Morgunblaðið - 24.09.2006, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 73
/ KRINGLAN/ ÁLFABAKKI
FRAMLEIDD AF TOM HANKS.
„the ant bully“
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI.
ÞEGAR ÞÚ FÆRÐ ANNAÐ TÆKIFÆRI
ÞARFTU AÐ TAKA FYRSTA SPORIÐ.
FRÁBÆR DANSMYND HLAÐIN GEGGJAÐRI TÓNLIST EN MYNDIN
KOM HELDUR BETUR Á ÓVART Í USA FYRIR NOKKRU.
MEÐ KYNTRÖLLINU CHANNING
TATUM (“SHE’S THE MAN”)
BÖRN
KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON
FRÁ EINHVERJUM MEST SPENNANDI
LEIKHÓP SEM ÍSLENDINGAR EIGA Í
DAG, VESTURPORT, KEMUR HREINT
ÚT SAGT MÖGNUÐ KVIKMYND BÖRN!
eeee
HEIÐA MBL
eee
ÓLAFUR H. TORFASON
RÁS2
BÖRN ER EIN BESTA
ÍSLENSKA MYNDSEM
FRAM HEFUR KOMIД
GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM
Takið þátt í spennandi ferðalagi þar sem vil-
lidýrin fara á kostum. Ekki missa af fyndnustu
Walt Disney teiknimynd haustins.
ÓBYGGÐIRNAR
„THE WILD“
Sýnd með íslensku og ensku tali !
THE
ALIBI
Hnyttin spennumynd og frábær flétta.Með
þeim Steve Coogan (Around the World in
80 Days), Rebecca Romjin (X-Men) ofl.
Hann var meistari á
sínu sviði þar til hann
hitti jafnoka sinn.
DEITMYNDIN Í ÁR
45 Í ÁFABAKKA OG KL. 2 Á AKUREYRI OG KEFLAVÍK
NACHO LIBRE kl. 6 - 8 - 10:20 B.i. 7.ára.
NACHO LIBRE VIP kl. 2 - 4:50 - 8 - 10:20
ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 1:45 - 4 - 6 LEYFÐ
THE WILD m/ensku tali kl. 4 - 6:15 - 8:10 LEYFÐ
THE ALIBI kl. 8:10 - 10:20 B.i.16.ára.
BÖRN kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12.ára.
STEP UP kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára.
MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 1:45 - 3:50 LEYFÐ
LADY IN THE WATER kl. 10:20 B.i. 12.ára.
OVER THE HEDGE m/Ísl. tali kl. 1:45 - 3:50 LEYFÐ
BÍLAR m/Ísl. tali kl. 1:45 - 4 LEYFÐ
NACHO LIBRE kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára.
ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
STEP UP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára.
UNITED 93 kl. 8 - 10:15 B.i.14.ára.
MAURAHRELLIRINN m/Ísl tali kl. 2 - 3:50 LEYFÐ
OVER THE HEDGE m/Ísl tali kl. 2 LEYFÐ
eeeee
LIB - topp5.is
“ógleymanleg og mögnuð
upplifun sem mun láta
engan ósnortinn”eeee
HJ, MBL
eeee
Tommi - Kvikmyndir.isÞann 11.september 2001
var fjórum flugvélum rænt.
Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín.
Þetta er saga fjórðu vélarinnar.
SparBíó* — 400kr
SparBíó* : 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 1:45 og 2
Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA
: I I l: :
Í Í
Nýtt
eee
L.I.B. Topp5.is
eee
S.V. Mbl.
„THE WILD“
ÓBYGGÐIRNAR
Sýnd með íslensku tali !
BÍLAR M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL 1:45
OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL 1:45
MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL. 1:45 (KEF. OG AK. KL. 2)
ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL. 1:45 (KEF. OG AK. KL. 2)
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn uppgötvar dýrmætan slump
af friðsæld í óreiðu umferðar, biðraða í
verslunum og félagslegra skuldbindinga
– hún er meira eins og ímynd eða hugar-
ástand heldur en raunverulegur staður.
Taktu sneið þína af himnaríki með þér
hvert sem þú ferð.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Orka nautsins vex og dvín í dagsins önn,
allt eftir því hverjir eru í kringum það.
Taktu eftir því hvernig þú ert í einrúmi
og hvernig þú ert innan um aðra, þannig
færðu innsýn í persónuleika þinn.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Það sem þú gerir og gefur í eigin nafni
er kannski til þess fallið að auka orðstír
þinn, en það sem þú gerir nafnlaust eyk-
ur kraft þinn og gerir þér mun meira
gott. Gefðu í laumi.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það er freistandi að rifja upp einfaldari
og auðveldari tíma. En í raun og veru
voru þeir hvorki einfaldir né auðveldir.
Minnið er brigðult. Ef þú sættir þig við
margbreytileika nútímalífshátta áttu
eftir að skemmta þér mun betur.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið er með puttana á púlsinum og
brunar með tískubylgjunni. Þú ert herra
eða frú Réttur staður á réttum tíma. Ef
þér finnst það ekki passa skaltu bara
ganga út frá því og gá svo hvernig þér
verður innanbrjósts seinna.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyjan hefur frekar sterkar skoðanir
(sem er frekar vægt til orða tekið). Láttu
þær allar í ljós, þannig getur þú verið
viss um að móðga alla sem þú þekkir og
það innilega. Smávegis hér og þar gerir
þig hins vegar yndislega ósvífna.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Sumir ástvina þinna, eins og til dæmis
litlu börnin, geta ekki fyllilega svarað
fyrir gerðir sínar. Þar að auki hefur þú
nóg á þinni könnu. Að ganga úr skugga
um að refsingum sé útdeilt hæfilega er
bara of þreytandi til þess að það sé
hægt.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekinn hefur náð miklum árangri
– ekki vegna þess að hann veit svo mikið,
heldur vegna þess að hann gerir eitthvað
með það sem hann veit. Þekking er
máttur þess sem veit hvernig á að nota
hana.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaðurinn er aldrei glaðari en þegar
hann gefur sínum nánustu. En það þarf
samt ekki að kosta neitt. Það besta sem
þú getur gefið er eyra sem hlustar án
þess að eitthvað annað sé að trufla ein-
beitinguna.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Hollusta þín gagnvart ástvinum er
óhagganleg. Þess vegna gæti þér brugð-
ið við að komast að því að það besta sem
þú getur gert fyrir þá í dag er að sýna
eigingirni. Það sem þú gerir fyrir sjálfa
þig er hinn endanlegi rausnarskapur.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vináttan er ekki alltaf laus við erjur. Ef
þú gengur út frá því að hin manneskjan
sé saklaus (þó að það virðist einstaklega
ósennilegt í augnablikinu) hjaðna þær á
svipstundu.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Aðstæður krefjast þess að fiskurinn láti
sér lynda við alla, jafnvel þá sem hann á
ekkert sameiginlegt með. Burtséð frá
því erum við öll kolefnislífverur í grunn-
inn.
Gildi okkar og lífsstíll
lenda augljóslega í árekstri
þegar Júpíter, eyðsluklóin
mikla, og Neptúnus, stjórn-
andi draumanna, eru í
spennuafstöðu. Málefni
sem koma upp eru til dæmis trú á móti
verslun, ímynduð geta á móti raunveru-
legri, og hvað maður eigi að gera við of
mikið af því góða. Góð spurning ber
mann hálfa leið í átt að svarinu.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Kínverjar ku vera með eigin út-gáfu af Lærlingi Donalds
Trump í burðarliðnum. Meg-
inspurningin er: Hvernig hljómar
„Þú ert rekinn!“ á kínversku? Mun
þetta verða fyrsti þátturinn sinnar
tegundar í Kína sem nýtur fulls leyf-
is frá upprunalegum eigendum vöru-
merkisins.
Það er raunveruleikakóngurinn
Mark Burnett sem er heilinn á bak
við Lærlinginn sem notið hefur tölu-
verðra vinsælda. Kínverska ríkið
hefur járnaga yfir því hvað má horfa
á og hvað ekki, og nær ritskoðunin
meðal annars til netheima, og tala
gárungar um hinn mikla kínverska
eldmúr (firewall), með tilvísun í hinn
efnislega múr. Kennari við fjöl-
miðlaháskólann í Kína, Miao Di,
sagðist vonast til þess að kínverska
útgáfan af Lærlingnum myndi höfða
til kínversk almennings. „Það vita
allir að Kínverjar elska peninga
meira en Ameríkanar, en þeir
myndu aldrei viðurkenna það op-
inberlega,“ sagði Di.
Chris Reitermann, fram-
kvæmdastjóri auglýsingastofunnar
Ogilvy & Mather í Peking, sagði það
góðar fréttir að þekktur þáttur eins
og Lærlingurinn væri að hefja inn-
reið sína í kínverskt samfélag.
„Margir af skjólstæðingum okkar
eru hikandi við að auglýsa í kín-
versku sjónvarpi þar sem efnið í
sjónvarpinu hentar ekki vörunum
nægilega vel,“ sagði Reitermann.
Þátturinn kallast The Apprentice
China á ensku en Xue Tu á kín-
versku. Í fyrra var þátturinn Super
Girl Voice, sem er kínversk eft-
irherma af American Idol, gagn-
rýndur harðlega af hinum komm-
únísku sjónvarpseftirlitsmönnum.
Sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunumvex með degi hverjum, þrátt
fyrir að aðrir myndmiðlar keppi
grimmt við sjónvarpið nú um stund-
ir. Þetta er staðfest með tölum frá
fjölmiðlarannsakandanum Nielsen
Media Research.
Met var slegið í ár, og vekur at-
hygli að þeir sem glápa mest eru
þeir sem hvað mest tileinka sér aðra
miðla, eins og spilastokka, farsíma
og tölvuleiki. Þetta þykir staðfesta
að sjónvarpið er enn meginvett-
vangur fyrir skemmtana- og afþrey-
ingarneyslu almennings.
Talsmaður hjá Nielsen sagði að í
augnablikinu væri sem aðrir miðlar
sköruðust ekki við sjónvarpsneysl-
una. Meðaltalið á neyslu ein-
staklinga er fjórir tímar og þrjátíu
og fimm mínútur.
Fólk folk@mbl.is