Morgunblaðið - 24.11.2006, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Maddömurnar
Gamlir munir, húsgögn, silfur, postu-
lín, koppar og kirnur, flott í jólapakk-
ann! Leyfið ykkur rómantík í skamm-
deginu! www.maddomurnar.com.
Barnavörur
Ullarinnlegg, mjúk og ljúf, besta
vörn sem þekkist gegn
brjóstavandamálum. Kíktu inn, við
tökum vel á móti þér.
www.thumalina.is Skólavörðustíg 41.
Dýrahald
Hundaræktin að Dalsmynni
auglýsir.
Kíktu á heimasíðu okkar
www.dalsmynni.is. Sími 566 8417.
NUTRO - NUTRO
Bandarískt þurrfóður í hæsta
gæðaflokki fyrir hunda og ketti.
30-50% afsláttur af öllum gælu-
dýravörum.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði,
opið mán-fös 10-18
lau. 10-16, sun 12-16.
Heilsa
YOGASTÖÐIN
HEILSUBÓT
Síðumúla 15, sími 588 5711
www.yogaheilsa.is
Barnshafandi konur!
Yoga fyrir ykkur,
liðkandi, styrkjandi,
sérstök öndun og slökun.
Hættu að reykja á 60 mín. Ef þú
vilt hætta að reykja, hafðu sam-
band í síma 862 3324 og við los-
um þig við níkótínþörfina á 60
mín. Ráðgjöf og Heilsa, Ármúla
15, s. 862 3324 - heilsurad.is
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Húsgögn
Til sölu
8 borðstofustólar 65 þús. kr.
Glersófaborð 20 þús. kr.
Skenkur 45 þús. kr.
Upplýsingar í síma 661 7739.
Húsnæði í boði
Til leigu
2 hús til leigu á vesturströnd Flórída.
Ýtarlegar upplýsingar á heimasíðu
okkar: www.husaflorida.com
Húsnæði óskast
Ungt par leitar eftir 2-3 herb. íbúð
til leigu. Erum reglusöm og bæði í
fastri vinnu. Erum með eina Kisu.
Endilega hafa samband í síma
894 4277, Olaf Örn.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Geymslur
Geymum
hjólhýsi, fjallabíla og fleira. Húsn. er
loftræst, upphitað og vaktað.
Stafnhús ehf.,
símar 862 1936 - 899 1128.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu bygging-
arstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Listmunir
www.listnam.is
Grunnnám í PMC silfur- og gullsmíði
25. og 26. nóvember.
Innritun í síma 699 1011.
Listnám.is,
Súðavogur 26, Kænuvogsmegin
104 Reykjavík, sími 695 0495
Námskeið
Upledger höfuðbeina og spjald-
hryggjarm. Don Ash P.T., CST-D. mun
halda fyrirlestur um Upledger höfuð-
beina- og spjaldhryggjarmeðferð
fimmtudagskvöldið 30. nóvember kl.
19.30, 3. hæð í E sal í húsnæði ÍSÍ við
Engjaveg 6, Laugardal. Opinn öllum.
Aðgangseyrir enginn. Upplýsingar
www:upledger.is og www.physio.is.
Tómstundir
Astonish umhverfisvænar
hreinlætisvörur í miklu úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600
www.tomstundahusid.is
Plastmódel og fylgihlutir í miklu
úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600
www.tomstundahusid.is
Til sölu
Fótboltaspil. Mikið úrval. Verð frá
8.900 kr. Sjá www.pingpong.is.
S.V. SVERRISSON
Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík,
568 3920, 897 1715.
Gyllta tískulínan er hjá okkur.
Glæsilegar gjafavörur frá Dubai og
fleiri löndum. Frábærar jólagjafir.
Opið virka daga kl. 11-18,
laugardaga kl. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545.
Kristal ljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval.
Slovak Kristall ,
Dalvegur 16b, 201 Kópavogur,
s. 544 4331.
Tékkneskar og slóvanskar kristal
ljósakrónur. Handslípaðar
Mikið úrval. Frábært verð.
Slovak Kristall ,
Dalvegur 16b, 201 Kópavogur,
s. 544 4331.
Þjónusta
Múrverktakar: Tökum að okkur.
Anhydrit ílagnir. Vélslípun. Flotun.
Steypusögun. Slípum gömul og
skemmd gólf. Allt múrverk - vönduð
vinna. Sími 8919193/8925309
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
Ýmislegt
H
Hárspangir og hárbönd
Verð frá kr. 290.
Langar hálsfestar frá kr. 690.
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
Kínaskór. Svartir satínskór,
blómaskór og bómullarskór
Póstsendum
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466
Lífsorka. Frábærir hitabakstrar.
Góð gjöf. Gigtarfélag Íslands,
Betra líf, Kringlunni. Umboðsm.
Hellu, Sólveig, sími 863 7273
www.lifsorka.com.
Pilgrim skartgripir
Ný sending
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
Verð kr. 995.-
-Verð kr. 1.850.-
Verð kr. 1.250.-
Verð kr. 1.450.-
Verð kr. 1.450.-
Verð kr. 1.985.-
Verð kr. 7.300.-
Verð kr. 4.985.-
Verð kr. 2.450.-
Verð kr. 1.885.-
Verð kr. 2..250,-
Verð kr. 6.550.-
Verð kr. 2.600.
Inniskór við allra hæfi í mjög
fjöbreyttu úrvali.
Misty skór
Laugavegi 178 s: 551 2070
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
þessi slétti og fallegi með blúndu í
BC á kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 995,-
Mjög flottur í CDE skálum á kr.
1.995,- buxur í stíl kr. 995,-
Rauður og jólalegur í BCD skálum
á kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 995,-
Sívinsæll og rosalega góður í BCD
skálum kr. 1.995, og buxur í stíl kr.
1.285,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366,
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
580 7820
Persónuleg
dagatöl
Bílar
100%lán! MMC Lancer Glx árgerð
1997, ek. 119 þ. km, 4 dyra, rafmagn í
rúðum, vökvastýri. Ásett 490. Tilboð
yfirtaka á láni 335 þ. kr., afb. 18 á
mán. Upplýsingar í síma 662 5363.
Útborgun aðeins 60 þ! MMC Space
Star árgerð 2000, ek 88 þ. km, 5 dyra,
þjónustu- og smurbók frá upphafi.
Góður og eyðslugrannur fjöldskyldu-
bíll. Áhvílandi bílalán frá Sjóva 510 þ.
kr., mánaðarleg afb. 19 þ. kr. Upp-
lýsingar í síma 662 5363.
Jeppar
Til sölu MMC Pajero 38 2,8 dísel,
sjálfskiptur, 38" dekk, GPS tæki, CB
stöð, kastarar o.fl. Ekinn 150 þ. km.
Uppl. í síma 895 6974.
Smáauglýsingar
sími 569 1100