Morgunblaðið - 24.11.2006, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2006 55
aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Aðgangur
er ókeypis. Opið mán.-föst. kl. 13.30-15.30.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 12-
17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum leik-
myndir sem segja söguna frá landnámi til
1550. www.sagamuseum.is
skjaladagur.is | Skjalasýning Þjóðskjala-
safns, Borgarskjalasafns og héraðsskjala-
safna um land allt í tilefni af norræna
skjaladeginum.
Tækniminjasafnið | Síminn 100 ára, nýjar
lifandi sýningar. Innreið nútímans og upp-
haf símasambands við útlönd. Símritari
sýnir gamla ritsímabúnaðinn í fyrstu rit-
símastöð landsins. Vjelasmiðja Jóhanns
Hanssonar - Málmsteyperíið, Kapalhúsið
og húsin á Wathnestorfunni. Opið virka
daga kl.13-16 www.tekmus.is
Veiðisafnið - Stokkseyri | Skotveiðisafn -
Íslensk og erlend skotvopn ásamt upp-
stoppuðum veiðidýrum og veiðitengdum
munum. www.hunting.is Opið um helgar í
nóvember kl. 11-18
Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning á bókum
Berlínarforlagsins Mariannenpresse stend-
ur yfir. Hver bók er listaverk unnið í sam-
vinnu rithöfundar og myndlistarmanns.
Aðrar sýningar eru Handritin, Íslensk tísku-
hönnun og Fyrirheitna landið. Veit-
ingastofa með hádegisverðar- og kaffimat-
seðli er í húsinu, einnig safnbúð.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til
sýnis útsaumuð handaverk listfengra
kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggir
á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl-
og búningafræðings.
Þjóðskjalasafn Íslands | Í tilefni af nor-
ræna skjaladeginum 2006 hefur safnið
sett upp sýningu á nokkrum skjölum um
stofnun símans í lestrarsal safnsins á
Laugavegi 162. Sýningin er opin á opn-
unartíma lestrarsalarins til 28. feb.
Dans
Iðnó | Argentínskur tangódansleikur í Iðnó
næsta laugardagskvöld kl. 22-02. Að-
gangseyrir 500 krónur. www.tango.is
Skemmtanir
Kringlukráin | Dans á Rósum frá Vest-
manneyjum í kvöld.
Uppákomur
Hafnarfjörður | Saumaklúbburinn netkell-
ur.is og netverslunin hannyrdir.is verða í
Jólaþorpinu nk. sunnudag. Margt skemmti-
legt til sýnis og sölu.
Mannfagnaður
Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður fé-
lagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14,
sunnudaginn 26. nóvember kl. 14.
Kvikmyndir
MÍR | Dersú Úzala, hin fræga verðlauna-
mynd sem japanski leikstjórinn Akira Kuro-
sawa vann í Sovétríkjunum um 1970, verð-
ur sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105,
sunnudaginn 26. nóv. kl. 15. Myndin er
byggð á frásögnum rússneska landkönn-
uðarins V. K. Arsenjevs. Enskur texti.
Ókeypis aðgangur.
Fyrirlestrar og fundir
Háskóli Íslands | Fyrirlestur á föstudag kl.
15.30 í boði Rannsóknastofnunar í hjúkr-
unarfræði. Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir kynnir
niðurstöður doktorsrannsóknar sinnar í
ljósmóðurfræði. Fyrilesturinn er í hátíðar-
sal Háskóla Íslands og er öllum opinn.
Iðnó | Vegna þess umsnúnings sem orðið
hefur í skipulagsmálum gömlu Reykjavíkur
munu Torfusamtökin efna til samfundar
allra þeirra sem láta niðurrif bæjarins sig
varða. Dagskráin hefst kl. 14, laugardaginn
25. nóvember. Tónlist lifandi og niðursoðin,
sögur, tölur og kvæði. Aðgangur ókeypis.
Íþróttamiðstöðin | Fyrirlestur um Upled-
ger höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð
fimmtudag. 30. nóv. kl. 19.30 í E sal í hús-
næði ÍSÍ við Engjaveg 6, 3. hæð, Laugardal.
Fyrirlesari er Don Ash P.T., CST-D. Uppl. á
www.upledger.is. Opið öllum og aðgangs-
eyrir enginn.
Lögberg stofa 101 | Orator, félag laganema
við Háskóla Íslands, heldur málþing um
drög að frumvarpi til sakamálalaga um
meðferð opinberra mála. Framsögumenn
eru Eiríkur Tómasson, prófessor og Kol-
brún Sævarsdóttir, saksóknari. Allir vel-
komnir. Stjórn Orators.
Þjóðminjasafn Íslands | Málþing um orð-
sifjafræði og söguleg málvísindi í minningu
Jörundar Hilmarssonar (1946–1992) verð-
ur laugardaginn 25. nóv. kl. 10.30–16.30.
Dagskrá og efniságrip fyrirlestra: http://
www.imf.hi.is og http://www.malvis.hi.is.
Útivist og íþróttir
Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd
(SJÁ) | Næsta laugardagsganga Sjálf-
boðaliðasamtaka um náttúruvernd (SJÁ)
verður laugardaginn 25. nóvember nk. Við
hittumst í Mjódd við strætóstöðina kl. 11 og
þátttakendur ákveða sjálfir hvert er geng-
ið. Gangan er um 2–3 klst og oft er farið í
kaffi á eftir. Allir velkomnir.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30.
Verslunarferð í Bónus kl. 10. Bingó í
dag. Söngur við hljóðfærið eftir kaffi.
Handavinnustofan er opin frá kl. 9–
16.30. Fótaaðgerðastofan er opin frá
kl. 9. Hárgreiðslustofan er opin frá kl.
9. Böðun frá kl. 10.
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa-
vinna og smíði/útskurður kl. 9–16.30.
Bingó í dag. (2. og 4. föstud. í mán).
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað-
gerðir, frjálst að spila í sal, blöðin
liggja frammi.
Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er
öllum opið. Fastir liðir eins og venju-
lega. Dagskráin liggur frammi með
dagblöðunum. Kíkið við í morgun-
sopa. Jólahlaðborð er 15. des. Skrán-
ing hafin. Miðar á Vínarhljómleika til
reiðu 4. des. Handverksstofa Dal-
brautar 21–27 býður alla sérstaklega
velkomna í hús. Sími 588 9533.
FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópurinn
hittist við Litlakot kl. 10 að morgni.
Gengið er í eina klukkustund, kaffi á
eftir í Litlakoti. Nýir göngugarpar vel-
komnir. Litlakot kl. 13–16. Kennsla í
gerð jólakransa. Undirlegg, vír og
greni á staðnum en þátttakendur hafi
með sér borða og annað skraut. Leið-
beinandi Valborg Einarsdóttir blóma-
skreytir. Akstur annast Auður og
Lindi, sími 565 0952.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Að-
ventuhátíð verður haldin 1. desember
í Stangarhyl 4 og hefst kl. 16. Hug-
vekju flytur sr. Þórir Stephensen,
börn úr Ártúnsskóla syngja. Fullveld-
isdagurinn, fornir og nýir jólasiðir, að-
ventuljóð, gamanmál o.fl. Heitt
súkkulaði og terta.
Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl.
9.30. Spænska, framhaldshópur kl.
10. Spænska, byrjendur kl. 11. Jóga kl.
10.50. Félagsvist kl. 20.30.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Leikfimi er alla miðvikudaga kl. 11.45
og föstudaga kl. 10.30, leiðbeinandi
er Margrét Bjarnadóttir. Jóga kl.
9.30. Gleðigjafarnir. Eldri borgarar
syngja saman föstudaginn 24. nóv. kl.
14. Stjórnandi Guðmundur Magnús-
son. Að loknum söng verður sporið
stigið við harmonikkumúsík.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýrinni, búta-
saumur og ullarþæfing kl. 13 í Kirkju-
hvoli. Í Garðabergi er opið kl. 12.30–
16.30.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
vinnustofur opnar, m.a. bókband. Kl.
10.30 létt ganga um nágrennið. Frá
hádegi er spilasalur opinn. Kl. 13 kór-
æfing. Veitingar í hádegi og kaffitíma
í Kaffi Berg. Strætisvagnar S4, 12
og17 stansa við Gerðuberg. Allar
uppl. á staðnum og í síma 575 7720.
www.gerduberg.is.
Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9:
aðstoð við böðun, smíðar og út-
skurður. Frá kl. 14.15 og fram að kaffi
verður Aðalheiður Þorsteinsdóttir
við píanóið. Allir velkomnir.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall,
dagblöðin, handavinna, hárgreiðsla
(sími 894 6856), baðþjónusta. Kl. 12
hádegismatur. Kl. 14 bingó. Kl. 15
kaffi.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Leikfimi kl. 11.30. Tréskurður kl. 13.
Brids kl. 13. Boccia kl. 13.30.
Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa
kl. 9–12, postulínsmálning. Jóga kl. 9–
11, Björg Fríður. Hársnyrting, s.
517 3005/849 8029.
Hæðargarður 31 | Fastir liðir að
venju. Í dag kl. 14 er „Sparikaffi“ og
tískusýning frá Meyjunum. Dagskráin
liggur frammi. Jólabingó 1. des.
Skráning hafin á jólahlaðborðið 8.
des. Miðar á Vínarhljómleikana til
reiðu 4. des. Netkaffi. Heitur blettur.
Líttu við í Hæðargarðinn, þú sérð
ekki eftir því. Sími 568 3132.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Leik-
fimi kl. 11. Opið hús, spilað á spil kl.
14.30. Kaffiveitingar kl. 14.30. Dag-
blöðin liggja frammi.
Norðurbrún 1 | Kl. 9–12 myndlist, kl.
10 lesið úr dagblöðum, kl. 9 smíði, kl.
10.30 ganga, kl. 13 leikfimi, kl. 9 opin
hárgreiðslustofa, sími 588 1288.
Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík
| Laugardagsmorgunn í Höllubúð, frá
kl. 10–12. Mætum allar í fyrramálið og
skreytum grenigreinar.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–14.30 hann-
yrðir. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður.
Kl. 13.30–14.30 sungið við flygilinn.
Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Kl.
14.30–16 dansað í Aðalsal.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smíða-
verkstæðið opið alla morgna. Leir-
mótun kl. 9–13. Hárgreiðslu- og fóta-
aðgerðarstofur opnar frá kl. 9 alla
daga og opnar öllum. Morgunstund
kl. 9.30, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30.
Allir velkomnir. Opið öllum aldurs-
hópum og opið alla virka daga. Kom-
um og njótum góðs félagsskapar.
Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 opinn salur.
Kirkjustarf
Áskirkja | Guðþjónusta á Dalbraut 27
í umsjá sóknarprests Áskirkju, sr. Sig-
urðar Jónssonar. Samvera: Hreyfing
og bæn á Dalbraut 27 í umsjá djákna
Áskirkju.
Kirkjuskólinn í Mýrdal | Minni á sam-
veru Kirkjuskólans í Mýrdal nk. laug-
ardag kl. 11–15–12. Sóknarprestur.
Kristniboðssalurinn | Basar Kristni-
boðsfélags kvenna verður laugardag-
inn 25. nóvember milli kl. 14–17 á
Háaleitisbraut 58–60. Kökusala,
handunnir munir, jólakort og skyndi-
happdrætti. Heitt kaffi og súkkulaði
og nýbakaðar vöfflur. Allur ágóði
rennur til kristniboðs í Eþíópíu og
Kenía.
eeee
S.V. Mbl.
Eruð þið tilbúin fyrir eina
fyndnustu mynd allra tíma?
KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK
Sími - 551 9000
G REGNBOGANN Á
eeeee
V.J.V. - Topp5.is
T.V. - Kvikmyndir.com
eeeee
EMPIRE
eeeee
THE MIRROR
70.000 gestir!
Pulse kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
Casino Royale kl. 5.30, 8.30 og 11.20 B.i. 14 ára
Skógarstríð m.ísl.tali kl. 6
Mýrin kl. 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára
Borat kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára
5 Eddu-
verðlaun
besta mynd ársins,
besti leikar ársins,
besti leikstjórinn,
besti aukaleikarinn og
besta tónlistin (Mugison)
450 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 ára
„...groddalegur og
beinskeyttur húmor...
þannig að maður ælir
nánast af hlátri“
Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ
Eruð þið tilbúin fyrir eina
fyndnustu mynd
allra tíma?
eeeee
V.J.V. - Topp5.is
T.V. - Kvikmyndir.com
eeeee
EMPIRE
eeee
S.V. Mbl.
eeeee
THE MIRROR
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12
www.laugarasbio.is
KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK
eeeee
Hallgrímur Helgason – Kastljósið
eeee
D.Ö.J. – Kvikmyndir.com
eeeee
Jón Viðar – Ísafold
eeee
H.S. – MorgunblaðiðeeeeDV
DÝRIN TAKA
VÖLDIN!
Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TAL
Sýnd kl. 4, 7 og 10-POWERSÝNING B.I. 14 ára
10
5 Edduverðlaun
eeeee
Hallgrímur Helgason – Kastljósið
eeee
D.Ö.J. – Kvikmyndir.com
eeeee
Jón Viðar – Ísafold
“Besta Bond myndin frá upphafi...„
eeee
Þ.Þ. Fbl.
“Ein besta myndin frá upphafi... „
eeee
S.V. Mbl.
M.M.J. Kvikmyndir.com
“Besta Bond myndin í áraraðir.„
eeee
V.J.V. Topp5.is