Morgunblaðið - 17.11.2006, Side 56

Morgunblaðið - 17.11.2006, Side 56
56 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ fólk Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÞÚ ÆTTIR AÐ SETJA MEIRI SAND Á ÓSKALISTANN HE! HE! HE! ÉG ÞOLI EKKI AFMÆLIS- MARTRAÐIR ÞESSIR STEINAR ERU MJÖG GÓÐIR TIL ÞESS AÐ KASTA Í REIÐI! EFTIR AÐ ÞÚ ERT BÚINN AÐ KASTA ÞEIM, TEKURÐU ÞÁ ALLA UPP AFTUR? JÁ... ÉG NOTA ALLTAF SÖMU STEINANA... ÞANNIG AÐ ÞETTA ER LÍKA GÓÐ HREYFING SOLLA, GETTU HVAÐ ÉG ER MEÐ Í HÖNDUNUM ER ÞAÐ ÓGEÐSLEGT? ÆTLI ÞAÐ EKKI ER ÞETTA EITTHVAÐ ÓGEÐSLEGA VIÐBJÓÐSLEGT SEM ENGINN ANNAR MUNDI HALDA Á? ÉG VEIT NÚ EKKI ALVEG HVORT ENGINN MUNDI... ÉG VIL EKKI GISKA Á ÞETTA, KALVIN! HVAÐ MEINARÐU? ÞÚ VARST ALVEG Á RÉTTRI LEIÐ! MANSTU ÞEGAR ÞÚ SAGÐIR VIÐ MIG AÐ EF ÉG MYNDI GIFTAST ÞÉR ÞÁ MYNDI ÉG DREKKA KAMPAVÍN MEÐ KÓNGAFÓLKI? JÁ ÉG HEF ÁKVEÐIÐ AÐ SÆTTA MIG VIÐ ÞAÐ AÐ DREKKA BJÓR MEÐ NÁGRÖNNUNUM GRÍMUR, KANNSKI ÆTTIRÐU AÐ TAKA EINHVERN ÞÁTT Í FÉLAGSLÍFINU Í SKÓLANUM ÉG ER AÐ ÞVÍ! KENNARINN SETTI MIG Í VERKEFNI SEM TENGIST SKÓLABLAÐINU ÉG VISSI ÞAÐ EKKI! HVAÐ ÞARFTU EIGINLEGA AÐ GERA? EKKI NEITT... ÉG ÞARF BARA ALLTAF AÐ STANDA Á ÞVÍ ÚTI Í HORNI Í KENNSLU- STUNDUM ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI AÐ VIÐ SÉUM AÐ FARA FRÁ MÚSAVERÖLD! FANNST ÞÉR GAMAN? JÁ, ÞETTA VAR ALVEG YNDISLEGT FRÍ MEÐ FJÖLSKYLDUNNI ÉG Á EFTIR AÐ HUGSA MJÖG HLÝLEGA TIL ÞESSA STAÐAR Í LANGAN TÍMA EÐA AÐ MINNSTA KOSTI ÞANGAÐ TIL ÉG FÆ KREDITKORTAREIKNINGINN ÉG ER FARINN, SLEPPTU MARY JANE! EKKI FYRR EN ÉG ER KOMINN Í ÖRUGGT SKJÓL ÉG ER JAFN HJÁLPARVANA OG ÞESSI ÁHÆTTUDÚKKA ÞARNA EN ÉG MÁ EKKI LEYFA HONUM AÐ TAKA HANA! Stjórnvísi –félag um faglegastjórnun býður til málþingsum öldrunarþjónustufimmtudaginn 23. nóvem- ber næstkomandi undir yfirskrift- inni „Hvað vil ég að bíði mín á hjúkr- unarheimili?“ Anna Björg Aradóttir er formað- ur heilbrigðishóps Stjórnvísi: „Með málfundinum viljum við fá fram um- ræðu um hvort og hvernig markmið- asetningu er háttað í öldrunarþjón- ustu og þá einkum með tilliti til starfsemi hjúkrunarheimila. Jafn- framt viljum við huga að því hvort þessi markmið séu unnin með íbúum heimilanna og aðstandendum þeirra og taki mið af stefnu stjórnvalda í öldrunarþjónustu.“ segir Anna Björg. „Þjóðin er að eldast og mikið hef- ur verið rætt um skipulag og stefnu þjónustu við aldraða hérlendis síð- ustu misseri. Undanfarin ár hefur áherslan einkum verið á að byggja stofnanir, hins vegar er ekki óal- gengt að fólk sem er í brýnni þörf fyrir aðhlynningu þurfi að bíða lengi eftir plássi, og þá einkum á höf- uðborgarsvæðinu. Nú vilja stjórn- völd og aldraðir meta betur þarfir aldraðra fyrir þjónustu og leggja aukna áherslu á heimaþjónustu svo aldraðir geti sem lengst búið á eigin heimili.“ Á málþinginu taka til máls fulltrú- ar ýmissa hópa sem láta sig öldr- unarþjónustu varða: „Við viljum fjalla um málefnið á jákvæðum nót- um: líta til framtíðar og benda á leið- ir til að bæta þjónustuna og á mark- vissan hátt. Við hefjum þingið með ávarpi ráðherra, en þvínæst tekur til máls Vilborg Ingólfsdóttir skrif- stofustjóri hjá ráðuneyti heilbrigðis- og tryggingamála og fjallar um áherslur heilbrigðisyfirvalda í öldr- unarþjónustu,“ segir Anna Björg. „Þóra Karlsdóttir, framkvæmda- stjóri dvalar- og hjúkrunarheimilis- ins Holtsbúðar, fjallar um hvernig hjúkrunarheimili vinna að markmið- asetningu og eftirfylgd, og aðkomu íbúa og aðstandenda að ferlinu, og því næst mun Reynir Ingibjartsson, formaður Aðstandendafélags aldr- aðra, greina frá sjónarmiðum að- standenda aldraðra.“ Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræð- inga, fjallar um hvað hið opinbera vill fá fyrir það fjármagn sem varið er til rekstrar hjúkrunarheimila, og því næst munu Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörg Kjeld flytja brot úr leikritinu Græna landinu. María Th. Jónsdóttir, formaður Félags aðstandenda Alzheimer- sjúkra, kynnir fræðsluefni sem fé- lagið hefur gefið út og því næst mun Marit Gausel Blom, rannsókn- arstjóri félags- og heilbrigð- ismálaráðuneytis Noregs, fjalla um þá áskorun sem umönnun fólks með heilabilun felur í sér fyrir norska öldrunarþjónustu: „Loks mun Hanna Lára Steinsson, for- stöðumaður rannsóknaseturs í barna- og fjölskylduvernd við HÍ, flytja erindi um lög um öldr- unarþjónustu á Íslandi og á Norð- urlöndunum og Margrét Margeirs- dóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, greinir frá sjónarmiðum sinna skjól- stæðinga,“ segir Anna Björg. Málþingið stendur frá kl. 8.15 til 11.30 og er haldið í Rúgbrauðsgerð- inni, Borgartúni 6. Velferð | Málþing Stjórnvísi um markmiða- setningu í öldrunarþjónustu 23. nóvember Hvert stefna hjúkrunarheimilin?  Anna Björg Aradóttir fædd- ist á Húsavík 1955. Hún lauk stúdentsprófi frá MT 1975, hjúkr- unarfræðiprófi frá HÍ 1980 og meistaranámi frá sama skóla 2003. Að loknu námi starfaði Anna Björg við heilsugæsluna og sem hjúkr- unarfræðingur við fangelsin á höf- uðborgarsvæðinu. Hún er nú yfir- hjúkrunarfræðingur hjá Land- læknisembættinu. Anna Björg er gift Þorleifi Magnússyni verslunar- stjóra og eiga þau tvö börn. SAGT hefur verið um fyrstu kvik- myndina í fullri lengd sem byggð er á Veggie Tales teiknimyndaseríunni að það þyrfti verulega skapstygga og fúllynda menn að hafa ekki ein- hverja ánægju af henni. Jonah: A Veggie Tales Movie byggist á biblíu- sögunni um Jónas og hvalinn og myndin er sögð jafnt fræðandi og skemmtileg bæði fyrir börnin og for- eldrana. Í myndinni er sagan sögð eða öllu heldur sungin af sérstakri tegund af póstbera, predikara sem boðar Guðs orð. Jónas heldur í mikla sjóferð með sjóræningjum sem end- ar reyndar með þeim ósköpum að Jónas og félagi hans Khalil falla fyr- ir borð og í magann á risavöxnum hvali. Í þrjá daga og þrjár nætur íhugar Jónas málin og ákveður loks að ganga á Guðs vegum. Myndin er hljóðsett á íslensku. Hún verður frumsýnd í dag í Sambíóunum. Litríkt Í fyrstu myndinni um grænmetiskarlana er sagt frá Jónasi í hvalnum. Jónas og hvalurinn ERLENDIR DÓMAR Metacritic 58/100 Variety 70/100 New York Times 50/100 Entertainment Weekly 67/100 (Allt skv. Metacritic) Frumsýning | Jonah: A Veggie Tales Movie

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.