Morgunblaðið - 06.11.2006, Side 9

Morgunblaðið - 06.11.2006, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2006 9 FRÉTTIR Hverfisgötu 6, sími 562 2862 S O K K A B U X U R Mánudagur 6. nóv. Grænmetislasagna og pestó Þriðjudagur 7. nóv. Karrý korma m. /nanbrauði Miðvikudagur 8. nóv. Fyllt paprika m. brokkolisalati Fimmtudagur 9. nóv. Aloo-Saag spínatpottur og buff Föstudagur 10. nóv. Próteinbollur m. cashewhnetusósu Helgin 11.-12. nóv. Eðalbuff m. sætri kartöflu Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Dúnúlpur og ullarjakkar Pelshúfur og -treflar Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 STÆRÐIR 40 - 52 KYNNING 6-11 NÓV HAUST/VETUR 06NÝJAR HUGMYNDIRNÝR STÍLL Nýbýlavegi 12, Kóp. Sími 554 4433. Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-16. Blússur og skyrtur í úrvali KB BANKI færði sl. laugardag Krabbameinsfélagi Íslands að gjöf andvirði nýs stafræns röntgen- myndatækis til leitar að brjósta- krabbameini. Ingólfur Helgason, forstjóri KB banka, afhenti þessa gjöf á árlegum starfsdegi bankans þar sem tæplega eitt þúsund starfs- menn hans á Íslandi voru sam- ankomnir. Við gjöfinni tóku þau Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri Krabba- meinsfélags Íslands, Baldur F. Sig- fússon, yfirlæknir á röntgendeild leitarstöðvar Krabbameinsfélags- ins, og Unnur Birna Vilhjálms- dóttur lögfræðinemi, sem lagt hef- ur Krabbameinsfélaginu lið með ýmsum hætti og mætti við athöfn- ina sem fulltrúi þeirra kvenna sem munu á komandi árum njóta góðs af þessari nýju leitartækni. Nákvæmari greining Nýrri tækni er ætlað að leysa eldri röntgenmyndabúnað af hólmi og gera forvarnarstarf vegna brjóstakrabbameins kvenna bæði auðveldara og árangursríkara. Með stafrænni röntgentækni er meðal annars unnt að greina af meiri nákvæmni en fyrr lítil æxli og gagnast þessi nýja tækni sér- staklega vel við leit í brjóstum yngri kvenna og kvenna með þétt- an brjóstavef. Geislun við mynda- tökuna minnkar til muna og úr- vinnsla og samanburður gagna verður þægilegri en fyrr. Leitarstöð Krabbameinsfélags Ís- lands þarf fimm ný tæki af þessari gerð til þess að leysa eldri búnað sinn af hólmi. Þrjú þeirra verða á leitarstöðinni í Reykjavík, eitt á Ak- ureyri og eitt fartæki verður notað til þess að gefa konum á lands- byggðinni aðgang að reglubundinni skoðun. Hvert tæki kostar um 40 millj- ónir króna og er treyst á framlög velunnara Krabbameinsfélags Ís- lands til þess að standa straum af þeim kostnaði, að því er fram kem- ur í fréttatilkynningu um gjöfina. Morgunblaðið/Árni Sæberg Gjöfin afhent Ingólfur Helgason færði Guðrúnu Agnarsdóttur, Baldri F. Sigfússyni og Unni Birnu Vilhjálms- dóttur, sem lagt hefur Krabbameinsfélaginu lið, gjöfina sl. laugardag, andvirði nýs röntgenmyndatækis. Færðu Krabbameinsfélaginu and- virði stafræns röntgenmyndatækis Reyðarfjörður | Starfsmenn Fjarða- álsverkefnisins halda nú upp á að í annað sinn í byggingarferli Bechtel við álverið á Reyðarfirði hafa náðst 2,5 milljónir samfelldra vinnustunda án fjarveruslysa. Allt frá fyrsta degi hefur mikil ingu er að gleðjast þegar vel gengur og því er ætíð haldið upp á stóra áfanga sem starfsmenn verkefnisins ná í öryggismálum. Árangurinn nú ber að þakka þeirri þjálfun og leið- sögn sem starfsmenn hafa fengið allt frá byrjun framkvæmdanna. áhersla verið lögð á öryggismál við Fjarðaálsverkefnið og fyrirtækin sem starfa að verkefninu hafa haft að leiðarljósi að allir starfsmenn, hvaða störfum sem þeir gegna, beri sam- eiginlega ábyrgð á öruggu vinnuum- hverfi. Þáttur í þeirri öryggismenn- Áhersla á öryggismál Fjarðaálsverkefnis skilar sér Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Öruggir Starfsmenn Fjarðaálsverkefnisins hafa í annað sinn unnið 2,5 milljónir vinnustunda án fjarveruslysa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.