Morgunblaðið - 06.11.2006, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2006 43
20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍ-
NUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI
BYGGÐ Á METSÖLUBÓK ARNALDAR INDRIÐASONAR
eeeee
Hallgrímur Helgason – Kastljósið
eeee
Davíð Örn Jónsson
– Kvikmyndir.com
eeee
DV
eeeee
Jón Viðar – Ísafold
50.000 manns!
KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK
GEGGJUÐ
GRÍNMY
NDFearless kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára
Mýrin kl. 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára
The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20
Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára
Talladega Nights kl. 8 og 10.20
Þetta er ekkert mál kl. 6 Allra síðustu sýningar!
450 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu Stórskemmtileg grínmynd með bræðrunum Luke Wilson (Old School)og Owen Wilson (Wedding Crashers) ásamt skutlunni Evu Mendes (Hitch)
og Will Ferrell (Talladega Nights) í aukahlutverkum
KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK
20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í
GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF
GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI
Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins
eeee
D.Ö.J. – Kvikmyndir.comeeeeeHallgrímur Helgason – Kastljósið
eeeee
Jón Viðar – ÍsafoldeeeeH.S. – Morgunblaðið
eeee
DV
-bara lúxus
Sími 553 2075
Eruð þið tilbúin fyrir eina
fyndnustu mynd
allra tíma?
eeeee
EMPIRE
eeeee
„Það fyndnasta sem þú
munt nokkurn tíman sjá“
THE MIRROR
„...groddalegur og
beinskeyttur húmor...
þannig að maður ælir
nánast af hlátri“
Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ
eeeee
V.J.V. - Topp5.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 12 ára
Sýnd kl. 8 og 10
T.V. - Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára
UPPRUNALEGU
PARTÝDÝRIN ERU MÆTT
Sýnd kl. 4 og 6 ÍSLENSKT TAL
FRÁBÆR
GRÍNTEIKNIMYND
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
www.laugarasbio.is
eeee
H.S. – Morgunblaðið
Sími - 551 9000
50.000 manns!
Skemmtanir
Málaskólinn LINGVA | Okkar skemmtilegu
TAL-hópar í ítölsku, spænsku og ensku
hefjast að nýju í nóvember. Allar upplýs-
ingar á www.lingva.is, sími 561 0315. Our
successful courses in Icelandic for
foreigners start again in november. Price
only 12.500 kr. Tel.: 561 0306,
www.lingva.is.
Fyrirlestrar og fundir
Kvenfélagið Fjallkonurnar | Fjallkonur
verða með fund þriðjudaginn 7. nóvember
kl. 20 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju.
Upplestur, kortagerð og spiluð félagsvist.
Kaffi.
Listaháskóli Íslands, Laugarnesi | Katrín
Sigurðardóttir myndlistarmaður heldur
fyrirlestur um verk sín í LHÍ Laugarnesi,
mánudaginn 6. nóvember kl. 12.30. Katrín
hefur sýnt víðs vegar um Bandaríkin og
hefur nafn hennar nú þegar verið skráð í
alþjóðleg uppflettirit um fremstu listakon-
ur samtímans.
Frístundir og námskeið
Landbúnaðarháskóli Íslands | Hesti í
Borgarfirði. 11. og 12. nóvember verða
kennd og sýnd grunnatriði við vélrúning á
sauðfé. Námskeiðið fer að mestu fram með
verklegri kennslu. Lögð verður áhersla á
góða líkamsbeitingu, rétt handbragð og
frágang. Umsjón og kennsla: Guðmundur
Hallgrímsson á Hvanneyri. endurmennt-
u@lbhi.is – www.lbhi.is.
Málaskólinn LINGVA | Viltu læra íslensku
á fjórum dögum? Okkar vinsælu talnám-
skeið hefjast 6. nóvember. Upplýsingar á
www.lingva.is eða í síma 561 0315. Do you
want to learn Icelandic in four days? Our
popular conversation classes have star-
ted! Our next group will start on Monday,
november 6th. Information at www.lingva-
.is or tel. 561 0315.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Handavinnustofan er
opin frá kl. 9–16.30. Hjúkrunarfræð-
ingur kemur kl. 9–11. Boccia kl. 10.
Spænska kl. 10. Félagsvist kl. 14.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, bútasaumur, samverustund,
fótaaðgerðir, blöðin liggja frammi.
Dalbraut 18–20 | Fjölbreytt föst
dagskrá. Kíkið við í kaffisopa! Dag-
blöðin og dagskráin liggja frammi.
Dagskrána er einnig að finna á
reykjavik.is og mbl.is. Síminn hjá okk-
ur er 588 9533. Handverksstofa Dal-
brautar 21–27 býður alla velkomna en
þar er allt til alls til að stunda fjöl-
breytt hand- og listverk.
FEBÁ, Álftanesi | Litlakot kl. 13–16,
jólaföndur af ýmsu tagi. Kaffiveit-
ingar að hætti hússins. Auður og
Lindi annast akstur, sími 565 0952.
Félag eldri borgara í Kópavogi |
Skrifstofan í Gullsmára 9 er opin í
dag frá kl. 10–11.30. Félagsvist spiluð í
Gullsmára í kvöld kl. 20.30.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Brids kl. 13. Kaffitár kl. 13.30. Dans-
kennsla Sigvalda, línudans kl. 18,
samkvæmisdans fyrir byrjendur kl. 19
og framhald kl. 20.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Postulínshópur kl. 9. Handavinna kl.
13, leiðbeinandi á staðnum. Brids kl.
13. Félagsvist kl. 20.30. Gullsmára-
brids. Bridsdeild FEBK, Gullsmára,
spilar alla mánudaga og fimmtudaga
kl. 13. Sveitakeppnin hefst 2. nóvem-
ber. Andri Snær í Gullsmára. Andri
Snær Magnason rithöfundur verður
gestahöfundur Leshóps FEBK í fé-
lagsheimilinu í Gullsmára 13 þriðju-
daginn 7. nóvember kl. 20. Eldri borg-
arar velkomnir. Ókeypis aðgangur.
Leshópur FEBK, Gullsmára í Kópa-
vogi.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45.
Bókband kl. 10, málun og glerskurðar-
hópur kl. 13 í Kirkjuhvoli. Í Garðabergi
er opið kl. 12.30–16.30 og þar er bíó-
sýning kl. 13. Í Mýrinni er vatnsleik-
fimi kl. 12. Gömlu dansarnir kl. 13.30 í
Kirkjuhvoli. Félagsvist spiluð við
börnin kl. 12.30 í Garðabergi.
Félagsstarf eldri bæjarbúa í Mos-
fellsbæ | Námskeið í línudansi verður
á mánudögum í nóvember.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
eru vinnustofur opnar. Kl. 9.20: sund
og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug.
Frá hádegi er spilasalur opinn.
Miðvikud. 8. nóv. kl. 14: kynningar-
fundur um sjálfboðaliðastörf í sam-
vinnu við Reykjavíkurdeild Rauða
krossins, Fella- og Hólakirkju og Þjón-
ustumiðstöð Breiðholts. Gestur er
Pálína Jónsdóttir kennari.
Hraunbær 105 | Kl. 9: kaffi, spjall,
dagblöðin, handavinna, hárgreiðsla,
sími 894 6856. Kl. 10: bænastund.
Kl. 12: hádegismatur. Kl. 15: kaffi.
Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa
kl. 9–16 hjá Sigrúnu, keramik, tau-
málun og kortagerð. Jóga kl. 9–11,
Sóley Erla. Frjáls spilamennska kl. 13–
16. Fótaaðgerðir, s. 588 2320.
Hæðargarður 31 | Fjölbreytt dag-
skrá. Sjá vefina reykjavik.is og mbl.is.
Komið í morgunkaffi kl. 9, kíkið á dag-
skrána og fáið ykkur morgungöngu
með Stefánsmönnum. Netkaffi á
staðnum. Heitur blettur. Fundur
tölvuhóps og annarra áhugamanna
um tölvur mánudaginn 20. nóv. kl. 10.
Sími 568 3132.
Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun er
sundleikfimi í Grafarvogslaug kl.
9.30.
Kvenfélag Garðabæjar | Félags-
fundur verður haldinn í Garðaholti
þriðjudaginn 7. nóvember og hefst
hann kl. 20. Fjallað verður um Kven-
félag Garðabæjar í nútíð og framtíð
og verða umræður um félagsstarfið
eftir kaffihlé. Konur, fjölmennið á
fundinn og takið þátt í umræðunum.
Stjórnin.
Kvenfélagið Heimaey | Fundur verð-
ur á Grand Hóteli (Gullteigi) þann 6.
nóvember kl. 19. Venjuleg fundar-
störf. Umræður um fjáröflun félags-
ins. Mætið vel og takið með ykkur
gesti. Eyjakonur sem eru staddar í
bænum eru velkomnar.
Norðurbrún 1 | Kl. 9 smíði, kl. 10 lesið
úr dagblöðum, kl. 10 boccia, kl. 13
postulínsmálning, kl. 10.30 ganga, kl.
9 er opin fótaaðgerðastofa, sími
568 3838.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30
handavinna. Kl. 9–10 boccia. Kl. 11–12
leikfimi. Kl. 11.45–12.45 hádegis-
verður. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Trésmiðja
opin alla morgna. Bókband kl. 9–13.
Handavinnustofa kl. 9–16.30, leggjum
áherslu á bútasaum í dag, opið öllum
aldurshópum. Hárgreiðslu- og fóta-
aðgerðarstofur opnar kl. 9. Morgun-
stund kl. 9.30–10. Boccia kl. 10. Gler-
bræðsla kl. 13–17. Frjáls spil kl.
13–16.30.
Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 opinn salur.
Kl. 13.15 leikfimi.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Handavinnufundur
Kvenfélags Akureyrarkirkju kl. 16.30.
Árbæjarkirkja | Fundur í Kvenfélagi
Árbæjarsóknar 6. nóv. nk. kl. 20 í
safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Al-
menn fundarstörf og kynning á jóla-
föndri. Kaffiveitingar.
Áskirkja | Bænastund á Dalbraut 27 í
umsjá djákna Áskirkju kl. 9.30.
Grafarvogskirkja | TTT fyrir börn 10–
12 ára í Grafarvogskirkju kl. 17–18.
TTT fyrir börn 10–12 ára í Húsaskóla
kl. 17–18. Æskulýðsfélag fyrir ung-
linga í 8.–10. bekk í Grafarvogskirkju
kl. 20.
KFUM og KFUK | Fundur verður í AD
KFUK þriðjudaginn 7. nóvember kl.
20 á Holtavegi 28. Sr. Petrína Mjöll
Jóhannesdóttir kemur í heimsókn.
Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru
velkomnar.
Kristniboðssalurinn | Samkoma
verður í Kristniboðssalnum á Háaleit-
isbraut 58–60 miðvikudaginn 8.
nóvember kl. 20. „Drottinn ríkir að ei-
lífu.“ Ræðumenn eru Þráinn Haralds-
son og Jón Ómar Gunnarsson. Fréttir
frá Eþíópíu. Kaffi. Allir eru velkomnir.
Laugarneskirkja | Kl. 17.30–19: hin
árlega söfnun fermingarbarna í þágu
Hjálparstarfs kirkjunnar. Sóknarfólk
hvatt til að taka vel á móti börnunum.
Kl. 20: Kvenfélag Laugarneskirkju
heldur sinn mánaðarlega fund. Allar
konur velkomnar.
Bítillinn Paul McCartney er tal-inn hafa keypt hljóðupptökur
af manni sem skrifaði bók með fyrr-
verandi eiginkonu hans Lindu
McCartney, á 200.000 pund, til að
koma í veg fyrir að þær verði not-
aðar sem sönnunargögn í skiln-
aðarmáli McCartney og Heather
Mills. Breska blaðið Daily Mail segir
McCartney hafa hitt þennan mann,
Peter Cox, á kaffihúsi í Soho í Lund-
únum og tekið þar við hljóðupptök-
unum. Á þeim er Paul sakaður um
hrottaskap.
Upptökurnar gerði Cox þegar
hann og Linda skrifuðu saman mat-
reiðslubók árið 1989. Myndir eru
birtar af fundi McCartney og Cox,
en McCartney sést yfirgefa kaffi-
húsið með stórt umslag í hendi. Að
sögn Daily Mail heyrðu kaffi-
húsgestir spjall þeirra Cox og
McCartney og á McCartney að hafa
sagt við Cox að Mills færi fram á 80
milljóna dollara skilnaðargreiðslu,
en sú upphæð hefur ekki áður verið
nefnd.
McCartney á að hafa verið alveg
sama þótt fólk heyrði til hans og
sagði hann m.a. að Mills hugsaði
bara um peninga og teiknaði með
fingri dollaramerkið út í loftið. Þá
hafi McCartney margendurtekið að
Mills væri lygari og að allir vissu
það.
Og meira af þeim skötuhjúum þvíPaul McCartney segist vilja
halda reisn sinni á meðan á skiln-
aðarmáli hans og Heather Mills
stendur fyrir dómstólum. Þetta eru
fyrstu opinberu ummæli McCartney
um skilnaðinn fram til þessa.
McCartney sagði eftir frumflutning
tónverks síns Ecce Cor Meum, eða
,,Sjá hjarta mitt“, í Lundúnum um
helgina að hann væri ekki þeirrar
gerðar að bera kala til annarra.
Hann kenndi heldur ekki öðrum um
sorgir sínar.
,,Það eru ákveðnir hlutir í lífinu
sem eru persónulegir og ég tel ást-
arsamband afar persónulegt og vil
helst hafa það þannig,“ sagði
McCartney í samtali við breska rík-
isútvarpið BBC. Réttast væri að
halda reisn sinni þegar mikið gengi
á. Mills hefur m.a. sakað McCartney
um að hafa misþyrmt sér.
Fólk folk@mbl.is
Reuters
Leikarinn ungi Neil PatrickHarris er samkynhneigður og
vill þagga niður raddir sem hafa
haldið því fram að hann neiti kyn-
hneigð sinni. „Það virðist vera mikill
áhugi á einkalífi mínu núna svo í
staðinn fyrir að þykjast ekki taka
eftir því vil ég ánægður bægja frá
öllum sögusögnum og segi stoltur að
ég sé samkynhneigður,“ sagði Harr-
is við fjölmiðla um daginn. Harris
leikur nú í gamanþáttaröðinni How I
Met Your Mother hjá CBS.