Morgunblaðið - 22.05.2006, Qupperneq 40
40 MÁNUDAGUR 22. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Ef blóðþrýstingurinn hækkar fimm
sinnum í dag, er það fimm sinnum of
oft. Það fylgir streitu nútíma lifn-
aðarhátta. Ef þú lærir að takast á við
hana með sæmd lifir þú lengur.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Ef þú ert uppiskroppa með hugmyndir
og hefur ekki orku til þess að halda
ótilgreindu verkefni áfram, skaltu leita
fulltingis vindsins, himinsins og sjáv-
arins. Náttúruöflin bregðast við og þér
tekst að skila dagsverki.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Ein leið til þess að hætta að hafa
áhyggjur af framtíðinni, er að sjá hana
fyrir sér ríkulega, vongóða og í smáat-
riðum. Um leið og þú hefur sýn á
framtíðina áttarðu þig á því sem gerist
og sleppir því að kvarta.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn hittir nýtt fólk og er upprif-
inn yfir því hversu vingjarnlegur og
opinn heimurinn getur verið. Nú er
líka rétti tíminn til þess að fara eftir
ábendingum vina, ekki síst ef um er að
ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Eitthvað sem áður virtist á gráu svæði,
er núna spurning um rétt eða rangt í
þínum augum. Nú er tími til að átta sig
á því að aðrir deila ekki skoðunum þín-
um og munu líklega aldrei gera það.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Væri ekki gaman að eyða að minnsta
kosti parti úr degi sem sitt æðra sjálf?
Einhver áttar sig á kynþokka þínum
fyrir vikið. Fjölskyldudrama tengist
erfðamálum. Þar sem eignir eru til
skiptanna, þar er ágreiningur.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Passaðu þig á því að einblína ekki svo
mikið á praktíska hluti að þú missir
sjónar á gleði þinni og sköpunargáfu.
En án þeirra er næstum allt sem mað-
ur gerir óhagnýtt.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Notaðu daginn til þess að berjast fyrir
málstað þótt hann sé glataður. Það er
eitthvað göfugt við það að fórna tíma
sínum og orku í eitthvað sem virðist
fánýtt. Þú sérð síðar hversu mik-
ilvægar gerðir þínar eru.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Í dag er dagur nýrrar byrjunar,
vopnahlés og möguleika. En þú þarft
að breyta því hvernig þú hugsar um
tiltekið vandamál. Þú ferð létt með
það.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Ef þú gerir eitthvað af því að þér
finnst þú ekki eiga annarra kosta völ,
tekur það frá þér orku. Það hjálpar að
líta á skyldur sínar sem eitthvað sem
þig langar til að gera til þess að lifa
eins og þér líkar.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Áhrifasvið vatnsberans eykst um leið
og hann kannar ólík menningarsvæði
og listgreinar. Vertu óttalaus. Viðhorf
þitt til hlutanna er frábært, þó að þú
hafir ekki mikla reynslu í því að beita
dulspekilegum hugtökum.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Báðar hliðar fisksins togast á, hin
snjalla og greinandi hlið og hin óhóf-
lega. Eyðsluklóin á ekki eftir að gefast
upp, fyrr eða síðar fær hún það sem
hún vill.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Í rómverskri goðafræði var
Neptúnus konungur sjáv-
arins og í sinni stjarn-
fræðilegu útgáfu hefur hann áhrif á und-
irvitund samfélagsins, ímyndunarafl,
listir, tísku og tónlist. Hann er hinn upp-
runalega, smarta sálarlögga.
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 hjálparhella, 8
svæfill, 9 dútla, 10 mán-
uður, 11 hamingja, 13
gangsetti, 15 rengla, 18
af því að, 21 vindur, 22
þvoi, 23 vafinn, 24 rápa.
Lóðrétt | 2 gamalt, 3
þvala, 4 spottar, 5 þyngd-
areiningar, 6 ósvikið, 7
þvaðri, 12 eyktamark, 14
trylla, 15 alur, 16 skakka,
17 burðarviðir, 18 dynk,
19 bragðs, 20 hljóp.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skrök, 4 hunsa, 7 rjúfa, 8 kápan, 9 púa, 11
kaun, 13 þrár, 14 arfur, 15 barm, 17 álar, 20 hrá, 22 rík-
ur, 23 læðum, 24 rímum, 25 trana.
Lóðrétt: 1 skræk, 2 rjúpu, 3 krap, 4 húka, 5 napur, 6
agnir, 10 útför, 12 nam, 13 þrá, 15 búrar, 16 rokum, 18
loðna, 19 romsa, 20 hrum, 21 álit.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Miðvikudaginn 24.
maí. kl. 13 verður farin fyrsta sum-
arferðin. Akranes verður heimsótt
undir leiðsögn Bjarnfríðar Leósdóttur,
safnahverfið heimsótt og í lokin drukk-
ið kaffi. Skráning í afgreiðslu á Afla-
granda, sími 411 2700.
Aflagrandi 40 | Opin handavinnustofa
frá kl 9–16.30. Hárgreiðslustofan og
fótaaðgerðarstofan, opið frá kl. 9–16
alla daga. Félagsvist frá kl. 14. Allir vel-
komnir.
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handavinna
kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–
16.30. Söngstund kl. 10.30. Félagsvist
kl. 13.30. Myndlist kl. 16.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, bútasaumur, samverustund.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif-
stofa félagsins verður opin í dag kl. 10–
11.30. Félagsvist verður spiluð í kvöld kl
20.30 í félagsheimilinu í Gullsmára.
Félag eldri borgara í Reykjavík |
Bridds í dag kl. 13. Kaffitár með ívafi kl.
13.30. Línudanskennsla kl. 18. Sam-
kvæmisdans framh. kl. 19 og byrjendur
kl. 20.
Félagsheimilið Gjábakki | Handavinna
kl. 9–12. Gler- og postulínsmálun kl.
9.30. Boccia kl. 9.30. Lomber kl. 13.15.
Félagsmiðstöðin í Gullsmára 13 |
Handavinnustofan er opin alla mánu-
daga frá kl. 13– til 17, leiðbeinandi á
staðnum. Alltaf heitt á könnunni. Góð-
ar aðstæður til að taka í spil.
Félagsstarf aldraðra í Garðabæ |
Kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45 í
Kirkjuhvoli. Opið í Garðabergi kl.
12.30–16.30. Bíósýning kl. 13 í Garða-
bergi. Sýnd verður myndin „Hug-
arhvarf, lífið heldur áfram með heila-
bilun“.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–18
„Sendu mér sólskin“, opin handa-
vinnu- og listmunasýning. Kl. 11 sund
og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug.
Frá hádegi er spilasalur opinn. Kl. 14
gestakoma. Gerðubergskórinn tekur
lagið. Veitingar í hádegi og kaffitíma í
Kaffi Berg. Strætisvagnar S4, 12 og 17
stansa við Gerðuberg. Sími 575 7720.
Hraunbær 105 | Kl. 9 perlusaumur,
handavinna, kaffi, spjall og dagblöðin.
Kl. 10 bænastund. Kl. 12 hádegismatur.
Kl. 13 hárgreiðsla. Kl. 15 kaffi.
Hraunsel | Handverkssýning kl. 13–17.
Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9–11.
Frjáls spilamennska kl. 13–16. Böðun
fyrir hádegi. Handverkssýning opin kl.
13–17, sýning á munum sem unnir hafa
verið í vetur. Kaffi og gott meðlæti.
Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öll-
um opið. Fastir liðir eins og venjulega.
Vorhátíð hefst kl. 14 föstudaginn 26.
maí. Uppákomur og sérdeilis gott með
kaffinu. Púttið er hafið! „Gönuhlaup“
alla föstudagsmorgna kl. 9.30. „Út í
bláinn“ alla laugardagsmorgna kl. 10.
Sími 568 3132.
Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun er
sundleikfimi í Grafarvogslaug kl. 9.30.
Norðurbrún 1 | Kl. 9 smíði, kl. 10
ganga, kl. 13 opin vinnustofa.
Seljahlíð | Sýning á handverki heim-
ilismanna í Seljahlíð verður dagana 21.
og 22. maí. Opið frá kl. 13.30–17. Kaffi-
veitingar. Allir velkomnir.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og
fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30 handa-
vinna. Kl. 9–10 boccia. Kl. 11–12 leikfimi.
Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13–16
kóræfing. Kl. 13.30–14.30 leshópur. Kl.
14.30–15.45 kaffiveitingar.
Vesturgata 7 | Hálfsdagsferð (með
Hannesi bílstjóra) 22. maí kl. 13. Ekið
um Hafnarfjörð og Bessastaðahrepp.
Handverkssýning í félagsmiðstöðinni í
Hvassaleiti 56 skoðuð. Kaffiveitingar.
Skráning í síma 535 2740.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12.30, bókband og hárgreiðsla kl. 9,
handmennt almenn kl. 9–16.30, morg-
unstund og fótaaðgerðir kl. 9.30,
boccia kl. 10, glerbræðsla kl. 13, frjáls
spilamennska kl. 13.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Vímulaus æska kl.
20. Stuðningshópur foreldra.
Hjálpræðisherinn á Akureyri | Heim-
ilasamband kl. 15. Allar konur eru
hjartanlega velkomnar.
Kristniboðssalurinn | Samkoma verð-
ur í Kristniboðssalnum á Háaleit-
isbraut 58–60 miðvikudaginn 24. maí
kl. 20. „Táradalurinn verður vatnsrík
vin“. Bjarni Gíslason talar. Kaffi. Allir
eru velkomnir.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5.
Rc3 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. O-O Bc5 8. Rb3
Be7 9. f4 d6 10. a4 Rc6 11. a5 b5 12. axb6
Dxb6+ 13. Kh1 O-O 14. De2 a5 15. Be3
Dc7 16. Rb5 Db8 17. c3 d5 18. e5 Re4 19.
Bxe4 dxe4 20. Rc5 Bxc5 21. Bxc5 Ba6
22. c4 Hd8 23. Rd6 f5 24. exf6 Hxd6 25.
Dxe4 Bb7 26. Bxd6 Dxd6 27. Had1 Rd8
28. f7+ Kxf7 29. Dxh7 Dc6 30. Hf2 De4
31. f5 e5 32. Hfd2 Bc6 33. Dg6+ Ke7
Fyrir skömmu fór fram einvígi milli
norska undrabarnsins Magnusar Carl-
sens (2646) og hollenska ofur-
stórmeistarans Loek Van Wely (2655) í
smábænum Schagen í Norður-Hollandi.
Staðan upp í annarri skák einvígisins
þar sem Magnus hafði hvítt. 34. Hd7+!
og svartur gafst upp þar sem drottn-
ingin mun falla eftir 34... Bxd7 35. f6+.
Hollendingurinn vann fyrstu skák ein-
vígisins en var svo farsæll að ná að
halda jöfnu í kappskákunum fjórum. Að
þeim loknum tefldu þeir fjórar hrað-
skákir og þar fékk Magnus þrjá og hálf-
an vinning.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik