Morgunblaðið - 24.11.2006, Side 9

Morgunblaðið - 24.11.2006, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2006 9 FRÉTTIR H Æ Ð A R S M Á R A 4 S Í M I 5 4 4 5 9 5 9 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 20% afsláttur af rúskinns- og leðurjökkum Jólatoppar - pils - jakkar Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16 concept Faxafen 8 • 108 Reykjavík • Sími 577 1170 • www.boconcept.is Falleg jólavara Síðumúla 11 - 108 Reykjavík - S. 575 8500 Þór Þorgeirsson, löggiltur fasteignasali í 15 ár Laugavegi 25, sími 533 5500 www.olsen.de Mikið peysuúrval Stærðir 36-52 Minkapelsar Ný sending Nýkomnar svartar dragtir frá Skeifan 11d • 108 Reykjavík • sími 517 6460 Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 Bílabúð Benna - Vagnhöfða 23 s. 590 2000 - www.benni.isVerð kr. 8.450.000,- Nýskráður 3.2003 Sjálfskiptur, loftkæling, leðuráklæði, leiðsögukerfi, innbyggður sími, loftpúðafjöðrun, dökkar rúður, hraðastillir, rafdrifin sæti, nálgunarvörn, 20” álfelgur, sóllúga, dráttarbeisli o.m.fl. Cayenne Turbo - 450 hö. www.porsche.is/notadir SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykja- víkur heldur afmælishátíð í Tjarnar- sal Ráðhúss Reykjavíkur laugardag- inn 25. nóvember kl. 14 í tilefni af 60 ára afmæli sínu. Afmælishátíðin verður í formi málþings og síðan móttöku í boði borgarstjóra. Málþingið hefst kl. 14 með ávarpi formanns Skógræktarfélags Reykjavíkur, Stefáns P. Eggerts- sonar. Síðan verður boðið upp á fjóra fyrirlestra sem allir snúast á einn eða annan hátt um Heiðmörk en í lok málþings verður heimasíðan www.heidmork.is opnuð. Fund- arstjóri verður Gísli Marteinn Bald- ursson formaður umhverfisráðs Fyrirlesarar á málþinginu verða Ragnhildur Freysteinsdóttir starfs- maður Skógræktarfélags Íslands sem kynnir nýja skýrslu um Græna trefilinn. Björn Axelsson landslags- arkitekt hjá Skipulagssviði Reykja- víkurborgar kynnir forsögn að deili- skipulagi fyrir Heiðmörk. Helena Óladóttir verkefnastjóri Náttúru- skóla Reykjavíkur kynnir starfsemi skólans, útikennslustofuna í Heið- mörk og framtíðarmöguleika svæð- isins í námi og starfi barna og ung- menna. Herdís Friðriksdóttir skógfræðingur hjá Skógræktar- félagi Reykjavíkur kynnir helstu niðurstöður viðhorfskönnunar meðal notenda Heiðmerkur. Aðgangur að málþinginu er ókeypis og allir eru velkomnir. Málþing á afmæli Skóg- ræktarfélags Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.