Morgunblaðið - 16.09.2006, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2006 65
/ KRINGLAN/ ÁLFABAKKI
45 OG 2 LAUGARDAG OG SUNNUDAG Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA
MEÐ KYNTRÖLLINU
CHANNING TATUM
(“SHE’S THE MAN”)
FRÁBÆR DANSMYND HLAÐIN GEGGJAÐRI TÓNLIST EN MYNDIN
KOM HELDUR BETUR Á ÓVART Í USA FYRIR NOKKRU.
ÞEGAR ÞÚ FÆRÐ ANNAÐ
TÆKIFÆRI ÞARFTU AÐ TAKA
FYRSTA SPORIÐ.
DEITMYNDIN Í ÁR
FRAMLEIDD AF TOM HANKS.
„the ant bully“SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI.
BÖRN
KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON
NACHO LIBRE kl. 3:45 - 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 7
STEP UP kl. 1:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7
UNITED 93 kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i.14
MAURAHRELLIRINN m/Ísl tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
OVER THE HEDGE m/Ísl tali kl. 2 - 4 LEYFÐ DIGITAL
LEIKARARNIR, ÓLAFUR DARRI, NÍNA DÖGG OG
GÍSLI ÖRN FARA HREINLEGA Á KOSTUM UNDIR
TRYGGRI LEIKSTJÓRN RAGNARS BRAGASONAR.
FRÁ EINHVERJUM MEST SPENNANDI LEIKHÓP
SEM ÍSLENDINGAR EIGA Í DAG, VESTURPORT, KEMUR
HREINT ÚT SAGT MÖGNUÐ KVIKMYND BÖRN!
Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt.
Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín.
Þetta er saga fjórðu vélarinnar.
eeee
Tommi - Kvikmyndir.is
eeee
HJ, MBL
eeeee
LIB - topp5.is
“ógleymanleg og mögnuð
upplifun sem mun láta
engan ósnortinn”
eeee
MMJ. Kvikmyndir.com
"STÓRKOSTLEG MYND"
NACHO LIBRE kl. 1:45 - 4 - 6:10 - 8 - 10:20 B.i. 7.ára.
NACHO LIBRE VIP kl. 2:55 - 5:10 - 8 - 10:20
BÖRN kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12.ára.
STEP UP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára.
MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
THE ANT BULLY m/ensku tali kl. 6:20 LEYFÐ
LADY IN THE WATER kl. 8:10 - 10:20 B.i. 12.ára.
PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8:20 B.i. 12.ára.
OVER THE HEDGE m/Ísl. tali kl. 1:45 - 4 LEYFÐ
BÍLAR m/Ísl. tali kl. 1:45 - 4 LEYFÐ
5 CHILDREN AND IT m/ensku tali kl. 2 LEYFÐ
eeee
HEIÐA MBL
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna
SparBíó* : 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 1:45 og 2
Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA og á Akureyri
: I I l: :
Í Í i
BÍLAR M/- Ísl tal. SÝND KL. 1:45 LeyfðÍ /- Í l l. . : f
OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. SÝND KL. 1:45 Leyfð
5 CHILDREN AND IT SÝND KL. 2 Leyfð
eee
L.I.B. Topp5.is
eee
S.V. Mbl.
Nýtt
Jack Black er
SparBíó* — 400kr
Álfabakka og Akureyri
MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. SÝND KL. 2 Leyfð
NACHO LIBRE SÝND KL. 1:45 bi. 7 ára
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn er hetja í augum ástvinar. Ef
þú meðtekur það kemur þú líka auga á
fleiri tækifæri til þess að haga þér á
hetjulegan hátt. Hetjulegir valkostir
felast ekki bara í því að hlaupa inn í
brennandi byggingar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið þarf að vera í rólegu umhverfi
svo það geti hvílst fyrir annasama viku
sem framundan er. Þú ættir að innleiða
reglu sem bannar öskur á heimilinu.
Aðdáandi eykur sjálfstraust þitt í kvöld.
Haltu dulúðinni gangandi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Himintunglin raða sér saman og hressa
tvíburann við. Hann er með fullan tank
og brunar eftir hraðbraut lífsins, stað-
ráðinn í að lenda á ókunnum stað. Mín-
úta sem liðin er virðist langt í burtu.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn uppgötvar eins mikinn sann-
leika um tilteknar aðstæður og hann
kærir sig um. Ef ósamkvæmar upplýs-
ingar eru bornar á borð fyrir þig áttu að
treysta skilningarvitunum. Fólk í vatns-
beramerkinu kemur við sögu varðandi
heppni í peningamálum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið veit sitt af hverju en til allrar
hamingju ekki allt, enda væri það mjög
þreytandi fyrir þá sem eru í kringum
þig. Notaðu daginn til þess að reyna
fyrir þér sem byrjandi á einhverju sviði.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Svo virðist sem meyjan hafi misst tökin
snemma í dag. Kannski gerði makinn
áætlanir fyrir tvo eða þá að skuldbind-
ing sem gleymdist riðlar öllu skipulagi.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Hljómþýð samskipti koma við sögu.
Vogin sönglar af spenningi sem fylgir
nýrri vináttu, eða kannski má kalla
þetta hamslausa hrifningu. Farðu var-
lega og reyndu að kynnast þeim sem
koma nýir inn í líf þitt.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekinn er meira en bjartsýnn á
framtíðina. Sumir myndu jafnvel segja
að það sem þú sérð fyrir þér verði lík-
lega ekki að veruleika. Það er fyrsta vís-
bendingin um að takmarkið sé verðugt
verkefni fyrir þig. Haltu þínum fallegu
sólskinshugmyndum lifandi.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Allt verður meira spennandi þegar þú
ert með. Láttu reyna á þessa kenningu.
Leggðu þitt af mörkum í samræðum og
sjáðu hvernig lifnar yfir henni. Bland-
aðu geði í veislu – þá fyrst byrjar partí-
ið.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Andstæðan við það að tala er ekki að
bíða. Segðu það við sjálfhverfasta kunn-
ingja þinn. Það eina sem þú uppskerð er
tómt augnaráð. Hafðu engar áhyggjur.
Einhver á eftir að leggja við hlustirnar.
Prófaðu fisk eða vatnsbera.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Ef bagaðar sálir geta komið skikki á líf
sitt virðist ekki svo mikið mál að herða
agann hjá sjálfum sér. Byrjaðu á því að
tala einungis vel um sjálfan þig.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Himintunglin ýta undir skemmtilegt fé-
lagslíf. Það sem þér tekst að áorka verð-
ur til vegna persónulegra sambanda.
Viðskiptaáætlanir bíða síns tíma á með-
an þú einbeitir þér að því að hjálpa vin-
um.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Spenna ríkir milli sól-
arinnar og Plútós, og
minnir okkur á hversu dýr-
keypt núverandi ástand er.
Hvað týndist eða hverju
var skipt til þess að komast
á þennan áfangastað? Það er áhrifaríkt
íhugunarefni sem hugsanlega ýtir undir
þakklæti, lítillæti eða jafnvel eftirsjá.
Hver sem tilfinningin er skaltu leyfa
henni að njóta sín um stund og sleppa
henni þvínæst.
Félagsstarf
Dalbraut 18–20 | Mánud. spjall-og
handavinnuhópurinn kl. 13–16. Þriðjud.
myndlist 9–12, félagsvist kl. 14 og
framsögn kl. 14. Sönghópur Lýðs á
fimmtudögum kl. 13.30–15. Postulíns-
málun föstud. kl. 9–12. Sími
588 9533.
Félag eldri borgara, Kópavogi, ferða-
nefnd | Haustlitaferð FEBK verður
fimmtudag 28. september. Frá Gjá-
bakka kl. 09.15 / Gullsmára kl. 09.30.
Ekið um Heiðmörk, Þingvelli, Kaldadal
að Húsafelli og haustlitir skoðaðir.
Hraunfossar, um Reykholtsdal, Drag-
háls að „Skessubrunni“ í Svínadal.
Kaffihlaðborð og dans á eftir. Skrán-
ing í félagsmiðstöðvum.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Opið
hús í Stangarhyl 4 í dag, laugardag 16.
sept. kl. 14–16 þar sem félagsstarfið í
vetur verður kynnt, nýir félagar vel-
komnir. Haustlitir í Skorradal, dags-
ferð 23. sept., kvöldverður og dans í
Skessubrunni. Námskeið í framsögn
hefst 26. sept. leiðbeinandi Bjarni
Ingvarsson. Uppl. í síma 588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Krumma-
kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10.
Félagsstarf Gerðubergs | Alla virka
daga kl. 9–16.30 er fjölbreytt dagskrá
fyrir fólk á öllum aldri, m.a. vinnustof-
ur, spilasalur frá hádegi, gönguferðir
o.fl. Mánud. kl. 9.50 og miðvikud. kl.
9.20 sund og leikfimiæfingar í Breið-
holtslaug. Veitingar í hádegi og kaffi-
tíma í Kaffi Berg.
Hraunbær 105 | Leikfimin er að byrja,
verður á þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 11–12.
Hæðargarður 31 | Stefánsganga kl. 9.
mán.-fimt. Gönuhlaup föst. Út í bláinn
laugard. Kvæðagerðarhópur á mánud.
kl. 16. Framsögn miðvikud. kl. 9. Söng-
hópur Hjördísar Geirs alla fimmtu-
daga kl. 13.30. Listasmiðjan alla daga;
myndlist, glerskurður, postulín o.fl.
Sími 568 3132.
Málbjörg | Málbjörg gengur á fjallið
Þorbjörn við Grindavík í dag. Við hitt-
umst á stæðinu við sunnanverðan
Þorbjörn kl. 11. Grillveisla á eftir. Það er
upplagt að hittast í byrjun skólaárs og
ræða málin. Nýir félaga velkomnir.
Þátttökutilk. til btrygg@simnet.is
Kirkjustarf
KFUM og KFUK | Samfélagsstund
KFUM og KFUK verður á Holtavegi 28
sunnudaginn 17. september kl. 20.
Dagný Guðmundsdóttir talar. Vetr-
arstarfi æskulýðsstarfsins verður
fylgt úr hlaði með stuttri kynningu.
Kristniboðssambandið | Haustmark-
aður Kristniboðssambandsins verður
16. sept. kl. 13–16, í húsi KFUM og
KFUK, Holtavegi 28. Til sölu verður
grænmeti, ávextir og ber og einnig
kökur, blóm og gjafavara. Allur ágóði
rennur til kristniboðsstarfs í Eþíópíu
og Keníu.
staðurstund