Morgunblaðið - 24.11.2006, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.11.2006, Blaðsíða 20
20 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ menning edda.is Ný bók eftir Guðrúnu Helgadóttur Þriðja bókin í metsöluþríleik Guðrúnar Helgadóttur um allt sem er dálítið öðruvísi! HAFIN er ítölsk kvikmyndahátíð í Háskólabíói sem stendur til 3. des- ember næstkomandi. Að jafnaði verða sýndar 2–3 myndir á dag og alls tíu kvikmyndir. Fimm þeirra eru eftir hinn fjölhæfa leikstjóra og kvikmyndargerðarmann Pupi Avati, en hinar fimm eftir unga og upprennandi leikstjóra, sem hafa getið sér gott orð í byrjun þessarar aldar. Á hátíðinni verða sem áður segir sýndar fimm af myndum hans; Zeder (Hefnd hinna dauðu), La Casa Dalle Finestre che Ridono (Húsið með hlæjandi glugga) frá árinu 1976, Festa di laurea (Út- skriftarveislan), Storia di ragazzi e di ragazze (Saga um stráka og stelpur) og Il cuore altrove (Með hjartað á öðrum stað). Giuseppe Avati, betur þekktur sem Pupi Avati, fæddist í Bologna á Ítalíu ár- ið 1938 og hefur komið að yfir 40 kvikmyndum. Ítölsk kvikmynda- hátíð í Háskólabíói Pupi Avatti Kvikmyndahátíðin fer fram í Háskólabíói og stendur til 3. des- ember. Tvær til þrjár myndir eru sýndar á degi hverjum. UNDIRRITAÐUR var í gær í Þjóð- menningarhúsinu samningur um stofnun Útflutningsskrifstofu ís- lenskrar tónlistar. Með stofnun skrifstofunnar er leitast við að efla og skapa sóknarfæri til handa rétt- höfum tónlistar, og að auka mögu- leika íslenskra fyrirtækja og ein- staklinga í tónlistarútrás. Með henni er einnig komið á fót þjónustu- og upplýsingamiðstöð fyrir tónlistargeirann á sambærilegan hátt og þekkist hjá Norðurlönd- unum. 17,5 milljónir króna á ári Verkefni Útflutningsskrifstofu verður m.a. að byggja upp stoðkerfi íslenskra tónlistarmanna sem leita frama á alþjóðavettvangi, og að stuðla að kynningu á íslenskri tónlist á alþjóðlegum tónlistarráðstefnum og mörkuðum. Stofnaðilar Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar eru Samtónn (samtök tónlistarrétthafa) og Lands- banki Íslands, en auk fjárframlaga frá stofnaðilum leggja utanríkisráðu- neyti, menntamálaráðuneyti og iðn- aðarráðuneyti til fjárframlög til reksturs skrifstofunnar. Árleg fjár- framlög til reksturs hennar nema 17,5 milljónum króna á ári yfir þriggja ára tímabil, þar af eru fram- lög ráðuneytanna 10 milljónir króna. Enn hefur ekki verið ráðinn skrif- stofustjóri en samkvæmt upplýs- ingum Morgunblaðsins verður sú staða auglýst laus til umsóknar inn- an skamms. Skrifstofa tónlistar- útrásar stofnuð Morgunblaðið/Sverrir Tónskáld Lay Low flutti tvö lög í Þjóðmenningarhúsinu í tilefni dagsins.               !"#$%&'()&&*+,,',!,,!               !"    ##$ %  &   '" (  )      )           " - * +&    ,   *   +      -%  (   .      /- (     /     .  ) 0&1  2  3-%  4   )   + &1       2  *  )(     +  /5     /5  6   -     7   / -     0   -    1,',2#4  '   -884+ "21,345',2'"!,,9 /: 2  ;2<+ "6!4  ;2<+  "'7*#!#2.  +   -884+ 45!,2" '"!,,= ;: =  -884+ )454*8.87!&!,,"999   .   ;2<+ "$8": !8 "- 8 *1  1"  !;27+45%&*2:"<= &  + 9> 2  !4*,)=>>%*,&'%; "?  @A * "B *#4)84,5"!(   .   -884+         1,',2#4  '   -884+ 45!,2" '"!,,= ;: =  -884+ 1"  !;27+45%&*2:"<= &  + 9> 2  4'25"$?4'6"!,,(:   ;2<+ /',5,#!,,!#%&* .+,,99- *" C: * +"D )@ "#$%#@,54'#$"D E ;/ B//: "!,2'" ,51#8 * F *1  ;"2"$8'"2"+8G      <  ,5A),!,,.)45' :7!#2; . -884+ "@22 "6,&'"4  ;   -884+         @"!"7+455@"'% 2  -884+ 4!,1%;: + ( -884+ B2#&@&&!%;"4$! 99- & .   -884+ )4%*#4$,#'!"A',," :+ "C4!"&";H  .   0A: @8!"##$%%&!4A *1 '     * +" ' 4'#!"%$,,3'24$! !,2"'%99'   ) *1  A 1"'#7!    2 ;2<+ A %:4!; 4  ;2<+ "1#&8! "!45!,, <:1   -884+         "21,345',2'"!,,9 /: 2  ;2<+ "6!4  ;2<+  "'7*#!#2.  +   -884+ "$8": !8 "- 8 *1  *#4)84,5"!(   .   -884+ ,28" 4I    ;2<+ 8&$!,,8'""124*8&:,!4$2998 2 %;2<+ , '"2,:45*A4#6!22    "&$%!#1D4. @A,&C,5- 9  ;2<+ '4#$,5!";8!   + - 1 -884+         !4*,)=>>%*,&'%; "?  @A * "B E&44.$!8'" !"*##1,"1&4$,5!"=     : $ 4*8!  4),!;: ' . " )   " $!%#%$&'!,,$##F>>G  ".   @A -884 &8#$&,!,2"1" !,I1"8     ;2<+ -! +44. #4$,#&7$48$" "99    ;"  +   =>H 6,#"'51'IJ.  .  / *1  A,,5! 12#% H :    ;2<+ "'%4,5! .A)48#?A)46994  ) &   -884+ ' 1'KJ % .  -884+         )454*8.87!&!,,"99   .   ;2<+ 48*L   8+ (    ;2<+ 66)!2'"?: !"H -  <     ;2<+ ,,$#. &&!,$"4)%%%= &  0  1 0A: !,&!48")#2,"' C ' >  - F ;2<+ &$46,8")&1#$@"!H     1   *" 44 ,'%'1"&?$,#; 4;  ;2<+ ")#)4&!4#)4";  2        %!,$%4 : %*>>  "'%#2"#&$46,  (   :            - /5  6+  (  (   +   2  3* +(   (   2  3* +4  4  2  3* :  K   2  3*    )4 % % *   * + .  2  3-%    < %1 2  3-%  .   4 % /5    01   *  *        4 %   /4 % 04 % 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.