Morgunblaðið - 07.12.2006, Síða 54

Morgunblaðið - 07.12.2006, Síða 54
54 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÓFAGRA VERÖLD Fös 29/12 kl. 20 Frumsýning UPPS Fim 4/1 kl. 20 2. sýning Gul kort Fös 12/1 kl. 20 3. sýning Rauð kort Fim 18/1 kl. 20 4.sýning Græn kort Fös 8/12 kl. 20 Lau 30/12 kl. 20 Fös 5/1 kl. 20 Lau 13/1 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar Reykjavíkur og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 Miðaverð 4.800 Fös 8/12 kl. 20 Fös 29/12 kl. 20 Lau 30/12 kl. 20 Lau 6/1 kl. 20 BLÓÐBRÚÐKAUP Nemendaleikhúsið sýnir Blóðbrúðkaup Í kvöld kl. 20 Fös 8/12 kl. 20 Lau 9/12 kl. 20 Sun 10/12 kl. 17 Miðaverð 1.500 BROT AF ÞVÍ BESTA Í kvöld kl. 20 Rithöfundar lesa úr nýjum bókum. Jóladjass og upplestur í forsal Borgar- leikhússins. Ókeypis aðgangur Lau 9/12 kl. 20 Sun 7/1 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar Sun 10/12 kl. 20 Sun 7/1 kl. 20 Síðustu sýningar Lau 9/12 kl. 20 Lau 6/1 kl. 20 Fim 11/1 kl. 20 Sun 21/1 kl. 20 JÓLALEIKRITIÐ RÉTTA LEIÐIN Barna og unglingaleikhúsið Borgarbörn Í dag kl. 09:30 UPPS. Lau 9/12 kl.. 13:00 Lau 9/12 9/12 kl. 15:00 Sun 10/12 kl. 13:00 Sun 10/12 kl. 15:00 Mán 11/12 kl. 9:30 UPPS. Þri 12/12 kl. 9:30 UPPS. Mið 13/12 kl. 9:30 Fim 14/12 kl. 9:30 UPPS. Fös 15/12 kl. 9:30 UPPS. Lau 16/12 kl. 13:0 Lau 16/12 kl. 15:00 Sun 17/12 kl. 13:00 Sun 17/12 kl. 15:00 Miðaverð 500 virka daga og 1400 um helgar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 10/12 kl. 14 Lau 30/12 kl. 14 Sun 7/1 kl. 14 Sun 14/1 kl. 14 Sýnt í Iðnó Fim. örfá 7.12 Fös. örfá 8.12 Lau. örfá 9.12 Lau. 13/1 Fös. 19/1 Lau. 20/1 Miðasala virka daga frá kl. 11-16 og 2 klst. fyrir sýn. Sími 5629700 www.idno.is og www.midi.is Sýningar kl. 20 Síðustu sýningar fyrir jól! Herra Kolbert „Frábær skemmtun“ – „drepfyndið“ – „gríðarlega áhrifamikil sýning“ Fös 8. des kl. 19 örfá sæti laus Lau 9.des kl. 19 Hátíðarsýn. örfá sæti laus - Umræður með höfundi að lokinni sýningu Fös. 15.des. kl.19 Örfá sæti laus Lau. 16.des. kl.19 Nokkur sæti laus Síðustu sýningar! Ekki við hæfi barna. Tryggðu þér miða núna Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu Lau 9. des kl. 14 örfá sæti laus Lau 9. des kl. 15 UPPSELT Lau 16. des kl. 14 Nokkur sæti laus Lau 30. des kl. 14 Í sölu núna Síðustu sýningar! Styttri sýningartími – lækkað miðaverð! www.leikfelag.is 4 600 200 Gjafakort - góð jólagjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. FLAGARI Í FRAMSÓKN - The Rake’s Progress STRAVINSKY Frumsýning fös. 9. feb. kl. 20 - nokkur sæti laus 2. sýn. sun 11. feb. kl. 20 – 3. sýn. fös. 16. feb. kl. 20 – 4. sýn. sun. 18. feb. kl. 20 GJAFAKORT Í ÓPERUNA – jólagjöf sem gleður! Verð við allra hæfi. IGOR STRAVINSKY www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 FÁAR SÝNINGAR - TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX ATH! ALLIR 25 ÁRA OG YNGRI FÁ 50% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI Í SAL Stóra sviðið kl . 20:00 Afgreiðsla er opin kl. 12:30 – 18:00 mán. – þri. Aðra daga kl. 12:30 – 20:00. STÓRFENGLEG! eftir Peter Quilter Lau. 6/1, lau. 13/1 lau. 20/1, lau. 27/1. SITJI GUÐS ENGLAR eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð Illugi Jökulsson. Fös. 29/12 kl. 20:00 uppselt, lau. 30/12 kl. 14:00 uppselt og kl. 17:00 uppselt, lau. 6/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 7/1 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 20:00, lau. 13/1 kl. 14:00, sun. 14/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 20/1 kl. 14:00, sun. 21/1 kl. 14:00. PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen. Leikgerð Baltasar Kormákur. Fös. 8/12 uppselt, lau. 9/12 uppselt. Aukasýning sun. 10/12 örfá sæti laus. Allra síðasta sýning! BAKKYNJUR eftir Evripídes Frumsýning 26/12 uppselt, 2. sýn. mið. 27/12 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 28/12 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 4/1 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 5/1 örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 11/1 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 12/1 nokkur sæti laus, 8. sýn. fim. 18/1. LEITIN AÐ JÓLUNUM eftir Þorvald Þorsteinsson Mið. 6/12 kl. 9:45 örfá sæti laus og kl. 11:00 örfá sæti laus, lau. 9/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00 uppselt, sun. 10/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00 uppselt, lau. 16/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00 uppselt, sun. 17/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00 uppselt, fös. 22/12 kl. 13:00 uppselt, lau. 23/12 kl. 13:00 uppselt. JÓLABÓNUS Jóladagskrá Hugleiks fim. 7/12 kl. 21:00. Miðasala í síma 551 2525 og á www. hugleikur.is. Leikhúsloftið Leikhúskjal larinn SKOPPA OG SKRÍTLA eftir Hrefnu Hallgrímsdóttur Lau. 6/1 kl. 11:00 uppselt, kl. 12:15 og kl. 14:00, sun. 7/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00, lau. 13/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00, sun. 14/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 uppselt. Kúlan Smíðaverkstæðið kl . 20:00 PATREKUR 1,5 eftir Michael Druker. Lau. 6/1, lau. 13/1 nokkur sæti laus. Ath! Miðaverð aðeins 1.500 kr. fyrir nema gegn framvísun skólaskírteinis. Miðasala í síma 551 1200 og á netinu www.leikhusid.is Gjafakort fyrir alla fjölskylduna! Fimmtudagur 7. desember kl. 20 Sálmar I...Sálmar jólanna Sigurður Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson orgelleikari flytja spuna um þekkt jólalög. Miðaverð kr. 1.500, nemendur kr. 500. Sunnudagur 10. desember kl. 17 Sálmar II...Jólin með Bach Kammerkórinn Schola cantorum, stjórnandi Hörður Áskelsson. Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari. Fluttir verða þekktir aðventu- og jólasálmar og sálmforleikir eftir J.S.Bach. Miðaverð kr. 1.500, nemendur kr. 500. Miðasala í Hallgrímskirkju s. 510 1000 Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 3.-31. des. 2006 á 20 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju Listvinafélag Hallgrímskirkju 25. starfsár ÓPERA FYRIR MIG ? Íslenska óperan www.opera.is sími: 511 6400 Ert þú á aldrinum 18-30 ára og viltu vinna ferð til Parísar á Óperudaga Evrópu 16.-18. febrúar 2007? Það eina sem þú þarft að gera er að senda tölvupóst á netfangið opera@opera.is þar sem þú sannfærir móttakanda um það af hverju þú eigir að vinna ferð á Óperudagana í París. Vinsamlegast merkið póstinn París 2007 og hann þarf að berast á ofangreint netfang fyrir 12. desember 2006. Vinningshafar fá greitt flug, uppihald, gistingu og aðgang að Óperudögum Evrópu í París helgina 16.-18. febrúar 2007 Dagskráin í París er fjölbreytt og spennandi. Boðið er upp á fyrirlestra, vinnustofur, óperusýningar og fleira. Allar nánari upplýsingar eru á www.opera.is og www.operadays.eu. SJALDAN hafa örlögin níðzt jafn- grimmilega á íslenzku tónskáldi og þegar Árni Björnsson (1905–95) varð fyrir fólskulegri líkamsárás 1952 á aðsteðjandi hátindi sköpunar- ferils. Það var því með tregablend- um undirtóni að efnt var til tónleika í Salnum á föstudag í tilefni af nýaf- stöðnu aldarafmæli höfundar – jafn- vel þótt fram kæmi af tónleikaskrá að á vormánuðum næsta árs sé væntanlegur tvöfaldur geisladiskur með úrvali af tónlist Árna. Þó ekki sé ég nógu vel heima í verkum Árna Björnssonar og sam- tímafélaganna til að geta lagt dóm á þýðingu hans fyrir íslenzka tónlist- arsögu, má samt segja að hann til- heyri óþarflega fáskipuðum hópi þeirra er brúuðu bilið milli róman- tísku sönglagahöfunda fyrstu kyn- slóða og framherja módernismans laust fyrir 1960; hópi er með einu eða öðru móti má kenna við nýklass- ísisma millistríðsára. Hefði sá hópur verið fjölmennari, líkt og sunnar í álfu, hefði stökkið varla reynzt jafn- hranalegt og raun bar vitni og verið til ómetanlegs ágóða fyrir eðlilega framþróun – í stað þess firrandi glundroða sem kom almenningi í opna skjöldu á öndverðum 7. áratug. Sigrún Eðvaldsdóttir og Jónas Ingimundarson opnuðu dagskrána með tveim bráðfallegum Rómönzum fyrir fiðlu og píanó í E-dúr og f-moll Op. 6 og 14. Enda þótt rómantíkin væri hér yfirsterkust í samræmi við nafngiftina virtist blóðheit túlkun Sigrúnar samt stundum aðeins um of, því tónamálið bar þrátt fyrir allt talsverðan blæ af hlédrægni klass- ísistans. Margt var þó bráðvel leikið, einkum í f-moll verkinu. Jónas las síðan upp úr greinar- korni dr. Hallgríms Helgasonar um tónskáldið; því miður óuppmagnað enda ekki maður raddsterkur. Að lestri loknum fluttu þeir Gunnar fjögur lög og bar af Nótt við ljóð Benedikts Gröndal. Lögin voru, líkt og tíu sönglögin eftir hlé, flest stutt og strófísk en sögðu mér þó minna en seinna settið. Kammerkór Hafnarfjarðar söng þá þrjú kórstykki af snoturri fágun en í frekar daufari kanti. Einsöngs- lögin tíu eftir hlé voru aftur á móti skínandi vel flutt og opinberuðu mörg það ferskan og frumlegan sköpunaranda að hvarflaði að manni að Árni Björnsson hefði getað orðið engu minni en upphafsmaður nýrrar gullaldar íslenzka sönglagsins, hefði honum enzt heilsa. Til vanza var að verkunum fylgdu engar tímasetningar. Þó þær kunni enn ekki að liggja á lausu, ef marka má heimasíðu Tónverkamiðstöðvar- innar, þá hefði óneitanlega verið for- vitnilegt að geta rakið þroskaferil tónskáldsins í réttri tímarás. Upphafsmaður nýrrar gullaldar? Ríkarður Ö. Pálsson TÓNLIST Salurinn Verk eftir Árna Björnsson. Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Gunnar Guðbjörnsson tenór og Jónas Ingimundarson píanó ásamt Kammerkór Hafnarfjarðar. Kór- stjóri: Helgi Bragason. Föstudaginn 1. desember kl. 20. Kammertónleikar FYRSTA fimmtudag í hverjum mánuði heldur Breakbeat.is drum og bass tónlistarkvöld á skemmti- staðnum Pravda og í kvöld verður engin undantekning þar á. Það eru plötusnúðarnir Kalli og Gunni Ewok sem verða á bak við spilarann í kvöld en auk þeirra mun tvíeykið Mars leika fyrir dansi. Flestir íslenskir drum og bass áhugamenn ættu að vera farnir að kannast við Mars-fyrirbærið en dúettinn samanstendur af Jóni Berg Jóhannessyni (Raychem) og Breakbeat.is fastasnúðnum Gunn- ari Þór Sigurðssyni (Ewok). Þeir hafa komið oft fram hér á landi og einnig á Bretlandseyjum síðast- liðið sumar, segir í fréttatilkynn- ingu frá Breakbeat.is. Atriði þeirra fer þannig fram að Jón Berg framreiðir sína eigin tón- list í gegnum hin ýmsu tæki, tól og tölvur og Ewok snýr skífum í bland. Jón Berg mun á næstunni gefa út tónlist hjá plötuútgáfunum Offs- hore Recordings í New York og Subtle Audio á Írlandi undir lista- manns nafni sínu Raychem. Tónlistin sem þekkt er undir nafninu drum og bass hefur fyrir löngu sannað sig sem ein sterkasta neðanjarðartónlistarstefnan á Ís- landi. Breakbeat.is hefur átt sinn þátt í að kynna þessa tónlist fyrir landanum meðal annars með þess- um reglulegu skemmtikvöldum á Pravda. Húsið verður opnað í kvöld kl. 21 og frítt er inn til kl. 22.30 en eftir það kostar 500 kr. inn. Drum og bass á Pravda Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.