Morgunblaðið - 17.11.2006, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 17.11.2006, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 21 Gríman - sýning ársins 2006! Sýning í kvöld, örfá sæti laus. Sýningum lýkur fyrir jól! Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Bráðfyndið verk um verstu söngkonu allra tíma! Sýning laugardags- og sunnudagskvöld, örfá sæti laus. P 1,5 Patrekur 1,5 Stórskemmtilegt gamanleikrit! Sýningar í dag, uppselt og sunnudagskvöld, örfá sæti laus. Fjölskyldusýning byggð á bókum Guðrúnar Helgadóttur Sýning laugardag, uppselt og sunnudag, örfá sæti laus. Ljóð á hreyfing u Brúðusýning fyrir fullorðna! Sýning sunnudag, örfá sæti laus. Sýningum lýkur í nóvember! Þjóðleikhúsið fyrir alla! Tilnefnt til Theatregoers verðlaunanna 2005 og Laurence Olivier verðlaunanna 2006 sem besti gamanleikur ársins. Á Leikhúsloftinu í nóvember: Skoppa og Skrítla og Leitin að jólunum. DMK Léttlán – tekur mið af greiðslugetu! DMK Léttlán* er góður kostur fyrir þá sem þurfa greiðan aðgang að hagstæðu láni með léttri greiðslubyrði. Afborgunum er stýrt í takt við getu hverju sinni, þó að lágmarki 2% af upphaflegri lánsfjárhæð á mánuði og lántökugjald er aðeins 1%. Aðrir þættir DMK þjónustunnar eru: • DMK Debetkort • DMK Kreditheimild • DMK Yfirdráttarheimild • DMK Tiltektarlán • DMK 90% íbúðalán • DMK Ráðgjöf • DMK Reglulegur sparnaður • DMK Tilboð Sæktu um DMK á spron.is A RG U S / 06 -0 55 2 Nánari upplýsingar fást í næsta útibúi SPRON, í þjónustuveri í síma 550 1400 eða á spron.is * skv. útlánareglum SPRON Fram til áramóta fá nýir viðskiptavinir í DMK gjafabréf fyrir tvo í Borgarleikhúsinu. Istanbúl. AFP. | Ráðherrar og fleiri embættismenn frá 48 Evrópulönd- um sitja þriggja daga ráðstefnu, sem lýkur í Istanbúl í dag, um ráðstafanir til að stemma stigu við of- fitufaraldrinum í Evrópu. Ráðstefnan er haldin á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), sem segir að verði ekki grip- ið til aðgerða gegn vandanum sé áætlað að um 20% fullorðinna íbúa Evrópulandanna, eða um 150 millj- ónir manna, og 10% barnanna, eða 15 milljónir, teljist of feit árið 2010. Fólk telst of feitt ef það er með lík- amsmassastuðulinn (BMI) 30 eða meira. Talið er að um 2–8% af útgjöld- unum til heilbrigðismála í Evrópu megi rekja til offitu. Um það bil 10– 13% dauðsfallanna eru rakin til of- fitu, að sögn Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar. Um 16% Íslendinga of feit Samkvæmt gögnum stofnunarinn- ar eru Möltubúar og Grikkir feitustu Evrópuþjóðirnar. Meira en 26 af hundraði fullorðinna karlmanna á Möltu og í Grikklandi teljast of feitir. Ítalir og Austurríkismenn eru grennstu Evrópuþjóðirnar, en um það bil níu af hundraði þeirra teljast of feitir. Samkvæmt gögnum Lýðheilsu- stofnunar töldust sextán af hundraði fullorðinna Íslendinga of feitir árið 2002. 2       +  3- 4%         &   56+                                           7!       8    3,45*6 7     !"# $       !"     # $ %& '  (   )    *+  ,"- ,   .  /  0  /  .    1  5   23  % &   & ' 8 9 9 :    &' ( ) 45 65 5 75 85 95 55 5 :5 ;5 45 65 9  &      (   (   :     :<5 <9 <8 <7 < <6 *  ( ) # $ *+    %& '  % &    ,"-    0  !"  /  /  23  1  .+ .    & ' 2=  ,   0  )    )8) $!6 ;!; <<!5 <#!= <>!? <<!$ <#!$ $!$ <5!$ <>!; <>!@ <<!$ <5!# <>!; #@!= <>!5 <?!; #@!@A <;!< B #<!@ ##!# $!< $!> (.C) 6!; $!< $!? $!< <<!> <<!= <?!= <>!5 <<!6 <<!5 <>!? <5!$ <#!> <$!? <@!$ <@!> <6!# <?!$ <$!$ #=!5 <6!# #>!? ##!; #>!= Blásið til sóknar gegn offitu í Evrópu Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.