Morgunblaðið - 16.09.2006, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2006 61
dægradvöl
1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c6 4. g3 d6 5.
a4 a5 6. Bg2 Ra6 7. Rge2 Rf6 8. h3 Rb4
9. Bg5 O-O 10. f4 h6 11. Bh4 e5 12. O-O
exd4 13. Rxd4 Db6 14. Kh1 Rg4 15.
Rxc6 Rf2+ 16. Hxf2 Dxf2 17. Re7+
Kh7 18. Dxd6
Staðan kom upp á minningarmóti
Stauntons sem fór fram fyrir skömmu
á Englandi. Skákkonan Tea Bosboom-
Lanchava (2389) frá Hollandi hafði
svart gegn landa sínum Yge Visser
(2516). 18... Hd8! 19. Dxd8 hvítur hefði
einnig orðið varnarlaus eftir 19. Dc7
Hd2 20. Hg1 Bxh3. 19... Bxh3 20. Bxh3
Hxd8 21. Red5 Rxd5 22. Rxd5 f6
svartur hefur nú gjörunnið tafl. 23. Hf1
Dxc2 24. g4 Dxe4+ 25. Bg2 Dd4 26.
Rc3 Db4 27. Hf2 He8 28. Kh2 f5 29.
gxf5 gxf5 30. Bh3 Dc5 31. Hg2 Bd4 32.
Re2 Be3 33. Bf6 Hg8 34. Be5 Hxg2+
35. Kxg2 Kg6 36. Kf3 Bf2 og hvítur
gafst upp saddur lífdaga.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Innkast.
Norður
♠KDG2
♥ÁD103
♦ÁG7
♣G7
Vestur Austur
♠75 ♠6
♥87 ♥965
♦KD10954 ♦8632
♣ÁD6 ♣109532
Suður
♠Á109843
♥KG42
♦--
♣K84
Suður spilar 6♠ og fær út tígulkóng.
Án sagna mótherjanna væri líklega
best að reyna við tólfta slaginn með því
að spila á laufkóng. En segjum að vest-
ur hafi opnað á einum tígli og merkt
þannig laufásinn sín megin. Þá verður
að spila upp á þvingun og innkast.
Sagnhafi trompar útspilið, tekur alla
spaðana og hendir laufi úr borði. Síðan
hjörtun fjögur og endar í blindum. Þá
eru þrjú spil eftir á hendi: Blindur á
ÁG í tígli og laufgosa, en heima er
sagnhafi með Kxx í laufi. Vestur verð-
ur að halda eftir Dx í tígli og er því
kominn niður á laufásinn blankan.
Sagnhafi spilar nú laufi og lætur vestur
gefa slag á tígulgosa.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Krossgáta
Lárétt | 1 bólstur, 4
kraft, 7 fæði, 8 snákur, 9
rödd, 11 galdrakvendi,
13 vaxa, 14 gamla, 15
rykhnoðrar, 17 tréílát, 20
spor, 22 styrkti, 23 ilmur,
24 stundum, 25 fugl.
Lóðrétt | 1 ánægja, 2 sér,
3 sjá eftir, 4 þurrð, 5 óð-
ar, 6 þekja með torfi, 10
bleyða, 12 tók, 13 op, 15
rýrð, 16 handlegg, 18 góð
skipan, 19 tæla, 20 tölu-
stafur, 21 staur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 teinóttur, 8 linur, 9 lætur, 10 Róm, 11 terta, 13
aurum, 15 þröng, 18 balar, 21 lóa, 22 rudda, 23 kopar, 24
hrímþakin.
Lóðrétt: 2 Einar, 3 narra, 4 tálma, 5 urtur, 6 hlýt, 7
hrum, 12 tin, 14 una, 15 þörf, 16 öldur, 17 glaum, 18
bakka, 19 Lappi, 20 rýra.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
1 Segja má, að ein byssukúla ogeinn maður hafi hleypt af stað
fyrri heimsstyrjöld. Hvað hét hann?
2 Hvaða tveir menn hafa tekið viðþjálfun úrvalsdeildarliðs Grind-
víkinga í knattspyrnu?
3 Rolling Stones verða aðalstjörn-urnar í nýrri teiknimynd, sem er í
undirbúningi. Hvað heitir hún?
4Æsir lögðu þrjá fjötra á úlfinn.Hvað hétu þeir?
5 Stalín var einræðisherra í Sov-étríkjunum. Frá hvaða landi var
hann?
Spurt er…
dagbok@mbl.is
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Urður, Verðandi og Skuld. 2. Ívar Ingi-
mundarson. 3. 19. 4. Ceylon. 5. Fredrik
Reinfeldt.
Ben Affleck segist hafa ákveðið aðhætta að standa í stórmynda-
stússi, einfaldlega af því að hann var
orðinn þreyttur á
öllum floppunum.
„Ég ákvað að
bakka út, og gera
aðeins myndir
sem mig langaði
til að gera, mynd-
ir sem ég gæti
verið stoltur af.
Ég er afskaplega
ánægður með nýj-
ustu myndina mína Hollywoodland,
því að ég get staðið heilshugar á bak-
við framlag mitt þar.“
Rapptónlistarmaðurinn Jay-Z,sem eitt sinn þótti skærasta
rappstjarna austurstrandar Banda-
ríkjanna en er í dag öllu þekktari sem
unnusti Beyoncé, er með nýja plötu í
bígerð. Mun hún kallast Presidential
Gala (önnur nöfn sem hafa verið
nefnd eru Presidential og Kingdom
Come). Platan kemur að öllum lík-
indum út í nóvember á Roc-A-Fella/
Def Jam. Samstarfsmenn Jay-Z
verða Kanye West og The Neptunes
og hugsanlega einnig Dr. Dre og
Timbaland. Og mögulega Beyoncé og
Chris Martin. Já, Chris Martin úr
Coldplay.
Síðasta plata Jay-Z var Black Al-
bum frá 2003. Eftir að hún kom út
sagðist hann vera hættur í tónlist-
arstússi og hugðist einbeita sér að
markaðsmálum, en Jay-Z er stjórn-
arformaður í Def Jam. En svo virðist
sem Jay-Z sé hættur við þetta allt
saman …
Moby hefur tekið upp samstarf við
Debbie Harry, söngkonu Blondie,
vegna væntanlegrar safnskífu sinnar
sem út kemur í nóvemberbyrjun.
Harry mun syngja með honum í nýju
lagi sem kallast „New York, New
York“. Lagið kemur út sem smáskífa
en verður og á safnplötunni, sem
kallast Go, eftir einu laga Moby.
Harry segist ánægð með samstarfið
og það gleðji hana að hafa kynnst
Moby á meðan á vinnu lagsins stóð.
„Við búum bæði í borginni og við er-
um afskaplega þakklát fyrir allan
þann innblástur sem borgin hefur
veitt okkur. Moby hefur sterka list-
ræna sýn en hann er einnig reiðubú-
inn að hlusta á það sem fólk hefur
fram að færa, þannig að lagið varð að
einslags samvinnu. Ég vona að það
verði framhald á þessu samstarfi
okkar í framtíðinni.“
The Dixie Chick þóttu eitt sinnenn eitt markaðsmoðið frá Nas-
hville. Allt þar til þær ákváðu að
gagnrýna Bush Bandaríkjaforseta á
sviði, taka við líflátshótunum og taka
upp plötu með Rick Rubin. Já, það
þykir bara flott að fíla Dixie Chicks í
dag.
Nú er komin út heimildarmynd um
þetta merka blágresistríó, og var hún
frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í To-
ronto í þessari viku. Myndin heitir
Shut Up and Sing. Það var fyrir
þremur árum sem Natalie Maines,
ein stúlknanna, tilkynnti áhorfendum
á einum tónleikum að þær stöllur
skömmuðust sín fyrir það að Bush
Bandaríkjaforseti væri frá sama fylki
og þær.
Eftir þetta varð allt vitlaust og er
enn, og voru diskabrennur meira að
segja haldnar í Biblíubeltinu. Mynd-
inni er leikstýrt af Óskarsverðlauna-
hafanum Barböru Kopple ásamt
Ceciliu Peck, sem er dóttir Gregorys
heitins Peck.
Leikarinn The Rock, sem heitirréttu nafni Dwayne Johnson, er
farinn að færa sig inn á öllu alvarlegri
svið. The Rock hefur að undanförnu
gert sannfærandi atrennur að has-
armyndakrúnu þeirri sem menn á
borð við Steven Seagal, Tom Beren-
ger, Schwarzenegger og Sylvester
Stallone hafa allir hampað (sjá t.d.
Walking Tall). Í nýjustu mynd hans,
Gridiron Gang, sjáum við The Rock,
sem nú er titlaður sem Dwayne „The
Rock“ Johnson, færa sig inn á „leik-
rænni" svið. Fjöldi lína sem hann fær
að mæla er meiri en í öllum hans
myndum samanlögðum, eða svo gott
sem. Hér leikur hann ruðningsþjálf-
ara sem stillir upp liði af óknytta-
drengjum í þeim tilgangi að halda
þeim frá hættum undirheimanna.
Handritið að myndinni, sem er
byggt á sönnum atburðum, hefur
verið að flækjast lengi vel um Holly-
wood og voru Bruce Willis og Nicho-
las Cage m.a. nefndir til sögunnar.
Segir The Rock, nei fyrirgefið,
Dwayne Johnsons: „Þegar ég ákvað
að gerast leikari fyrir fimm árum síð-
an hafði ég metnað til að verða fjöl-
hæfur leikari. Ég get nú ekki sagt að
mér hafi verið að bjóðast slíkar rull-
ur. En nú er loksins orðin breyting
þar á.“
Fólk folk@mbl.is