Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FULLTRÚAR Samfylkingarinnar í nýju leikskólaráði Reykjavíkurborgar skrifuðu grein í Morgunblaðið sl. fimmtudag undir fyr- irsögninni „Draumur Björns Inga“ þar sem fjallað var um hug- myndir um fjöl- skyldugreiðslur til foreldra barna á aldr- inum 9 til 18 mánaða. Finna fulltrúarnir, þær Oddný Sturlu- dóttir og Bryndís Ís- fold Hlöðversdóttir, áformum um valkvæðar greiðslur til foreldra allt til foráttu og lýsa andstöðu Samfylkingarinnar í borginni við slík áform, sem gætu eyðilagt ára- langa uppbyggingu í jafnrétt- ismálum á einni nóttu, eins og það er orðað í greininni. Af þessu tilefni má minna á, að Kópavogur samþykkti nýlega umönnunargreiðslur til foreldra barna á þessum aldri. Bæjarfulltrúar Sam- fylkingarinnar í Kópavogi studdu þær greiðslur með atkvæði sínu og óskuðu jafn- framt eftir því að verða meðflutnings- menn tillögunnar! Samfylkingin studdi s.k. „au-pair“ heima- greiðslur í Reykjavík, en leggst síðan gegn valkvæðum fjöl- skyldugreiðslum. Fyr- ir ári síðan tók Stefán Jón Hafstein, þáver- andi formaður menntaráðs Reykjavíkur, undir hugmyndir um að brúa bilið frá fæðingarorlofi til leikskóla og aðgerðir til þess að koma til móts við foreldra barna á þessum aldri hafa verið til skoð- unar hjá mörgum bæjarfélögum að undanförnu, undir forystu margra stjórnmálaflokka. Af hverju skyldi Samfylkingin styðja svo gott mál í Kópavogi en leggjast gegn því í Reykjavík? Getur verið að flokkurinn sé enn í sárum yfir því að vera ekki lengur í meirihluta og átti sig ekki á gildi þess að styðja góð og brýn mál í stað þess að vera bara á móti? Nýr meirihluti í borginni hefur það að leiðarljósi að brúa bil for- eldra frá því fæðingarorlofi lýkur og þar til leikskóli hefst. Með því m.a. að byggja smábarnaleikskóla fyrir börn á aldrinum 9 til 12 mán- aða. En það eru engin svör við foreldra barna á þessum aldri í dag að staðan verði orðin góð eftir einhver ár. Það bætir ekki stöð- una eins og hún er í dag. Þess vegna er brýnt að nýtt leik- skólaráð fjalli um þessi mál af yf- irvegun og án fordóma Samfylk- ingarinnar, til þess að borgin sinni forystuhlutverki sínu þegar kemur að málefnum barnafjölskyldna. Samfylkingin segir já í Kópavogi en nei í Reykjavík Björn Ingi Hrafnsson svarar grein Oddnýjar Sturludóttur og Bryndísar Ísfoldar Hlöðvers- dóttur varðandi hugmyndir um fjölskyldugreiðslur »Nýr meirihluti íborginni hefur það að leiðarljósi að brúa bil foreldra frá því fæðing- arorlofi lýkur og þar til leikskóli hefst. Björn Ingi Hrafnsson Höfundur er formaður borgarráðs. Nýjar og glæsilegar 2ja herb. íbúðir í nýju og vönduðu lyftuhúsi í miðborginni. Um er að ræða tvær íbúðir: 2ja herb. 70 fm íbúð á 3. hæð, verð 24.500.000, 2ja herb. 78 fm útsýnisíbúð á tveimur hæðum, 4. og 5. hæð, verð 27.335.000 og 2ja herb. 83 fm útsýnisíbúð á tveimur hæðum 4. og 5. hæð, verð 28.875.000. Íbúðirnar eru innréttaðar á afar vandaðan og smekklegan hátt með sérsmíðuðum innréttingum og vönduðum tækjum. Parket á gólfum, nema baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf og mósaiklagt í veggi að hluta. Íbúðunum fylgir sérgeymsla/þvottaherb. í kj. Sérþakgarður með hvorri íbúð fyrir sig til suðurs og með heitum potti. Einnig svalir út af hvorri íbúð sem snúa út að Laugavegi. Glæsilegar íbúðir í hjarta miðborgarinnar. Íbúðirnar verða til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 13-15. Sölumaður verður á staðnum, s. 822 3737. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Laugavegur 40 Glæsilegar 2ja herb. íbúðir í nýju húsi Sölusýning í dag frá kl. 13-15 Verið velkomin. Suðurlandsbraut 54, við Faxafen, 108 Reykjavík, sími 568 2444, fax 568 2446. Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali. Voru að fá í einkasölu fallega, nýlega mikið standsetta 4ra herb. 106,2 fm end- aíbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi ásamt 20,5 fm bílskúr. Íbúðin skiptist m.a. í 3 góð svefnherbergi, eldhús með borðkrók, búr innaf eldhúsi, baðherbergi með glugga og stóra stofu. Tvennar svalir. Íbúðin er mikið endurnýjuð, m.a. innrétting í eldhúsi, parket, hurðir, skápur í hjónaherb. og flísalagt baðher- bergi. Sameiginlegt þvottaherb. í kjallara. Fullbúinn bílskúr. Steinunn tekur á móti áhugasömum milli kl. 17.00 og 19.00. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17 TIL 19 SAFAMÝRI 50 - 3. HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Laugavegi 170, 2. hæð. Opið virka daga kl. 8-17. Sími 552 1400 ● Fax 552 1405 www.fold.is ● fold@fold.is Þjónustusími eftir lokun er 694 1401. Til sölu jörðin Enni á Kjalarnesi. Jörðin er 6,92 hekt- arar að stærð og nær frá þjóðvegi niður að sjó. Vel byggt einbýlishús og bílskúr, alls 179,6 fm, eru á jörðinni og í mjög góðu ásigkomulagi. Skipti á eign á höfuðborgarsvæðinu koma til greina. Með tilkomu Sundabrautar er um mjög áhugaverðan fjárfestingarkost að ræða. Óska eftir tilboðum. Enni – Kjalarnesi Áhugaverð fjárfesting – Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! – Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Sími 533 4800 Mjög góð 180,5 fm efri sérhæð við Tjarnarból á Seltjarnarnesi, þar af er sér 2ja herbergja íbúð í kjallara, auk 51,5 fm bílskúrs, alls 232,0 fm. Hæðin skiptist í stigagang, hol, stofu, eldhús með borðkrók, þvottahús, fjögur svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara er stór geymsla og sér 2ja herbergja íbúð. Bílskúrinn er sérstæður framan við húsið. Íbúð í kjallara gefur góðar leigutekjur. Eign sem vert er skoða. Laust fljótlega. Verð 45,5 millj. Friðþjófur, sími 897 4630, sýnir í dag milli kl. 14.00 og 16.00. Tjarnarból 15 – OPIÐ HÚS Katrínarlind 7 – Grafarholti Stórglæsileg ný íbúð m. stæði í þriggja bíla bílskúr Opið hús í dag sunnudag kl. 15-18. www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00. Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. Nýkomin í einkasölu glæsileg, ný, 119 fm íb. á 2. hæð (jarðhæð baka til) í litlu lyftuhúsi á ró- legum stað innst í lokaðri götu. Mjög gott skipulag, vand- aðar eikarinnréttingar, parket, hurðir og skáp- ar, 3 góð svefnherbergi, baðherbergi með sturtu, baðkari, innréttingu og glugga. Þvotta- herb. í íbúð. Sjónvarpshol, góð stofa og glæsilegt eldhús. Útgengt á suðvesturverönd. Verð 27,9 millj. Eigendur sýna íbúðina í dag sunnudag milli kl. 15 og 18. Íbúð 0102. Sími 588 4477 Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.