Morgunblaðið - 22.05.2006, Síða 36
36 MÁNUDAGUR 22. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dulspeki
Huglæknir. Verð í Reykjavík frá
25. maí með örfáa einkatíma.
Upplýsingar og tímapantanir í
síma 894 1323 e.kl. 20 á kvöldin
fyrir 24. maí. Ath. í síðasta sinn
nú í sumar.
Þorgerður Jónsdóttir frá Teigi,
Eyjafjarðarsveit (Gerða).
Fæðubótarefni
Herbalife - og þú grennist!
321 ShapeWorks kerfið frá
Herbalife. Einfalt, fljótlegt og ár-
angursríkt! Upplýsingar í síma
577 2777 eða á www.321.is.
Heilsa
Reykstopp árið 2006
Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi
frá streitu og kvíða.
Notuð er m.a. EFT (Emotional
Freedom Techniques) og
dáleiðsla (Hypnotherapy).
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur, sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Húsnæði í boði
Íbúð til leigu í Hveragerði. Íbúðin
er á jarðhæð, með sérinng. Eitt
svefnherb., stofa, eldhús, bað/
þvottah., rúmt anddyri og
geymsla. Nýstands.
Gsm 891 7565, www.virðir.is
Íbúð til leigu í Hveragerði
Lítil einstaklingsíbúð á 2. hæð,
með sérstigainngangi. Íbúðin er
undir súð, mjög sjarmerandi. Gsm
891 7565, www.virðir.is.
Íbúð til leigu í Hveragerði. Íbúðin
er á 2. hæð. Hún er með 2 ein-
staklingsherb., stofu, eldhúsi,
sturtubaði, þvottah. og geymslu.
Gsm 891 7565, www.virðir.is.
Sumarhús
Rotþrær
Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000
lítra.
Öll fráveiturör og tengistykki í
grunninn.
Sérboruð siturrör og tengistykki
í siturlögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211.
Borgarplast, Borgarnesi,
sími 437 1370.
Heimasíða:
www.borgarplast.is
Glæsilegar sumarhúsalóðir!
Til sölu mjög fallegar lóðir í vel
skipulögðu landi Fjallalands við
Ytri-Rangá, aðeins 100 km frá
Reykjavík, á malbikuðum vegi.
Kjarrivaxið hraun. Fögur fjallasýn.
Veðursæld. Frábærar gönguleiðir
og útivistarsvæði. Mjög góð
greiðslukjör. Uppl. á fjallaland.is
og í s. 893 5046.
Námskeið
Skemmtileg byrjendanámskeið
í tennis fyrir fullorðna í sumar.
Sumarskráning hafin.
Verð frá 8.900 kr.
Upplýsingar í síma 564 4030.
Sporthúsið og TFK.
Námskeið í höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð á hest-
um verður haldið 1.-4. júní næst-
komandi í Reykjavík.
Nánari upplýsingar að finna á
www.upledger.is.
Skráning í síma 466 3090,
863 0610 og 863 0611.
Allt fyrir mömmu. Kíktu inn
Skólavörðustíg 41, sími 551 2136.
www.thumalina.is
thumalina@tthumalina.is
Föndur
Sumartilboð - Föndurnámskeið
kr. 1.000. Grænlenskur perlu-
saumur, skartgripagerð spírall,
geisladiskasaumur. Allt innifalið.
Fondurstofan.is, Síðumúla 15, s.
553 1800. Opið virka daga 11-18,
lau. 11-14.
Til sölu
Skápahurðir. Tvöfaldar skápa-
hurðir úr douglas furu með braut-
um. Breiddir 60, 70 og 80 cm,
hæð 2,0 m.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
s. 567 5550 sponn@islandia.is
Plasthúðun
Efni og tæki á mjög hagstæðu
verði.
Vinsamlegast leitið frekari upp-
lýsinga.
INNRÉTTINGAR-BÍLSKÚRS-
HURÐ-ARINN-HJÓLHÝSI
Ný hvít eldhúsinnrétting
m.kirsuberjahliðum + Baðinnrétt-
ing + Hvít ný bílskúrshurð + Frí-
standandi hornarinn + Nýtt hjól-
hýsi. TILBOÐ. Magnús 820-7336.
Innbinding í járngorma
Úrval af efni og vélbúnaði.
Mjög hagstætt verð.
Rafmagnsinnbindivélar á
sérstöku verði.
HSM pappírstætarar
Þýzk framleiðsla tryggir gæðin.
Mikið úrval - gott verð.
60 fm bústaður til sölu með
geymslu, fokheldur. Til sýnis og
sölu út í Örfirisey bak við Grand-
akaffi. Verð 4,8 millj. Uppl. í sím-
um 893 4180 og 893 1712.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er kominn móða eða raki milli
glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.,
s. 897 9809.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Innrömmun
Innrömmun - Gallerí Míró Málverk
og listaverkaeftirprentanir. Speglar
í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli.
Alhliða innrömmun. Gott úrval af
rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð
á reynslu og góðum tækjakosti.
Innrömmun Míró, Framtíðarhús-
inu, Faxafeni 10, s. 581 4370,
www.miro.is, miro@miro.is
Ýmislegt
Saumlaus og fallegur samt með
blúndu í BC skálum kr. 1.995,
buxur í stíl kr. 995.
Bara blúnda í BCD skálum kr.
1.995, buxur í stíl kr. 995.
Svo þessi klassíski mjúki í BCD
skálum á kr. 1.995, buxur í stíl kr.
995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Losnaðu við skuldirnar á auð-
veldan hátt. Nánar á
http:www.sparadu.com -
www.sparadu.com -
www.sparadu.com - http://
www.sparadu.com -
www.sparadu.com - http://
www.sparadu.com - http://
www.sparadu.com
Léttar og skemmtilegar mokka-
síur með hæl. Margir litir. Stærð:
36-42. Verð frá 3.250-4.300.
Einkar mjúkar og þægilegar
mokkasíur úr leðri. Litir: Blátt,
brúnt, grænt og bleikt.
Stærðir 36-41. Verð 4.885.
Mjög þægilegar töfflur fyrir
sumarið. Margir litir. Verð 2.900.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Fallegir og léttir dömuskór.
Litir: Hvítt, brúnt. Stærðir: 36 -
42. Verð: 3.985.-
Léttir og þægilegir dömuskór.
Litir. Brúnt. Stærðir: 36 - 41. Verð:
3.585.-
Fallegar dömumokkasíur með
hæl. Litir: svart, brúnt. Stærðir:
36 - 41. Verð: 3.985.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Veiði
Veiðiferðir til Grænlands
Stangveiði. Hreindýraveiði
Sauðnautaveiði.
Ferðaskrifstofa
Guðmundar Jónassonar,
sími 511 1515.
www.gjtravel.is
Vélar & tæki
Cummings 430 hö. Til sölu
Cummings h43ö hö m. gír, keyrð
3.700 klst. Nýyfirfarin. Uppl. í
síma 894 0878.
Bílar
VW Vento VW vento til sölu,
árg. '97, ek. 97 þús. Beinskiptur
og 4 dyra. Fæst með yfirtöku á
láni. 270 þús. Sími 845 5150 eða
898 8879.
Volvo S-80 T6, ek. 115 km. Svart-
ur, leður, cruise, sj.sk með step-
tronic. 16" felgur. Ný dekk. Ek 115
þús. árg '99. Vel með farinn. 4cd
með Dolby. verð 1990 þús Sími
696 0024 rlj@innnes.is
Útsala 2390 þús + vsk
Nýr Mercedes Benz Sprinter 213
CDI til sölu 130 hestöfl dísel.
Mikið af aukahlutum.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1070.
Toyota Corolla 1300 árg. 1999,
ek. 74 þ. km. Smurbók. Beinskipt-
ur, toppeintak, eyðir litlu. Verð
590 þús. eða tilboð. Upplýsingar
í síma 820 5814.
Toyota Avensis árg. '99, ek. 117
þús. km. Vel með farinn. Ný tíma-
reim. Fallegur bíll í alla staði. Sími
867 0043.
Til sölu Ford Mondeo árgerð
1998, 1600 bíll, Sedan, ekinn 146
þús., þarfnast lagfæringar, góður
bíll fyrir laghentan.
Listaverð 430 þús., tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 694 2326.
Til sölu Dodge Grand Caraven
3,3 l SXT. Ek. 20 þ. m. 5 d., sjálf-
sk., rafd. rúður, cd/dvd-spilari,
fjarst. saml., ABS, loftkæling,
hraðast., filmur. Tilboðsverð 2,8.
Uppl. í síma 697 4123.
Sparneytinn og lipur! Daewoo
Matiz SE-X, 2001. 5d. Ek. 38. þús.
sk. ´07. Rafdr. rúður, toppl., sam-
læs., útv./geislasp. Mjög vel útlít-
andi og reyklaus bíll. Upplýsingar
í síma 864 3510.
Nýir og nýlegir bílar
langt undir markaðsverði
Leitin að nýjum bíl hefst á
www.islandus.com. Veitum öfluga
þjónustu, íslenska ábyrgð og út-
vegum bílalán. Ef draumabíllinn
þinn er ekki til á vefnum okkar í
dag, finnum við hann fljótt með
alþjóðlegri bílaleit og veljum besta
bílinn úr meira en þremur milljón
bíla til sölu, bæði nýjum og nýleg-
um. Gerðu kjarakaup í Bílabúð
eða reyfarakaup á Bílauppboði Is-
landus.com. Sími þjónustuvers
552 2000 og netspjall við sölu-
menn er á www.islandus.com
Nissan Almera YN 243. Árg. '99,
bensín, ek. 124 þús. Beinsk. Vetr-
ardekk á felgum, CD, fjarstýrð
samlæsing. Verð 470 þús. Upplýs-
ingar í síma 892 7828
Vörubílar
Vörubílar - Vinnubílar.
Hjólkoppar á vinnubíla. Vandaðar
festingar. Dekk ný og sóluð. Ný-
jar felgur 9" og 11,75" x 22,5".
Fjaðrir nýjar og notaðar.
Alls konar notaðir varahlutir í
vörubíla. Útvegum vinnubíla og
tæki erlendis frá.
Heiði rekstrarfélag,
sími 696 1051.
Hjólbarðar
Matador vörubíladekk tilboð
295/80 R 22.5 DR 1 kr. 28500
315/80 R 22.5 DR 1 kr. 29500
12 R 22.5 MP 460 kr. 24900
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
sími 544 4333.
Hjólhýsi
MÚNSTERLAND 500 MDK ÁRG.
2005 Kojur, hjónarúm, stórt for-
tjald, loftnet, sólarrafhlaða. Áhv.
4 ára bílas. 1.900.000. VERÐ
2.190.000 M/ÖLLU. Magnús s.
820-7336 og Katrín s. 820-7335.