Morgunblaðið - 07.10.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.10.2006, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Heimsferðir bjóða ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum til Benidorm 12. eða 19. október í 1 eða 2 vikur. Þú bókar og tryggir þér sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Gríptu tæki- færið og tryggðu þér sumarauka á frábærum kjörum á einum vin- sælasta sumarleyfisstað Íslendinga. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Stökktu til Benidorm 12. eða 19. október frá kr. 29.990 m.v. 2 Allra síðustu sætin Munið Mastercard ferðaávísunina Verð kr. 29.990 Netverð á mann, m.v. 2-4 í herbergi / stúdíó / íbúð í viku, 12. eða 19. október. Aukavika kr. 12.000. VEÐUR ÍMorgunblaðinu í gær var skýrt fráþví, að meirihluti sveitarstjórnar Skagafjarðar hefði í fyrradag sam- þykkt að í aðalskipulagi sveitarfé- lagsins verði gert ráð fyrir þeim möguleika að Héraðsvötn verði virkj- uð við Skatastaði og Villinganes.     Augljóst er afviðbrögðum við þessari ákvörðun meiri- hluta sveit- arstjórnarinnar að umtalsverðar deilur eru í upp- siglingu og Ómar Ragnarsson í startholunum.     Það er óþarfi að láta þær deilurverða of langvinnar. Nú eiga Skagfirðingar að grípa tækifærið og láta íbúa sveitarfélagsins taka þessa ákvörðun í almennri kosningu innan sveitarfélagsins. Þetta blasir við með þeim hætti að ekki þarf um að deila.     Í raun og veru er hægt að gera þaðsama með hugsanlegt álver við Húsavík og jarðvarmavirkjun á Þeistareykjum. Afgreiða málin með atkvæðagreiðslu meðal íbúa.     Það er líka hægt að gera vegna ál-vers við Helguvík og auðvitað sjálfsagt að gera vegna fyrirhug- aðrar stækkunar álversins í Straums- vík.     Öll þessi mál á að afgreiða með at-kvæðagreiðslu meðal íbúa við- komandi sveitarfélaga. Þá þarf ekki að skamma ríkisstjórn eða Alþingi. Þá geta þeir, sem hafa eitthvað við ákvarðanir íbúanna í þessum sveit- arfélögum að athuga, beint spjótum sínum að þeim meirihluta, sem myndast í hverju sveitarfélagi fyrir sig.     Náttúruverndarsinnar geta þábeint kröftum sínum að því að sannfæra íbúa í hverju sveitarfélag- anna um réttmæti sjónarmiða þeirra og hið sama geta talsmenn annarra viðhorfa gert. STAKSTEINAR Austari Jökulsá í Skagafirði. Atkvæðagreiðsla                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! '' '- '. '/ '. '- /0 /- /1 /2 -/ 3! 4 3! 4 3! 4 3! ) % 3! 4 3! 4 3! 3! 4 3! 4 3!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   /' 5 /' // /6 /1 /1 /6 /1 /- /. 3! 4 3! 7 7 7 *%      3! 7 3! 4 3! 8  "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) ( - 1 1 5 / +' - /. // /6 4 3!  !4*%      7 4 3! 3! 3! 3! 3! 3! 7*%   9! : ;                          ! "#  $    %   &     ' (           #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   9:    = #-         5      ; * <    7  %    ;  %   :! :    *     %  < 4    )*  2 5  !!   * "     <;  !     7   *       - ( <     =; *3  *>    "3(4> ><4?"@A" B./A<4?"@A" ,4C0B*.A" ..- '.( 2/0 .<. ?.</ .<. 1.0 (.6 /.'5 -/0 /''. /2'2 /1-. 5-/ /('2 './5 ''2( /62' 062 (.' 026 0'2 /(-1 /(-0 /('. /(.6'/21 2<- '<2 /<2 '<2 .<. .<. .<. .</ 2<2 '<6 /<6 '<2 .<'           Eftir Örnu Schram arna@mbl.is SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Lands- björg hyggst heimsækja fjölda heimila eldri borgara þessa lands næstu tvær helgarnar og bjóða fólki að fara yfir heimilið með tilliti til þeirra slysagildra sem þar kunna að leynast. Sigrún Þorsteinsdóttir, sviðstjóri slysavarnasviðs Slysa- varnafélagsins Landsbjargar, segir að meirihluti slysa eldri borgara gerist á heimilum þeirra og í ná- grenni heimilanna, s.s. á bílastæð- um eða í bílskúrum. Hún segir að ýmsar slysagildrur geti leynst á heimilunum fyrir eldri borgara, s.s. lausar mottur, þrösk- uldar og rafmagnssnúrur sem liggja í gangveginum og ónóg lýs- ing. Ennfremur segir hún að hálku- blettir geti verið varasamir á vet- urna. Sigrún segir að fulltrúar Slysa- varnafélagsins muni einnig bjóðast til þess að fara yfir heimilið og kanna hvernig eldvörnum sé háttað. Eldri borgurunum verði þar boðið að kaupa reykskynjara, eldvarn- arteppi og slökkvitæki. Þá muni fulltrúarnir dreifa bækl- ingum Landsbjargar með upplýs- ingum um þessi mál. Í honum er einnig komið inn á umferðaröryggi, mikilvægi hreyfingar og holls mat- aræðis, að sögn Sigrúnar. Sigrún segir að verkefnið hafi verið prufukeyrt í Keflavík fyrr á þessu ári og að það hafi gefið mjög góða raun. „Við fengum mjög góðar viðtökur,“ segir hún. Tvö heimili af 230 hafi ekki viljað bjóða fulltrúun- um í heimsókn. Þeir staðir sem heimsóttir verða næstu tvær helgar eru: Seltjarn- arnes, Árborg, Eyrarbakki, Vopna- fjörður, Dalvík, Vestmannaeyjar, Garður, Seyðisfjörður, Patreks- fjörður og Grindavík. Hún segir stefnt að því að fleiri staðir verði heimsóttir í framtíðinni. Fall langalgengasta ástæðan Samkvæmt úttekt, sem gerð var á slysum eldri borgara og byggist á gögnum frá Slysaskrá Íslands og slysadeild Landspítala – háskóla- sjúkrahúss, frá árinu 2003, kemur m.a. í ljós að fall er langalgengasta ástæðan fyrir þeim slysum sem verða hjá öldruðum. Hlutfallið er 73%. Þá er hlutfall kvenna sem slasast mun hærra en karla, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Sigrún segir að í þessum slysum, séu beinbrot algeng. Þá segir hún að þessi slys hafi mikil áhrif á eldri borgara; þeir séu lengur að ná fyrri hreyfifærni en ella, nái þeir henni á annað borð. Kanna hvort slysagildrur leyn- ast á heimilum eldri borgara Morgunblaðið/Ásdís Forvarnir Sigrún A. Þorsteinsdóttir með Erlu Ólafsdóttur á Skólabraut á Seltjarnarnesi Í HNOTSKURN »75% allra slysa eldri borg-ara gerast í heimahúsum, skv. gögnum frá Slysaskrá Ís- lands og slysadeild LSH frá árinu 2003. »Sysavarnafélagið telur aðhægt sé að fyrirbyggja slys aldraðra með því að skoða heimilin m.t.t. öryggis. Því munu félagsmenn ganga í hús og leita að slysagildrum. Félagar í Slysa- varnafélaginu Landsbjörgu ætla næstu tvær helgar að ganga í hús víða um land Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.