Morgunblaðið - 17.11.2006, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 17.11.2006, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 23 menning BARNABÓKAVEISLA! Búkolla Glæsilegar myndir Kristins G. Jóhannssonar prýða Búkollu og gera hana að sannkallaðri listaverkabókfyrir börnin. Ævintýri Nonna Æsispennandi Nonnaævintýri prýtt fallegum myndum Kristins G. Jóhannssonar. Bestu barnabrandararnir Bestu barnabrandararnir - að sjálfsögðu bók fyrir börn á öllum aldri, enda hafa allir gott af því að skellihlæja. Spurningabókin 2006 Er hægt að hnerra með opin augu? Ómissandi bók við öll tækifæri. Kr. 10.000 stgr. Eikarrúm Stærð: 142 sm x 203 sm með springdýnu HELGARTILBOÐ OPIÐ: Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. 12-18 12-18 12-18 12-21 10-18 10-18 12-18 Komið og gerið góð kaup Varnarliðssala Geymslusvæðisins - Sigtúni 40 VEGUR Dags íslenskrar tungu hef- ur vaxið jafnt og þétt frá því hann var fyrst haldinn árið 1996. Sífellt fleiri stofnanir og einstaklingar helga þennan dag rækt við hið ást- kæra og ylhýra með ýmsum hætti og er skólastarf landsins til að mynda að stórum hluta tileinkað deginum og afmælisbarninu, Jónasi Hallgrímssyni. Á bókasöfnunum hefur einnig skapast sú hefð að gera deginum hátt undir höfði, bæði með hefð- bundnum hætti og óvenjulegum uppákomum, eins og ljóðalestur starfsmanna Ársafns í kallkerfi Bónuss er dæmi um. Þá er mennta- málaráðherra jafnan á þönum. Dagurinn í gær var engin undan- tekning en Þorgerður Katrín opn- aði m.a. tvö vefsvæði tileinkuð ís- lenskri tungu með ýmsum hætti, heimsótti börn í Kópavogi og veitti að endingu Nirði P. Njarðvík verð- laun Jónasar Hallgrímssonar. Menning | Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur um land allt í gær Dagur helgaður hinu ástkæra og ylhýra Morgunblaðið/Eyþór Bókagjöf Börn af leikskólanum Dvergasteini tóku á móti bókagjöf á Aðal- safni Borgarbókasafnsins í Grófarhúsi í tilefni dagsins. Morgunblaðið/Sverrir Klippt á borða Menntamálaráðherra opnar formlega Tölvuorðasafn Skýrslutæknifélags Íslands á vefnum. Með henni á myndinni eru Sigrún Helgadóttir (t.v.) og Hólmfríður Arnardóttir. Morgunblaðið/Árni Sæberg Þjóðleg Unnur Guðjónsdóttir var þjóðleg í Alþjóðahúsinu þar sem hún las nokkur ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. Morgunblaðið/Karl Sigurgeirsson Tónmál Ungt fólk lék á hljóðfæri í Héraðs- bókasafninu á Hvammstanga í gær. Morgunblaðið/Karl Sigurgeirsson Upplestur Eldri borgarar lásu upp ljóð fyrir gesti Héraðs- bókasafnsins á Hvammstanga í tilefni dagsins. Morgunblaðið/Árni Sæberg Ljóðabónus Starfsmenn bókasafnsins Ársafns lásu upp ljóð eftir ýmsa höfunda í kallkerfi Bónuss í Árbæ. Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.