Morgunblaðið - 06.11.2006, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.11.2006, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2006 25 stu björgunarsveitarmennirnir á höf- garsvæðinu hófust handa milli klukk- gur og fimm á sunnudagsmorgun, tvær björgunarsveitir sinntu minni- verkefnum sem komu upp. Allsherj- all var svo um klukkan níu um morg- og segir Jón að þrátt fyrir mikinn kap hafi björgunarsveitarmenn á höf- garsvæðinu ekki haft undan um tíma. mkvæmt upplýsingum frá Veðurstof- ar hvassast á höfuðborgarsvæðinu lukkan átta og níu í gærmorgun, en að dró heldur úr vindhraðanum. Á avíkurflugvelli fór vindhraðinn í 20 m/s klukkan níu og í um 30 m/s í hviðum. Sigurður Ólafur Sigurðsson var á ferð með hópi björgunarsveitarmanna í Kópa- voginum í gær. Hópur hans var að festa nið- ur tjaldvagn sem hafði farið á hliðina þegar blaðamaður hitti þá fyrir. Sigurður segir að nóg hafi verið að gera þennan sunnudagsmorgun, en meðal verk- efna sem hópurinn hafði lent í var að festa blikkplötur sem fuku af svölum á þriggja hæða blokk, en þar sem eigandi var ekki heima þurftu björgunarmenn að síga milli svala. Hann mátti samt lítið vera að því að spjalla þar sem næsta verkefni kallaði. og þakplötur garsvæðinu Morgunblaðið/Júlíus Tré féll á bíla Stærðarinnar tré rifnaði upp með rótum við Sóleyjargötu og lenti á tveimur bifreiðum. ötur fuku Björgunarsveitir voru m.a. kallaðar að Salaskóla þar sem tilkynnt var um þakplötur, en þegar til átti að taka hafði lítið fokið og hélt hópurinn því í næsta útkall. Morgunblaðið/Árni Sæberg Grindverk á hliðina Víða fauk allt lauslegt á byggingarsvæðum á höfuðborgarsvæðinu og á þessu byggingar- svæði við Hafnarfjarðarhöfn hafði grindverk sem fest var við stóra steinstöpla lagst á hliðina í veðurofsanum. dir á eignum í ofsaveðri ð þessa vetrar var mjög öflugt og hafði í för með sér nokkrar skemmdir á eignum, þótt sjaldnast hafi verið um alvarlega eyðileggingu að ræða. Brjánn Jónasson og Örlygur Steinn Sigurjónsson ásamt fréttariturum víða um land fylgdust með framvindunni þegar veðrið gekk yfir í gær. fleiðingum að töluvert efni skolaðist úr vegi sem liggur með sjónum sunnan við erðishöfn. Fuku lausir munir um bæinn di fiskikara dreifðist um hafnarsvæðið. rsþak fór af við Brekkustíg og voru narsveitirnar Sigurvon og Suðurnes ar út til aðstoðar, auk þess sem þær yrirbyggjandi starf í höfninni. fauk af fjárhúsi ðrið hafði sín áhrif á samgöngur á landi ekkert ferðaveður víða á landinu svo Mývatns- og Möðrudalsöræfum, Vopna- rheiði og Sandvíkurheiði. Grípa þurfti til áðs að loka veginum um Möðrudalsöræfi ögn farþega í bíl sem varð að snúa við r veðurofsinn slíkur að rúður sprungu í Björgunarsveitarmenn á svæðinu settu yggishjálma við vinnu sína við að að- þá sem voru í vandræðum. ið fauk af fjárhúsi á Möðrudal á Fjöllum, og segir Anna Birna Snæþórsdóttir að vindur hafi þar mest farið í 29–30 m/s. Talsvert hafi verið af ferðamönnum sem leituðu skjóls á Möðrudal, og bílar margir illa farnir eftir mal- arfok. Hún segir þó engan hafa slasast sér vit- anlega í óveðrinu og ferðamennirnir hafi feng- ið kaffi meðan þeir biðu af sér veðrið. Einnig var talsvert um ferðamenn sem leit- uðu skjóls hjá Braga Benediktssyni, sem býr á Grímsstöðum á Fjöllum. Hann segir og að nokkrir bílar hafi verið illa farnir eftir sand- og malarfok, með brotnar rúður og ónýtt lakk. Vopnafjarðarheiði og Sandvíkurheiði var lokað um miðjan dag í gær og stóðu björg- unarsveitarmenn vaktina og gættu þess að enginn færi á heiðarnar. Óveður geisaði einnig á Fjarðarheiði og Oddsskarði og snjóþekja og éljagangur var á heiðum á Vestfjörðum og þæfingsfærð á Hrafnseyrarheiði. Þá var Þorskafjarðarheiði ófær sem og Hellisheiði eystri. Morgunblaðið/Reynir Sveinsson ör flugu Fjöldi fiskikara dreifðust um hafnarsvæðið í Sandgerði, þak fauk af bílskúr í m, og gekk sjór á land svo efni skolaðist úr nýjum vegi sem liggur meðfram sjónum. plundruðust og mdist í sandfoki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.