Morgunblaðið - 24.09.2006, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 67
menning
Fáanleg fyrirtæki:
Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend-
ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi
tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað.
Aðili að
Við erum sérfræðingar
í fyrirtækjaviðskiptum.
TENGINGVIÐ
TÆKIFÆRIN
H
O
R
N
/
H
a
u
k
u
r
/
2
4
0
4
A
)
Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar
um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið
tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst:
jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is.
• Mjög arðbært bílaþjónustufyrirtæki. EBITDA 30 mkr.
• Stór heildverslun með byggingavörur. Ársvelta 500 mkr. Lítill hagnaður.
• Lítil heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 70 mkr. EBITDA 7 mkr.
• Nýir eigendur vinsæls veitingahúss óska eftir framkvæmdastjóra/meðeiganda sem
hefur þekkingu og reynslu af markaðsmálum og fjármálum. Góður og vaxandi
rekstur. EBITDA 20 mkr.
• Þekkt tískufataverslun í Kringlunni.
• Stórt innflutnings- og þjónustufyrirtæki með tæknivörur fyrir fyrirtæki. Ársvelta 800
mkr.
• Húsgagnaverslun í góðum rekstri. Ársvelta 160 mkr.
• Stórt innflutningsfyrirtæki með mikla sérstöðu. EBITDA 130 mkr.
• Vel tækjum búin fiskvinnsla á höfuðborgarsvæðinu með góð viðskiptasambönd og
beinan útflutning. Ársvelta 300 mkr. Ágætur hagnaður.
• Sérverslun/heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 130 mkr.
• Meðalstórt þjónustufyrirtæki í tæknibúnaði.
• Þekkt sérverslun/heildverslun með barnavörur. Ársvelta 170 mkr.
• Stór sérverslun/heildverslun með byggingavörur.
• Rótgróið innflutningsfyrirtæki með vörur fyrir apótek og stórmarkaði. EBITDA 30 mkr.
• Sérhæft þjónustufyrirtæki fyrir viðskiptalífið óskar eftir framkvæmdastjóra/
meðeiganda sem eignaðist fyrirtækið á nokkrum árum. Góð EBITDA.
• Meðalstór heildsala á sérsviði. Ársvelta 250 mkr.
• Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki með tæknivörur. Ársvelta 250 mkr.
• Þekkt hugbúnaðarfyrirtæki með fasta viðskiptavini. EBITDA 10 mkr.
• Stórt málmiðnaðarfyrirtæki. Ágæt EBITDA.
• Lítil dagvörudeild úr heildverslun. Ársvelta 50 mkr.
Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200
www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is
Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is, gsm 820 8658
Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is, gsm 868 8648
Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is, gsm 694 7722
Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is, gsm 896 6070
Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is,
Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989
YOGA • YOGA • YOGA
YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT
Síðumúla 15, símar 588 5711 og 694 6103
www.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is
Morguntímar, hádegistímar, síðdegistímar og kvöldtímar.
Líkamsæfingar, önurnaræfingar, slökun og hugleiðsla.
Sértímar fyrir barnshafandi konur, byrjendur og
bakveika, einnig sértímar í Kraft Yoga
Skráning stendur yfir
á jákvætt námskeið um
hjónaband og sambúð
Upplýsingar og skráning á
thorhallur.heimisson@kirkjan.is
• Samskipti hjóna.
• Aðferðir til að styrkja hjónabandið.
• Orsakir sambúðarerfiðleika.
• Leiðir út úr vítahring deilna og átaka.
• Ástina, kynlífið, hamingjuna og börnin.
Á námskeiðunum er m.a. fjallað um:
7.500 þátttakendur frá upphafi
Leiðbeinandi á
námskeiðinu er
sr. Þórhallur Heimisson.
Sala á plötusöngkon-
unnar Beyoncé
Knowles, B’Day,
hefur dregist
saman um 70% í
Bandaríkjunum
frá því hún lýsti
því yfir að hún
gæfi út plötur fyrir svart fólk, sam-
kvæmt því sem fram kemur í frétta-
skeyti BANG-Showbiz.
Beyoncé, sem er 25 ára, sagði ný-
lega í viðtali við Blender tímaritið:
„Ég geri svartar plötur. Ég skrifa
plötutexta eins og ég tala og ég reyni
ekki að breyta lögunum mínum
þannig að þau falli öðrum í geð.“
Þá púuðu áhorfendur er nafn
Knowles var lesið upp á MOBO
verðlaunahátíðinni í London á mið-
vikudag en hún mætti ekki á hátíð-
ina, sem helguð er tónlist þeldökkra,
til að taka við þrennum verðlaunum
sínum.
Fólk folk@mbl.is
LeikarinnRobin Willi-
ams hefur lokið
áfengismeðferð
sem hann skráði
sig í í sumar.
Williams
skráði sig inn á
Hazeldon
Springbrook meðferðarstofnunina í
Oregon-ríki í júlí sl. eftir að hafa fall-
ið í baráttunni við Bakkus, en leik-
arinn hafði verið edrú í 20 ár fram að
þeim tíma.
Williams er hinsvegar staðráðinn í
því að bjarga hjónabandi sínu og því
flutti hann inn til vinar síns sem mun
hjálpa honum við að halda sig frá
áfenginu og koma honum á beinu
brautina.