Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 67 menning Fáanleg fyrirtæki: Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend- ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað. Aðili að Við erum sérfræðingar í fyrirtækjaviðskiptum. TENGINGVIÐ TÆKIFÆRIN H O R N / H a u k u r / 2 4 0 4 A ) Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst: jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is. • Mjög arðbært bílaþjónustufyrirtæki. EBITDA 30 mkr. • Stór heildverslun með byggingavörur. Ársvelta 500 mkr. Lítill hagnaður. • Lítil heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 70 mkr. EBITDA 7 mkr. • Nýir eigendur vinsæls veitingahúss óska eftir framkvæmdastjóra/meðeiganda sem hefur þekkingu og reynslu af markaðsmálum og fjármálum. Góður og vaxandi rekstur. EBITDA 20 mkr. • Þekkt tískufataverslun í Kringlunni. • Stórt innflutnings- og þjónustufyrirtæki með tæknivörur fyrir fyrirtæki. Ársvelta 800 mkr. • Húsgagnaverslun í góðum rekstri. Ársvelta 160 mkr. • Stórt innflutningsfyrirtæki með mikla sérstöðu. EBITDA 130 mkr. • Vel tækjum búin fiskvinnsla á höfuðborgarsvæðinu með góð viðskiptasambönd og beinan útflutning. Ársvelta 300 mkr. Ágætur hagnaður. • Sérverslun/heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 130 mkr. • Meðalstórt þjónustufyrirtæki í tæknibúnaði. • Þekkt sérverslun/heildverslun með barnavörur. Ársvelta 170 mkr. • Stór sérverslun/heildverslun með byggingavörur. • Rótgróið innflutningsfyrirtæki með vörur fyrir apótek og stórmarkaði. EBITDA 30 mkr. • Sérhæft þjónustufyrirtæki fyrir viðskiptalífið óskar eftir framkvæmdastjóra/ meðeiganda sem eignaðist fyrirtækið á nokkrum árum. Góð EBITDA. • Meðalstór heildsala á sérsviði. Ársvelta 250 mkr. • Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki með tæknivörur. Ársvelta 250 mkr. • Þekkt hugbúnaðarfyrirtæki með fasta viðskiptavini. EBITDA 10 mkr. • Stórt málmiðnaðarfyrirtæki. Ágæt EBITDA. • Lítil dagvörudeild úr heildverslun. Ársvelta 50 mkr. Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200 www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is, gsm 820 8658 Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is, gsm 868 8648 Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is, gsm 694 7722 Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is, gsm 896 6070 Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is, Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989 YOGA • YOGA • YOGA YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, símar 588 5711 og 694 6103 www.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is Morguntímar, hádegistímar, síðdegistímar og kvöldtímar. Líkamsæfingar, önurnaræfingar, slökun og hugleiðsla. Sértímar fyrir barnshafandi konur, byrjendur og bakveika, einnig sértímar í Kraft Yoga Skráning stendur yfir á jákvætt námskeið um hjónaband og sambúð Upplýsingar og skráning á thorhallur.heimisson@kirkjan.is • Samskipti hjóna. • Aðferðir til að styrkja hjónabandið. • Orsakir sambúðarerfiðleika. • Leiðir út úr vítahring deilna og átaka. • Ástina, kynlífið, hamingjuna og börnin. Á námskeiðunum er m.a. fjallað um: 7.500 þátttakendur frá upphafi Leiðbeinandi á námskeiðinu er sr. Þórhallur Heimisson. Sala á plötusöngkon- unnar Beyoncé Knowles, B’Day, hefur dregist saman um 70% í Bandaríkjunum frá því hún lýsti því yfir að hún gæfi út plötur fyrir svart fólk, sam- kvæmt því sem fram kemur í frétta- skeyti BANG-Showbiz. Beyoncé, sem er 25 ára, sagði ný- lega í viðtali við Blender tímaritið: „Ég geri svartar plötur. Ég skrifa plötutexta eins og ég tala og ég reyni ekki að breyta lögunum mínum þannig að þau falli öðrum í geð.“ Þá púuðu áhorfendur er nafn Knowles var lesið upp á MOBO verðlaunahátíðinni í London á mið- vikudag en hún mætti ekki á hátíð- ina, sem helguð er tónlist þeldökkra, til að taka við þrennum verðlaunum sínum.    Fólk folk@mbl.is LeikarinnRobin Willi- ams hefur lokið áfengismeðferð sem hann skráði sig í í sumar. Williams skráði sig inn á Hazeldon Springbrook meðferðarstofnunina í Oregon-ríki í júlí sl. eftir að hafa fall- ið í baráttunni við Bakkus, en leik- arinn hafði verið edrú í 20 ár fram að þeim tíma. Williams er hinsvegar staðráðinn í því að bjarga hjónabandi sínu og því flutti hann inn til vinar síns sem mun hjálpa honum við að halda sig frá áfenginu og koma honum á beinu brautina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.