Morgunblaðið - 24.11.2006, Blaðsíða 11
Eymundsson.is
LJÓSIÐ Í DJÚPINU – Reynir Traustason
„Snjallar og vandaðar smásögur.***“ Jón Yngvi Jóhannsson, Kastljós.
Einstök saga sterkrar og sjálfstæðrar konu, Rögnu á Laugabóli, sem lætur ekki bugast þrátt
fyrir miklar raunir sem á hana eru lagðar heldur berst áfram og lætur engan eiga neitt inni hjá sér.
Guðni Þórðarson, oftast kenndur við ferðaskrifstofuna Sunnu, er sennilega einn
víðförulasti Íslendingur sem uppi hefur verið. Þetta er fjörug og þróttmikil frásögn
manns sem hefur víðar komið og fleira reynt en flestir samtíðarmenn hans.
„Írónísk, launfyndin, bókmenntaleg spennusaga.***“
Jón Yngvi Jóhannsson, Kastljós.
GUÐNI Í SUNNU – Arnþór Gunnarsson
ALDINGARÐURINN – Ólafur Jóhann Ólafsson
KONUNGSBÓK – Arnaldur Indriðason
Tilboðsverð gilda til og með 27.11.06
Örlagasaga Rögnu á Laugabóli
Allar bækur í Eymundsson eru með
skiptimiða þannig að hægt er að skipta
jólagjöfunum til 15. janúar 2007.
Kemur út í dagGuðni áritar bók sína í verslun Eymundsson
í Austurstræti í dag klukkan 17:00.
Komin í verslanir
Eymundsson listinn
Skáldverk
20.11.06
2. sæti
Eymundsson listinn
Allar bækur
20.11.06
1. sæti