Morgunblaðið - 17.11.2006, Page 21

Morgunblaðið - 17.11.2006, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 21 Gríman - sýning ársins 2006! Sýning í kvöld, örfá sæti laus. Sýningum lýkur fyrir jól! Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Bráðfyndið verk um verstu söngkonu allra tíma! Sýning laugardags- og sunnudagskvöld, örfá sæti laus. P 1,5 Patrekur 1,5 Stórskemmtilegt gamanleikrit! Sýningar í dag, uppselt og sunnudagskvöld, örfá sæti laus. Fjölskyldusýning byggð á bókum Guðrúnar Helgadóttur Sýning laugardag, uppselt og sunnudag, örfá sæti laus. Ljóð á hreyfing u Brúðusýning fyrir fullorðna! Sýning sunnudag, örfá sæti laus. Sýningum lýkur í nóvember! Þjóðleikhúsið fyrir alla! Tilnefnt til Theatregoers verðlaunanna 2005 og Laurence Olivier verðlaunanna 2006 sem besti gamanleikur ársins. Á Leikhúsloftinu í nóvember: Skoppa og Skrítla og Leitin að jólunum. DMK Léttlán – tekur mið af greiðslugetu! DMK Léttlán* er góður kostur fyrir þá sem þurfa greiðan aðgang að hagstæðu láni með léttri greiðslubyrði. Afborgunum er stýrt í takt við getu hverju sinni, þó að lágmarki 2% af upphaflegri lánsfjárhæð á mánuði og lántökugjald er aðeins 1%. Aðrir þættir DMK þjónustunnar eru: • DMK Debetkort • DMK Kreditheimild • DMK Yfirdráttarheimild • DMK Tiltektarlán • DMK 90% íbúðalán • DMK Ráðgjöf • DMK Reglulegur sparnaður • DMK Tilboð Sæktu um DMK á spron.is A RG U S / 06 -0 55 2 Nánari upplýsingar fást í næsta útibúi SPRON, í þjónustuveri í síma 550 1400 eða á spron.is * skv. útlánareglum SPRON Fram til áramóta fá nýir viðskiptavinir í DMK gjafabréf fyrir tvo í Borgarleikhúsinu. Istanbúl. AFP. | Ráðherrar og fleiri embættismenn frá 48 Evrópulönd- um sitja þriggja daga ráðstefnu, sem lýkur í Istanbúl í dag, um ráðstafanir til að stemma stigu við of- fitufaraldrinum í Evrópu. Ráðstefnan er haldin á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), sem segir að verði ekki grip- ið til aðgerða gegn vandanum sé áætlað að um 20% fullorðinna íbúa Evrópulandanna, eða um 150 millj- ónir manna, og 10% barnanna, eða 15 milljónir, teljist of feit árið 2010. Fólk telst of feitt ef það er með lík- amsmassastuðulinn (BMI) 30 eða meira. Talið er að um 2–8% af útgjöld- unum til heilbrigðismála í Evrópu megi rekja til offitu. Um það bil 10– 13% dauðsfallanna eru rakin til of- fitu, að sögn Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar. Um 16% Íslendinga of feit Samkvæmt gögnum stofnunarinn- ar eru Möltubúar og Grikkir feitustu Evrópuþjóðirnar. Meira en 26 af hundraði fullorðinna karlmanna á Möltu og í Grikklandi teljast of feitir. Ítalir og Austurríkismenn eru grennstu Evrópuþjóðirnar, en um það bil níu af hundraði þeirra teljast of feitir. Samkvæmt gögnum Lýðheilsu- stofnunar töldust sextán af hundraði fullorðinna Íslendinga of feitir árið 2002. 2       +  3- 4%         &   56+                                           7!       8    3,45*6 7     !"# $       !"     # $ %& '  (   )    *+  ,"- ,   .  /  0  /  .    1  5   23  % &   & ' 8 9 9 :    &' ( ) 45 65 5 75 85 95 55 5 :5 ;5 45 65 9  &      (   (   :     :<5 <9 <8 <7 < <6 *  ( ) # $ *+    %& '  % &    ,"-    0  !"  /  /  23  1  .+ .    & ' 2=  ,   0  )    )8) $!6 ;!; <<!5 <#!= <>!? <<!$ <#!$ $!$ <5!$ <>!; <>!@ <<!$ <5!# <>!; #@!= <>!5 <?!; #@!@A <;!< B #<!@ ##!# $!< $!> (.C) 6!; $!< $!? $!< <<!> <<!= <?!= <>!5 <<!6 <<!5 <>!? <5!$ <#!> <$!? <@!$ <@!> <6!# <?!$ <$!$ #=!5 <6!# #>!? ##!; #>!= Blásið til sóknar gegn offitu í Evrópu Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.