Morgunblaðið - 07.10.2006, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 07.10.2006, Qupperneq 56
56 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ fólk Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ELLEN, ÉG HELD AÐ VIÐ ÆTTUM AÐ FLYTJA SAMAND OKKAR UPP Á NÆSTA STIG HVAÐ? EN ÞAÐ ER EKKI ANNAÐ STIG, ÞAÐ ER ANNAÐ LAND! JÓN ER EKKI EINS HEIMSKUR OG HANN LÍTUR ÚT FYRIR AÐ VERA BEETHOVEN FÓR ALLTAF Í LANGAR GÖNGU- FERÐIR UM SVEITINA HANN HLAUT INNBLÁSTUR ÚR ÖLLUM FALLEGU HLJÓÐUNUM SEM HANN HEYRÐI Í SVEITINNI KOMDU MEÐ BOLTANN MINN! AUMINGI! HANN HAFÐI ÞAÐ GOTT! Í BÓKINNI STENDUR AÐ TÍGRISDÝR SÉU LEYNDARDÓMSFULL DÝR SATT, MJÖG SATT HVERNIG ÞÁ? ÞÚ MUNDIR EKKI TRÚA ÖLLUM ÞEIM LEYNDAR- MÁLUM SEM ÉG BÝ YFIR SEGÐU MÉR ÞAU HOBBES EN ÞÁ VÆRU ÞAU EKKI LEYNDARMÁL SEGÐU MÉR! ÉG LOFA AÐ KJAFTA EKKI FRÁ! GERÐU ÞAÐ! GERÐU ÞAÐ! ÖLL ÞESSI LEYNDARDÓMS- FULLU LEYNDARMÁL. ÉG HELD EKKI ÉG FÓR TIL LÆKNISINS Í DAG... HANN SAGÐI MÉR AÐ ÉG ÆTTI AÐ TAKA HLÉ Á DRYKKJUNNI... ÞANNIG AÐ ÉG TÓK MÉR HLÉ ÞANGAÐ TIL EFTIR HÁDEGI EFTIR ÁRALANGA LEIT FANN C3PO LOKSINS LÍFFRÆÐILEGAN FÖÐUR SINN... ER MIKIÐ AF STELPUM MEÐ ÞÉR Í BEKK SEM HAFA ÁHYGGJUR AF ÞVÍ AÐ FITNA? AUÐVITAÐ! MAÐUR VERÐUR AÐ LÍTA VEL ÚT TIL ÞESS AÐ FÁ ATHYGLI FRÁ STRÁKUNUM HVERNIG ATHYGLI FÆR MAÐUR FRÁ STRÁKUM Í FYRSTA BEKK? ÞEIR ELTA MANN OG SÍÐAN HRINDA ÞEIR MANNI ÉG ÞORI AÐ VEÐJA AÐ NASHYRNINGURINN HELDUR FANGANUM Í BÚNINGSHERBERGINU SÍNU ÉG FRELSA HANN OG SÍÐAN SÉ ÉG UM NASHYRNINGINN EF ÉG ER EKKI OF SEINN Leikkonan þokkafulla, Eva Lon-goria, slasaðist við tökur á „Að- þrengdum eiginkonum“ í gær, og var flutt á sjúkrahús. Henni mun hafa skrikað fótur þegar hún steig út úr íbúðarvagni sínum, þannig að hún datt og marði rif. Þrátt fyrir þetta var hún mætt á tökustað á ný eftir fáeinar klukku- stundir. Sýningar á nýrri þáttaröð hófust í Banda- ríkjunum í síð- asta mánuði, en engar fregnir hafa borist af því hvenær íslenskir sjónvarpsáhorf- endur megi vænta þess að sjá nýju seríuna. Fólk folk@mbl.is Sýningin er opin alla daga frá 10–17 Aðalstræti 16 101 Reykjavík www.reykjavik871.is Hvenær settist fólk að í Reykjavík? Rithöfundurinn og sagn-fræðingurinn AntonyBeevor mun halda fyr-irlestur þriðjudaginn 10. október næstkomandi á vegum Sagnfræðingafélags Íslands. Fyrirlesturinn er liður í fyr- irlestraröð Sagnfræðingafélagsins í vetur. Antony Beevor er heimsfrægur rithöfundur, afkastamikill fræði- maður og margverðlaunaður fyrir skrif sín. Hann hlaut meðal annars Runciman-verðlaunin fyrir bókina Crete – The Battle and the Resist- ance, Longman verðlaunin fyrir bókina Berlin – The Downfall, og bók hans Stalingrad hlaut Samuel Johnson verðlaunin, Wolfson- söguverðlaunin og Hawthornden bókmenntaverðlaunin. Síðasta bók Antonys, The Battle for Spain, er al- gjörlega endurskrifuðu útgáfa af fyrra riti hans með sama titli frá árinu 1992 og segir frá borgarastríð- inu á spáni. Bókin kom út á spænsku í september 2005 undir titlinum La Guerra Civil Española og hafnaði í fyrsta sæti metsölulista og hlaut spænsku Vanguardia-verðlaunin. „Mig hefur lengi langað að heim- sækja Ísland, en ferð mín til lands- ins nú er í tilefni af íslenskri útgáfu bókarinar Berlin – The Downfall og er það mér mikill heiður að íslenskir útgefendur skyldu gefa bókina út,“ segir Antony, en bækur hans um Stalingrad og Berlin hafa verið þýddar yfir á 25 tungumál og selst í rösklega tveimur milljónum eintaka samanlagt. Yfirskrift erindis Antonys er „Stalingrad and Berlin – Research- ing the reality of War“, sem á ís- lensku myndi útleggjast sem „Stal- íngrad og Berlín – Rannsókn á raunveruleika stríðs“: „Þar mun ég fara yfir það flókna ferli sem rann- sóknir mínar í rússneskum skjala- söfnum voru. Einnig ræði ég um þá erfiðleika sem bæði Rússland og Þýskaland fengust við þegar þjóð- irnar þurftu að horfast í augu við hörmungar fortíðarinnar, og áhrif þess á Evrópu samtímans,“ útskýrir Antony en hann var með fyrstu vest- rænu sagnfræðingum sem fengu að- gang að skjölum Varnarmálaráðu- neytis Rússlands er vörðuðu seinni heimsstyrjöldina, en með þeim upp- lýsingum sem hann aflaði þar og í skjalasöfnum í fyrrum aðildarlanda Sovétríkjanna byggði hann ítarlega endurskoðun sína á bardögum stríðsáranna og áhrifum þeirra. „Ég vona að jafnt fræðimenn á sviði sagnfræði og almenningur, sem vill kynna sér sögu seinni heimsstyrj- aldarinnar, og áhrif stríðsins allt til okkar daga, geti haft gagn og gaman af fyrirlestrinum.“ Nánari upplýsingar um Antony Beevor og verk hans um sagnfræði og önnur mál má finna á slóðinni www.antonybeevor.com. Fyrirlestur þriðjudagsins fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 12.05 en ekki í Þjóðminjasafni eins og venjan hefur verið á við- burðum fyrirlestraraðar vetrarins. Aðgangur er að vanda ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Finna má frekari upplýsingar um starfsemi Sagnfræðingafélags Ís- lands á slóðinni www.sagnfraedinga- felag.net. Sagnfræði | Antony Beevor heldur fyrirlest- ur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands Leit að sannleik- anum um stríð  Antony Beevor fæddist 1946. Hann nam við Winchester Col- lege og Kon- unglegu hern- aðarakademíuna í Sandhurst í und- anfara herþjón- ustu við Breska herinn. Antony er með dokt- orsgráðu í bókmenntum frá Háskól- anumí Kent og gestakennari við Birkbeck College við Lundúnahá- skóla. Maki Antonys er Artemis Coo- per, rithöfundur og ævisagnahöf- undur og eiga þau tvö börn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.