Morgunblaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 GEGGJUÐ GRÍNMYND Clerks 2 kl. 8 og 10 B.i. 12 ára My super ex-girlfriend kl. 4 og 10 Þetta er ekkert mál kl. 8 You, Me & Dupree kl. 6 Grettir 2 m. ísl. tali kl. 2 (400 kr.), 4 og 6 Ástríkur & Víkingarnir m. ísl. tali kl. 2 (400 kr.) eeee VJV - TOPP5.is THANK YOU FOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA kvikmyndir.is Clerks 2 kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 12 ára Þetta er ekkert mál kl. 5.45, 8 og 10.15 Þetta er ekkert mál LÚXUS kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Little Man kl. 2, 4, 8 og 10 B.i. 12 ára My Super-Ex Girlfriend kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Garfield 2 m.ensku.tali kl. 2 og 3.50 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 2, 4 og 6 Ástríkur og Víkingarnir kl. 2 Ein fyndnasta mynd ársins Stórir hlutir koma í litlum umbúðum eeee Heiðarleg, fróðleg og bráðskemmtileg mynd - S.V. Mbl. Mögnuð heimildarmynd um ævi Jóns Páls Sigmarssonar. Mynd sem lætur engan ósnortinn Meistarar koma og fara en goðsögnin mun aldrei deyja! Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! eeee Empire LOKSINS KEMUR FRAMHALDIÐ AF MYNDINNI SEM BYRJAÐI ÞETTA ALLT SAMA! Eftir meistara Kevin Smith ógleymanleg veisla fyrir kvikmyndaáhugamenn ÞAÐ ER GOTT AÐ VERA AUMINGI! staðurstund Jóhann Ingi-marsson sýnirmyndir mál- aðar 2005 og 2006 á skrifstofu Við- skiptaráðs. Hann er fæddur 23. júlí 1926 og er því 80 ára. Hann lærði hús- gagnahönnun í Dan- mörku. Eftir að heim var komið rak Nói Valbjörk hf. sem var fyrirtæki í hús- gagnaiðnaði með 70 starfsmenn þegar best lét. Fyrir 20 árum stofnaði hann ásamt eiginkonu sinni Guðrúnu Helgadóttur, Örkina hans Nóa, hús- gagnaverslun á Akureyri sem var um langt árabil í fremstu röð hús- gagnaverslana. Auk þess að mála hefur Nói hannað húsgögn og listaverk eftir hann eru staðsett víða á Akureyri. Skrifstofa Viðskiptaráðs er opin virka daga frá kl. 08–16. Myndlist Jóhann Ingimarsson sýnir hjá Viðskiptaráði Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Café Rosenberg | Bergþór Smári úr Mood spilar ásamt hljómsveit. Gamla Höllin | Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson flytja tónlist og ís- lensk sönglög kl. 17–19. Hallgrímskirkja | Klais-orgelið hljómar kl. 12. Björn Steinar Sólbergsson leikur og kynnir orgeltónlist frá „Belle epouché“- tímabilinu. Ókeypis aðgangur fyrir listvini, börn og skólafólk. Kaffisala í suðursal. Hótel Selfoss | Peyjarnir í Skítamóral spila. Húsið opnað kl. 23. 18 ára inn. Salurinn, Kópavogi | Dans- og dæg- urlagaperlur liðinna ára fluttar af Skapta Ólafssyni ásamt frændgarði hans og Hljómsveit Karls Möller, 16. og 17. sept kl. 16. Miðaverð 1.500 kr. í s. 570 0400 og á salurinn.is Stúdentakjallarinn | Hljómsveitin Fræ heldur tónleika kl. 22.30. Hljómsveitin Miri hitar upp. Húsið opnað kl. 21. 500 kr. inn. Myndlist 101 gallery | Sýning Spessa, Verkamenn! Workers. Sýningartími fimmtudag til laug- ardags kl. 14–17. Til 14. október. Anima gallerí | Skoski myndlistarmað- urinn Iain Sharpe sýnir til 7. október. Café Kulture | Myndlistarsýning kúb- versku myndlistakonunnar Milu Pelaez, Höfin 7 og grímurnar hennar. Sýningin markar upphaf Kúbudaga á Café Kulture í Alþjóðahúsinu. Café Karolína | Linda Björk Óladóttir sýnir Ekkert merkilegur pappír. Til 6. okt. DaLí gallerí | Jónas Viðar með sýninguna „Rauða Serían“ til 23. september. Opið föst. og laug. á meðan á sýningu stendur. Duus hús | Sýning á íslensku handverki og listiðnaði sem er hluti sumarsýningarinnar sem stóð í Aðalstræti 12 í sumar. Opið alla daga kl. 13–17.30 til 24. sept. Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörns- son – málverkasýning í sýningarsal Orku- veitunnar – 100°. Opin frá kl. 8.30–16 alla virka daga. Sjá nánar www.or.is/gallery. Gallerí Fold | Magnús Helgason með sýn- ingu í Baksalnum. Til 1. okt. Gallerí Sævars Karls | Sýning á listaverk- um í eigu gallerísins eftir marga ólíka höf- unda sem hafa sýnt þar síðustu 18 árin, svo sem útsaumur, málverk, höggmyndir, ljósmyndir, plaköt o.fl. Sýningin er ekki bara í galleríinu heldur dreifð um allt húsið. Gallerí Úlfur | Anna Hrefnudóttir með myndlistarsýninguna Sársaukinn er blár. Til 30. sept. Geysir, Bistro-bar | Árni Björn Guð- jónsson með málverkasýningu til 16. sept. Grafíksafn Íslands | Finnska listakonan Piia Lehti sýnir grafíkverk unnin með blandaðri tækni. Til 17. sept. Opið kl. 14–18. Hafnarborg | Anna Eyjólfsdóttir, Ragnhild- ur Stefánsdóttir, Þórdís Alda Sigurð- ardóttir og Rúrí ásamt bandarísku lista- konunni Jessicu Stockholder sýna verk sín til 2. okt. Opið kl. 11–21 á fimmtudögum aðra daga kl. 11–17. Lokað þriðjudaga. Hafnarfjörður | Anna Eyjólfsdóttir, Ragn- hildur Stefánsdóttir, Rúrí, Þórdís Alda Sig- urðardóttir og Jessica Stockholder. Opið er frá kl. 11–17 nema fimmtud. er opið til kl. 21. Lokað þriðjud. Til 2. okt. Lista- mannaspjall er á fimmtud. kl. 20–21. Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á myndverkum Haf- liða Hallgrímssonar verður í forkirkju. Handverk og Hönnun | Í dag kl. 16 verður opnuð sýning á einstöku hálsskarti Ingrid- ar Larssen í sýningarsal í Aðalstræti 12. Hálsskartið vinnur hún úr silki en notar jafnframt perlur, ull, fiskroð og fleira. Hoffmannsgallerí | „Tölvuprentið tekið út“ Myndlistarverk í formi tölvuprents eftir 11 listamenn í Hoffmannsgalleríi í húsnæði ReyjavíkurAkademíunnar, fjórðu hæð, opið kl. 9–17, alla virka daga. Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. Kaffitár v/Stapabraut | Lína Rut sýnir ný olíuverk í Kaffitári, Stapabraut 7, Reykja- nessbæ. Opið er á afgreiðslutíma. Kling og Bang gallerí | Á sýningunni Guðs útvalda þjóð kemur hópur ólíkra lista- manna með ólíkar skoðanir saman og vinn- ur frjálst út frá titli sýningarinnar. Listasafn ASÍ | Nú standa yfir tvær sýn- ingar í Listasafni ASÍ. Ásmundarsalur: „Storð“. Ragnheiður Jónsdóttir sýnir stór- ar kolateikningar. Gryfja: „Teikningar“. Inn- setning eftir Hörpu Árnadóttur. Arinstofa: „Öll þessi orð og hljóðnaðir sálmar“. Inn- setning eftir Hörpu Árnadóttur. Opið kl. 13– 17. Aðgangur ókeypis. Til 8. okt. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Samsýning á verkum þeirra listamanna sem tilnefndir hafa verið til Íslensku sjónlistaverð- launanna. Opið kl. 12–17 nema mánudaga. Listasafn Íslands | Landslagið og þjóð- sagna, sýning á íslenskri landslagslist frá upphafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jóns- sonar. Leiðsögn þriðjud. og föstud. kl. 12.10–12.40, sunnud. kl. 14. Opið í Safnbúð, Kaffitár í kaffistofu. Opið kl. 11–17, lokað mánudaga.Ókeypis aðgangur. Leiðsögn sunnudaginn 17. sept. kl. 14 í fylgd Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur list- fræðings um sýninguna Landslagið og þjóðsagan. Opið er í Safnbúð og Kaffitári á sama tíma og safnið, til kl. 17. Ókeypis að- gangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | AND– LIT, Valgerður Briem, teikningar. TEIKN OG HNIT, Valgerður Bergsdóttir, teikningar. Kaffistofa og safnbúð. Til 1. október. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning á verkum Steinunnar Marteinsdóttur sem unnin voru árunum 1965–2006. Um er að ræða bæði verk úr keramiki og málverk. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Inn- setningar og gjörningar eftir 11 íslenska listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Fjöl- breyttri gjörningadagskrá er haldið úti í tengslum við sýninguna Pakkhús post- ulanna. Undirvitundargjörningurinn er framinn með aðstoð fjölmargra þjóð- þekktra einstaklinga undir stjórn myndlist- armannanna Ingibjargar Magnadóttur og Kristínar Eiríksdóttur. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins. Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið frá alda- mótunum 1900 til upphafs 21. aldarinnar. Alla sunnudaga kl. 15 er leiðsögn um sýn- ingar Kjarvalsstaða. Til sýnis á sunnudag kl. 14 eru valin verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Tilvalin samverustund fyrir börn og fullorðna til að fræðast og spjalla um leyndardóma mynd- listarinnar. Listasalur Mosfellsbæjar | Sýning á myndverkum Sigfúsar Halldórssonar, tón- skálds og myndlistarmanns í Listasal Mos- fellsbæjar, Kjarna. Norræna húsið | Barnabókaskreytingar eftir finnsku listakonuna Linda Bondestam í anddyri. Opið alla virka daga kl. 9–17 og um helgar frá kl. 12–17 fram til 2. október. Out of Office – Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts- dóttir í sýningarsal til 30. sept. Opið alla dag kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörningar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15–17. Næsti Bar | Ásgeir Lárusson opnar í dag, 16. sept. kl. 17, rýmingarsölu á eldri og nýrri verkum sínum. Hátt í 70 verk verða boðin til sölu. Skaftfell | Adam var ekki lengi í paradís – Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gautier Hu- bert sýna. Pétur Már Gunnarson og Kristján Loð- mfjörð sýna á Vesturveggnum, Skaftfelli. Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð- jónsson hefur sett upp sýningu í anddyri Laugardalslaugar í Laugardal til 24. sept. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á 1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ís- land árið 1938. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á skipulagstillögum sem aldrei var hrint í framkvæmd; þar á meðal líkön og ljós- myndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikn- ingar af skipulagi nýs miðbæjar. Gróf- arhúsi, Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10–16. Aðgangur ókeypis. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla Prestshúsinu. Opið daglega kl. 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin KVARTS stendur yfir til 15. okt. í sýningarsal safns- ins á Garðatorgi 7, Garðabæ. Þar sýna tvær finnskar listakonur: Camilla Moberg hönnuður, sem vinnur í gler, og Karin Wid- näs leirlistakona. Opið 14–18, nema mánu- daga. Aðgangur ókeypis. Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vél- ar og verkfæri af öllum stærðum og gerð- um, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13–17 til 1. sept. 400 kr inn, frítt fyrir börn. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik er miðlað með marg- miðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.