Morgunblaðið - 07.11.2006, Side 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Nei, nei, ekkert bruðl, engan nammidag strax.
VEÐUR
Það er löngu tímabært að fjallaum stjórnmálin á hugljúfum
nótum. Allt þetta myndarlega fólk á
flennistóru auglýsingaspjöldunum,
fallegt bros og blik í augum, lín-
urnar í lagi. Skiptir engu þó að
stundum sé það annar frambjóðandi
sem kemur til dyranna á kosn-
ingaskrifstofunni; ólögulegur og
úrillur – bara eins og við hin.
Prófkjörsbar-áttan er víð-
ast hvar með
hefðbundnu sniði,
kosningaskrif-
stofa, auglýs-
ingar, vefsíða og
úthringingar. En
svo eru þeir sem
fara aðrar leiðir.
Pétur H. Blön-
dal fór þá leið í nýafstöðnu prófkjöri
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík að
opna enga kosningaskrifstofu. Jó-
hanna Sigurðardóttir er með „skrif-
stofu“ á hjólum um alla borg til að
hitta kjósendur Samfylkingarinnar.
Valgerður Bjarnadóttir hefur setið
á Kaffi París frá hálffimm til sex í
eftirmiðdaginn; það hefur verið
hennar „skrifstofa“.
Ekki eru allar veitingar jafnáþreifanlegar. Það kostar Stein-
unni Valdísi Óskarsdóttur ekkert að
bjóða til „pulsujukks“ á sinni vef-
síðu: „Pulsujukk á pönnu er eitthvað
sem við Kristrún Vala elskum þegar
Óli er ekki heima. Þá tökum við
pylsupakka, skerum pylsur í bita,
setjum olíu á pönnu, hristum tómata
úr dós, eða hreinlega tómatsósu út á
pönnuna, túnfisk, ólívur og gular
baunir og látum malla smá stund.
Með þessu borðum við hrísgrjón
með fullt af sojasósu.“
Ellert B. Schram gengur enn
lengra og biður ekki nokkurn mann
um að kjósa sig, „ekki einu sinni
krakkana mína“. Í hans baráttu er
„ekki hringt eitt einasta símtal, ekki
auglýst, bara setið auðum höndum
og beðið.“
Þannig segist hann láta kjós-endum eftir ákvörðunina; það
sé þeirra að velja sigurstranglegan
lista af kjörseðlinum. Er kjósendum
treystandi til þess – þarf ekki að
mata þá?
STAKSTEINAR
Ellert B. Schram
Ákvörðun kjósenda?
SIGMUND
!
"#
$!
%!!
! &'
(
)
* !
-.
-/
-0
'1
-2
-3
-
.
-2
--
'3
4!
4!
5 4!
5 4!
5 4!
4!
4!
4!
)
%
4!
4!
)# + !
,- . '
/ ! !
0
+-
!
!
/
1
3
.
.
3
--
-'
--
-1
62
5 4!
4!
5 4!
4!
5 4!
4!
4!
4!
4!
4!
! "12
!
1
3 2- 2 4!
1!
& 5# )67!
8 !!)
2
6-
1
6'
-
60
-
62
-1
0
-'
7 %
4!
4!
4!
5 4!
)*4!
4!
4!
4!
5 4!
4!
9! :
;
! "#$
%
!
# : # !* )
!
<2 < # <2 < # <2
!
89
=
!#-
<6 % :6* 7
;5
!
=6
1 3 <
< $
%
-16-38
;
<
) !
4
<) - > %
* <(6-28<
%
<;
?
<
!
@ 1 (
A; *4
*:
"3(4>
><4?"@A"
B./A<4?"@A"
,4C0B*.A"
13/
'3.
31>
1<'
1<1
1<-
>10
.1'
--->
/-2
-2'/
-322
->23
-12>
-.'.
'-'3
-022
.21
.31
.2/
.12
-03'
-0/-
-0'/
-0-(''2>
/</
'<3
-</
'<3
1<2
1<-
1<1
1<'
/<1
'<-
'<1 1<'
LÖGREGLAN á Akranesi mun í dag ljúka yf-
irheyrslum í 1. áfanga rannsóknar á meintum
ólöglegum hlerunum í utanríkisráðuneytinu.
Ákvörðun um framhaldið verður síðan tekin í sam-
ráði við Boga Nilsson ríkissaksóknara.
Ríkissaksóknari ákvað um miðjan október að
hefja rannsókn á málinu vegna ummæla Jóns
Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi utanríkis-
ráðherra, og Árna Páls Árnasonar, fyrrverandi
starfsmanns í utanríkisráðuneytinu, um að þeir
hefðu fengið upplýsingar um að símar þeirra
hefðu verið hleraðir. Ólafi Haukssyni, sýslumanni
á Akranesi, var falið að annast rannsóknina í sam-
ráði við ríkissaksóknara.
Í samtali við Morgunblaðið í gær sagði Ólafur
að skýrslur hefðu verið teknar af 7–8 manns og
þegar yfirheyrslu yfir einum tilteknum manni lyki
í dag, væri 1. áfanga rannsóknarinnar lokið. Allir
hefðu þeir verið yfirheyrðir sem vitni og enginn
fengið réttarstöðu sakbornings. Ólafur staðfesti
að skýrslur hefðu verið teknar af Jóni Baldvini og
Árna Páli en hann sagðist ekki geta greint frá öðr-
um sem kallaðir hefðu verið til vitnis. „En það
liggur í hlutarins eðli að við rekjum okkur eftir
þeim vísbendingum sem við fáum,“ sagði hann.
Ekki væri heldur útilokað að sömu aðilar og voru
yfirheyrðir sem vitni í fyrsta áfanga rannsókn-
arinnar yrðu síðar yfirheyrðir sem grunaðir menn.
Tveir lögreglumenn auk sýslumanns hafa unnið
að rannsókninni undanfarnar vikur.
Lýkur yfirheyrslum vegna
rannsóknar á hlerunum
DR. Einar Stef-
ánsson augn-
læknir, prófessor
við Háskóla Ís-
lands, tók um
helgina við veg-
legum verðlaun-
um frá SYNOP-
TIK FONDEN í
Danmörku og af
því tilefni var
haldin ráðstefna
honum til heiðurs. Synoptik Fonden
veitir árlega verðlaun þeim sem
skarað hafa fram úr á sviði augn-
rannsókna í okkar heimshluta.
Á ráðstefnunni fjölluðu ýmsir vís-
indamenn í faginu um rannsóknir
Einars og hann hélt sjálfur yfirlits-
fyrirlestur eftir að hafa veitt viður-
kenningu og verðlaunum viðtöku.
Einar hefur undanfarin ár unnið
mikið frumkvöðlastarf í sínum rann-
sóknum. Hann er eftirsóttur gesta-
fyrirlesari á alþjóðlegum ráðstefnum
vísindamanna í augnlækningum,
hann situr í stjórn samtaka nor-
rænna augnlækna og hann er rit-
stjóri vísindatímaritsins Acta Op-
hthalmologica Scandinavica, sem er
ritrýnt tímarit fagfólks á sviði augn-
lækninga á Norðurlöndum. Einar
hlaut í sumar heiðursverðlaun í
Þýskalandi fyrir rannsóknir sínar.
Verðlaun-
aður fyrir
rannsóknir
Einar
Stefánsson
Rýmingarsala
á tilbúnum
Rimlum
Margir litir
og stærðir
Z-brautir og gluggatjöld
Faxafeni 14 l 108 Reykjavík l S.525 8200