd frá 2001. Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. (e) 02.30 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.35 Beautiful Girl (Fal- leg stúlka) Aðalhlutverk: Marissa Jaret Winokur, Mark Consuelos og Fran Drescher. Leikstjóri: Douglas Barr. 2003. 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and the Beauti- ful 14.05 Idol - Stjörnuleit (Áheyrnarpróf) 14.55 Life Begins (4:8) 15.45 Einu sinni var (1:6) 16.15 Meistarinn (e) 17.05 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 George Lopez 19.35 Oliver Beene (4:14) 20.00 Bestu Strákarnir 20.30 Það var lagið 21.40 The Notebook (Æskuástir) Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Starletta DuPois og Tim Ivey. Leik- stjóri: Nick Cassavetes. 2004. 23.45 Face Off (Umskipt- ingar) Aðalhlutverk: John Travolta, Nicholas Cage og Joan Allen. Leikstjóri: John Woo. 1997. Strang- lega bönnuð börnum. 02.00 The Italian Job (Ítalska verkefnið) Aðal- hlutverk: Mark Wahlberg, Charlize Theron, Donald Sutherland og Edward Norton. Leikstjóri: F. Gary Gray. 2003. Bönnuð börnum. 03.45 LA County 187 (Morð í LA-sýslu) Aðal- hlutverk: Miguel Ferrer Leikstjóri: David Ans- paugh. 2000. Bönnuð börnum. 05.10 George Lopez 05.35 Fréttir Stöðvar 2 06.20 Tónlistarmyndbönd 08.10 Gillette HM 2006 sportpakkinn 08.40 NBA Miami - New Jersey (e) 10.40 Bestu bikarmörkin 1 (FA Cup Greatest Goals 1) 11.35 Bestu bikarmörkin 2 (FA Cup Greatest Goals 2) 12.30 Bikarupphitun (FA cup Preview Show) 13.00 Enska bikarkeppnin Bein útsending frá úrslita- leik Liverpool og West Ham United. Leikurinn fer fram á Þúsaldarvell- inum í Cardiff. 16.30 Sænsku nördarnir (FC Z) 17.20 US PGA í nærmynd (Inside the PGA) 17.50 Spænski boltinn R. Madrid - Villarreal (e) 19.50 Spænski boltinn Espanyol - R. Sociedad (b) 22.00 NBA úrslitakeppnin (San Antonio - Dallas) Bein útsending. 00.00 Box - J. Calzaghe - J. Lacy (e) 01.05 Box - Ricky Hatton - Luis Callazo (b) 06.00 Star Wars Episode II: The Att 08.20 Fíaskó 10.00 Divine Secrets of the Ya-Ya 12.00 Adventures Of Pris- cilla, Queen Of the Desert 14.00 Star Wars Episode II: The Att 16.20 Fíaskó 18.00 Divine Secrets of the Ya-Ya 20.00 Adventures Of Pris- cilla, Queen Of the Desert 22.00 Man on Fire 00.30 In the Shadows 02.15 Slackers 04.00 Man on Fire SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 10.30 Dr. Phil (e) 12.45 Yes, Dear (e) 13.15 According to Jim (e) 13.40 Top Gear (e) 14.30 Game tíví (e) 15.00 One Tree Hill (e) 16.00 Dr. 90210 (e) 16.30 Celebrities Un- censored (e) 17.15 Fasteigna- sjónvarpið Umsjón Hlyn- ur Sigurðsson og Þyri Ásta Hafsteinsdóttir. 18.10 Everybody loves Raymond (e) 18.35 Everybody Hates Chris (e) 19.00 Family Guy (e) 19.30 Courting Alex (e) 20.00 All of Us 20.25 Run of the House Þegar mamma og pabbi flytja um stundarsakir til Arizona af heilsufars- ástæðum er Brooke Franklin skilin eftir hjá systkinum sínum. 20.50 The Drew Carey Show 21.10 Dr. 90210 Í þátt- unum Dr. 90210, er fylgst með lýtalæknum fína og fræga fólksins í Beverly Hills við störf sín. 21.45 The Dead Zone Jo- hnny Smith sér ýmislegt sem öðrum er hulið. Hann reynir sitt besta til að nýta gáfuna til góðs, en finnst stundum að hún sé bölvun en ekki blessun. 22.30 Rockface 23.20 Stargate SG-1 (e) 00.05 Boston Legal (e) 00.55 Wanted (e) 01.40 Ripley’s Believe it or not! (e) 02.25 Tvöfaldur Jay Leno 03.55 Óstöðvandi tónlist 18.00 Fashion Television (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (Vinir 8) (23:24) (24:24) (e) 20.00 Bak við böndin 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 American Idol (Bandaríska stjörnuleitin) (34:41) (35:41) (e) 22.20 Clubhouse (Break- ing A Slump) (2:11) 23.05 Supernatural (Route 666) Bönnuð börn- um. (13:22) (e) 23.50 Extra Time - Foot- ballers’ Wive 00.15 Splash TV 2006 (e) NORRÆN þáttaröð þar sem kynnt eru lögin sem keppa í Aþenu 18. og 20. maí. Hvert Norðurlandanna sendi einn fulltrúa til Stokkhólms til að spá í lögin og gengi þeirra í keppninni. Fulltrúi Íslands er Eiríkur Hauksson. EKKI missa af … … Eika Hauks ÚRSLITALEIKURINN í Ensku bikarkeppninni í knattspyrnu fer fram á Þús- aldarleikvanginum í Cardiff í Wales. Að þessu sinni mæt- ast fráfarandi Evrópumeist- arar Liverpool og West Ham United. Þetta er síðasta tækifæri fyrir Liverpool til þess að vinna titil á þessari sparktíð og kjörið tækifæri fyrir West Ham til að seðja titlahungrið, en liðið hefur ekki unnið stóran titil árum saman. Liverpool á að baki glæsta sögu og er eitt af far- sælustu bikarliðum Eng- lands. Liðið hefur sex sinn- um orðið bikarmeistari en keppt til úrslita alls tólf sinn- um. West Ham United hefur þrisvar orðið bikarmeistari en alls fjórum sinnum leikið til úrslita. Úrslitaleikur AP Mun Liverpool fagna sigri í dag? Leikurinn er sýndur á Sýn og hefst kl. 14. Upphitun hefst klukkustund fyrr. Enski bikarinn SIRKUS NFS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.