Morgunblaðið - 07.11.2006, Síða 14

Morgunblaðið - 07.11.2006, Síða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚR VERINU KAUPÞING banki hf. áformar að bjóða út nýja hluti í bankanum sem nemur allt að 10% af heildarhlutafé í bankanum. Sótt verður um skrán- ingu á þeim nýju hlutum, sem gefn- ir verða út í tengslum við útboðið, á aðallista Kauphallar Íslands og á O- lista Kauphallarinnar í Stokkhólmi. Segir í tilkynningu að markmið Kaupþings með útboðinu sé einkum að breikka hluthafahóp bankans með því að auka þar hlutfall al- þjóðlegra stofnanafjárfesta. Hluta- fjárútboðið muni jafnframt styrkja eiginfjárgrunn bankans og styðja við núverandi stefnu um hagkvæm- ustu nýtingu fjármagns. Ráða við 100 milljarða yfirtöku Í umfjöllun Morgunkorns greining- ardeildar Glitnis segir að stærð Kaupþings banka sé orðin slík að bolmagn innlendra fjárfesta til að styðja við frekari ytri vöxt bankans sé takmarkað. Því hafi það legið fyrir í talsverðan tíma að Kaupþing yrði fyrr eða síðar að sækja aukið eigið fé til erlendra fjárfesta. Eins og áður segir verður boðið til sölu hlutafé sem nemur allt að 10% hlut í bankanum og segir í Morgunkorninu að salan muni skila gróflega 55-60 milljörðum króna auknu eigin fé og að teknu tilliti til mögulegrar töku víkjandi lána muni bankinn hæglega geta ráðist í yfirtöku upp á 100 milljarða króna. „Það er áhugavert fyrir Kaup- þing að geta selt hlutafé á alþjóð- legum fjármálamarkaði og stuðla þannig að frekari framþróun bank- ans,“ segir Sigurður Einarsson stjórnarformaður Kaupþings banka, í tilkynningu. „Undanfarin ár hefur Kaupþing verið í hópi þeirra banka sem vaxið hafa hvað hraðast í Evrópu og með stefnu okkar um innri vöxt og yf- irtökur hefur bankinn náð góðri fótfestu í norður Evrópu. Sú stað- reynd að meirhluti tekna okkar og hagnaðar myndast utan Íslands endurspeglar árangur þessarar stefnu okkar. Breiðari og alþjóðlegri hlut- hafahópur mun styðja við frekari vöxt bankans jafnframt því sem eiginfjárgrunnur bankans styrkist. Takist þetta ætti fjármögn- unarkostnaður bankans að lækka auk þess sem styrkari stoðum er skotið undir langtíma vaxtarstefnu bankans.“ Eins og áður segir mun eiginfjár- grunnur bankans styrkjast mjög við útboðið og segir í Vegvísi grein- ingardeildar Landsbankans að út- boðið nú renni stoðum undir vænt- ingar um frekari yfirtökur. Engar tilkynningar hefðu borist frá bank- anum um yfirtökur, en á afkomuf- undi níu mánaða uppgjörsins hefði komið fram að bankinn væri farinn að huga að frekari yfirtökum og jafnframt að helst yrði um að ræða fjármálastofnun sem væri ekki háð skuldabréfamörkuðum til fjár- mögnunar. Kaupþing banki eykur hlutafé sitt um 10% Morgunblaðið/Sverrir Breikkun Markmið Kaupþings banka með útboðinu er að breikka hlut- hafahóp bankans með því að auka hlutfall alþjóðlegra fjárfesta. Ætlað erlendum stofnanafjárfestum   #  $% &  '($% )(*  ) + 0(  ( ,550 )<                   !   "# $%  &'      $  () # $  '* $ + *  ,  ,   &    -.&   -/ 0/1 23 &43 $  5   = !< $ ; 67   &#   8*    9:4  ;<## #/ 2 !2   =   !2   % !   (>( 03># 02*    8   8?6@ ?(                                                                A *1 2   *#  ; $2 B  *# C ( 0     1                                         1    1 1                                                  1 1  = 2   B D/ ;A E #  &4!* 2   1       1  1 1 0B2  2  2 RÚSSNESKUR togari, Karacharovo er kominn til Slippsins á Akureyri og tveir aðrir væntanlegir. Þær upplýsingar fengust hjá Slippnum að ekki hefði verið gengið frá samningum um við hvað ætti að gera í skipunum. Gert við rússneskan Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson @  ( & 02 4 & + *   /2  A @  ( & 02 4 & + *   /2  B @  ( & 02 4 & + *   /2    @  ( & 02 4 & + *   /2  ,        -             .&'            .#                      !    " # $%  & %                  : @ ' 8 C   *   3  /2 ) /3*#   D   )    3   .# 2 /2 ( F G  H             0D ,2 'B  A 0D ,2 'B    0D ,2 'B  (D        ' @  ! C   *      3  /!2/ ) /3*#   D ,2 2    .# 3 E   .# 3 : #   .# 3  &  2  / > #             $   .&')' $    '$  VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF Ú T B L Á S T U R V E G N A F L U T N I N G A Á S J Ó O G L A N D I � �� �  ��  � � ��  � � �� � � � �  A T V I N N U L Í F O G U M H V E R F I F U N D A R Ö Ð S A M T A K A A T V I N N U L Í F S I N S 2 0 0 6 - 2 0 0 7 Miðvikudaginn 8. nóvember kl. 8:30-10:00 Húsi atvinnulífsins - Borgartúni 35 - 6. hæð Framsögur: Kristján Ólafsson deildarstjóri hjá Samskipum Guðmundur Nikulásson forstöðumaður innanlandssviðs Eimskips Allir velkomnir - skráning á www.sa.is eða í síma 591 0000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.