Morgunblaðið - 07.12.2006, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 07.12.2006, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2006 59 FLUSHED AWAY SÝND BÆÐI MEÐ ÍSKLENSKU OG ENSKU TALI Frá framleiðendum og Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30 Stranglega B.I. 16 áraKVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK 5 Edduverðlaun besta mynd ársins, besti leikar ársins, besti leikstjórinn, besti aukaleikarinn og besta tónlistin (Mugison) STÓRKOSTLEGASTA SAGA ALLRA TÍMA LIFNAR HÉR VIÐ Í STÓRBROTINNI MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF. UPPLIFIÐ HINA SÖNNU MERKINGU JÓLANNA 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu - Verslaðu miða á netinu Casino Royale kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Hátíð í bæ / Deck the Halls kl. 5.50, 8 og 10 The Nativity Story kl. 6, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Pulse kl. 10.15 B.i. 16 ára Mýrin kl. 6 og 8 HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI Sýnd kl. 10.40 B.I. 12 ára Sími - 551 9000 eeee Þ.Þ. Fbl.eeeeS.V. Mbl. eeee V.J.V. Topp5.is 3 VIKUR Á TOPPNUM! 40.000 MANNS!38.000 MANNS! 78.000 gestir! www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6 ENSKT TAL Sýnd kl. 4 og 6 ÍSLENSKT TAL -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 8 og 10:15 B.I. 14 ára eeee S.V. MBL. eee SV, MBL Slysavarnadeildin Hraunprýði | Jóla- og afmælisfundur hefst með borðhaldi í Skút- unni þriðjudaginn 12. des. kl. 19.30. Margt skemmtilegt verður á fundinum, m.a. Brynja Valdís með uppistand, Carlos Sanc- hes dansar salsa, sóló, og að venju glæsi- legt happdrætti. Miðar verða seldir í versl- uninni Gjafahús, Strandgötu 11, 7.–10. desember. Uppákomur Bókasafn Kópavogs | Í dag kl. 17.15–18 kynna Sigrún Eldjárn, Margrét Tryggva- dóttir og Vilborg Dagbjartsdóttir nýjar barnabækur sínar á Bókasafni Kópavogs. Bókabúðin Hamraborg býður 30% afsl af bókunum á staðnum og í búðinni næstu daga. Kaffisopi í boði Kaffibúðarinnar Ham- rab. Allir velkomnir, ókeypis aðgangur. Mannfagnaður Aflagrandi 40 | Jólafagnaður verður hald- inn föstudaginn 8. desember. Húsið opnað kl. 18. Glæsilegt jólahlaðborð, söngur og fleira. Skráning í Aflagranda 40, sími 411 2700. Allir velkomnir. Fyrirlestrar og fundir Styrkur | Jólafundur Styrks verður í Kiw- anishúsinu við Engjateig, Rvík, fimmtud. 7. des. kl. 20. Séra Sigurður Grétar Helgason flytur jólahugvekju. Kvennakór Garða- bæjar syngjur. Margrét Frímannsdóttir les upp úr bók sinni. Veitingar í boði Kiwanis- klúbbsins Esju. Allir velunnarar eru vel- komnir. Stjórnin. Sögufélag, Fischersundi 3 | Þemakvöld Félags þjóðfræðinga, fimmtudaginn 7. des- ember kl. 20 í húsi Sögufélagsins við Fisc- hersund. Svavar Sigmundsson flytur erind- ið Örnefni og þjóðtrú og Kendra Jean Willson ræðir um mannanöfn í fyrirlestri sínum Sögur af ónöfnum. Frá Satan til Sat- aníu. Allir velkomnir. Fréttir og tilkynningar Félag framsóknarkvenna | Jólafundur Fé- lags framsóknarkvenna í Reykjavík, suður og norður, verður haldinn fimmtudaginn 7. des. kl. 20 í Sjóminjasafni Reykjavíkur, Grandagarði 8, í fundarsal félagsins, „Mat- ur, saga og menning“ á jarðhæð t.v. við safninngang. Lífleg dagskrá. Súkkulaði með jólabakkelsi. Munið eftir jólapakk- anum. Fjölmennið og takið karlana með. Gallerí Auga fyrir auga | Opnun á ljós- myndasýningu David McMillan á myndum frá Chernobyl. 20 ár eru síðan þetta hræðilegasta umhverfisslys sögunnar átti sér stað og verk hans eru merkileg heim- ildavinna um hnignun staðarins. Happdrætti bókatíðinda | Númer dagsins 7. desember er: 56451. Kaffi Kjós | Sunnudaginn 10. desember verður haldinn jólamarkaður í Kaffi Kjós milli kl. 13 og 18. Jólatónlist, handverk, nytjahlutir, kaffi, kakó og bakkelsi. Það er tilvalið að njóta dags á aðvetunni í kyrrð og fegurð Kjósarinnar og sjá hvað íbúar og vinir sveitarinnar hafa upp á að bjóða. Landspítali – háskólasjúkrahús, Hring- braut | Jólasala Iðjuþjálfunar LSH við Hringbraut verður 7. desember milli kl. 12 og15.30. Markaðurinn er haldinn í anddyri geðdeildarhúss LSH við Hringbraut. Þar verða vandaðar handunnar vörur á vægu verði. Allir eru hvattir til að mæta á söluna en kaffi- og veitingasala verður á staðnum. Hverfisgötu 6, sími 562 2862 S O K K A B U X U R Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofan opin frá kl. 9. Jóga kl. 9. Boccia kl. 10. Útskurð- arnámskeið kl. 13. Myndlist kl. 13. Videostund, ýmsar myndir og þættir kl. 13.30. Allir velkomnir. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, fótaaðgerð, mynd- list, bókband. Blöðin liggja frammi. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Jólatónleikar í Dómkirkjunni fimmtudaginn 14. des. kl. 21. Erlendur Þ. Elvarss tenór, Jóna Fanney Svav- arsd. sópran, Sólveig Samúelsd. messósópran, Bjarni Þ. Jónatansson orgel og píanó. Félagar í LEB og eldri borgarar fá miða á helmings afslætti. Miðapantanir hjá FEB í s. 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Ramma- vefnaður kl. 9.15. Leikfimi kl. 9.05 og kl. 9.55. Málm- og silfursmíði kl. 9.30. Bókband kl. 13. Myndlistarhópur kl. 16.30. Aðventuhátíð kl. 14. Nemendur Hjalla- og Digranesskóla flytja hátíða- dagskrá. Ragna Guðvarðardóttir rifjar upp bernskuminningar tengdar árs- tíðinni. Katla Randversdóttir syngur einsöng. Jólasaga. Hátíðahlaðborð með súkkulaði og rjóma. Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 | Handavinna kl. 9. Brids kl. 13. Handa- vinna kl. 13. Jóga kl. 18.15. Bridsdeild FEBK spilar tvímenning alla mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45. Spil hefst kl. 13. Eldri borgarar velkomnir. Gullsmárabrids. Síðasti spiladagur Bridsdeildar FEBK Gullsmára fyrir jól verður mánudaginn 11. desember nk. Fyrsti spiladagur á nýju ári verður mánudagur 8. janúar. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Karlaleikfimi kl. 13 í Ásgarði. Vatns- leikfimi í Mýri kl. 13. Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30. Handavinnuhorn í Garðabergi eftir hádegi. Furugerði 1, félagsstarf | Aðventu- skemmtunin kl. 20. Hátíðakaffi. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dag- blöðin, postulínsmálun. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leikfimi. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 12 útskurður. Kl. 14 félagsvist. Kl. 15 kaffi. Kl. 9 hárgreiðsla sími 894 6856. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Pútt á Keilisvelli kl. 10. Leikfimi kl. 11.20. Glerbræðsla kl. 13. Opið hús Jólaskemmtun kl. 14. Hvassaleiti 56–58 | Hannyrðir hjá Halldóru kl. 9–16. Boccia kl. 10–11. Fé- lagsvist kl. 13.30, góðir vinningar, kaffi og meðlæti í hléi. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir 588 2320. Hársnyrting 517 3005/ 849 8029. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og venjulega. Miðar á Vínarhljóml. í hús 4. des. Kynslóðir mætast miðvikud. kl. 10.40. Fimmtudagskonsert fimmtud. kl. 12.30. Sími 568 3132. Stóra fallega jólatréð er komið upp. Aloe Vera kynning fimmtud. 7. des. Jólahlað- borð 8. des. kl. 17. Handgerðar skinn- vörur miðvikud. 13. des. kl. 9–13. Komdu við! Upp. í síma 568 3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun kl. 9.30 er sundleikfimi í Grafarvogs- sundlaug. Norðurbrún 1, | Kl. 10 boccia, kl. 10.30 ganga, kl. 9 smíði, kl. 9–12 leir, kl. 9– 16.30 opin vinnustofa, kl. 13 upplestur, kl. 13–16 leir. SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans verður í Ásgarði, Stangarhyl 4, laug- ardaginn 9. desember. Spilamennskan hefst kl. 20 og dans að henni lokinni. Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi. Síðasta skemmtun fyrir jól. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–14 aðstoð v/ böðun. Kl. 9.15–15.30 handavinna. Kl. 9–10 boccia. Kl. 10.15–11.45 enska. Kl. 10.15–11.45 spænska. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13–14 leikfimi. Kl. 13–16 kóræfing. Kl. 13–16 glerbræðsla. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Helgi- stund kl. 10.30 í umsjón séra Jakobs Ágústs Hjálmarssonar dómkirkju- prests. Kór félagsstarfs aldraðra í Reykjavík syngur undir stjórn Arn- gerðar M. Árnadóttur. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, bókband kl. 9, morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10, hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofur opnar allan dag- inn, handavinnustofan opin kl. 9– 16.30, glerskurður kl. 13, frjáls spil kl. 13–16.30. Uppl. um starfið í síma 411 9450. Þórðarsveigur 3 | Kl. 10 bænastund og samvera. Kl. 13 opinn salur. Kl. 14 bingó ( annan hvern fimmtudag). Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyrir- bænastund kl. 12. Samvera eldri borg- ara kl. 15. Helena Eyjólfsdóttir syngur við undirleik Reynis Schiöth. Ræðu- maður: Margrét Kristinsdóttir, fv. skólastjóri. Harmonikuleikur og al- mennur söngur. Bíll fer frá Kjarnalundi kl. 14.15, Víðilundi 14.30 og Hlíð 14.45. Áskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12: Svefn ungbarna. Kl. 14 Söngstund með organista, Kára Þormar. Kaffi og meðlæti á eftir. Kl. 17 Klúbburinn fyrir 8–9 ára börn. Kl. 18 TTT–starfið fyrir 10–12 ára börn. Dagskrá: Skreytum piparkökur. Bústaðakirkja | Foreldramorgunn alla fimmtudaga kl. 10–12. Uppbyggileg samvera með fræðslu og hressingu. Nánari dagsskrá á kirkja.is. Umsjón Berglind og Lisbeth Borg. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10 í fræðslusal. Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl. 12. Barnastarf 6–9 ára kl. 17.15. Unglingastarf fyrir 13. ára kl. 19.30–21.30. www.digraneskirkja.is Dómkirkjan | Opið hús kl. 14–16. Heitt á könnunni og létt spjall. Fríkirkjan í Reykjavík | Kyrrðar- og bænastund með altarisgöngu kl. 12– 12.30 í Kapellu safnaðarins að Laufás- vegi 13. Allir velkomnir. Glerárkirkja | Foreldramorgunn – op- ið hús fyrir foreldra og börn frá kl. 10– 12. Léttur morgunverður, spjall og samvera foreldra og barna. Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, ýmiss konar fyrir- lestrar. Alltaf kaffi á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. TTT fyrir börn 10– 12 ára í Víkurskóla kl. 17–18. Hallgrímskirkja | Jólafundur kven- félags Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20. Gestir fundarins verða Margrét Hró- bjartsdóttir og sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson. Gestir velkomnir. Hjallakirkja | Opið hús kl. 12–14. Létt- ur hádegisverður og skemmtileg samverustund. Kirkjuprakkarar, 6–9 ára starf, kl. 16.30–17.30. KFUM og KFUK | Aðventufundur KFUM og KFUK kl. 20 á Holtavegi 28. Efni og hugleiðingu hefur Sigurbjörn Einarsson biskup. Gospel femina sér um tónlist. Kaffi eftir fundinn. Allir eru velkomnir. Laugarneskirkja | Kl. 12 Kyrrðarstund í hádegi. Orgeltónlist í kirkjuskipi frá kl. 12–12.10. Að bænastund lokinni, kl. 12.30 er léttur málsverður í boði í safnaðarheimilinu. Einfalt, fljótlegt og innihaldsríkt. Kl. 15 helgistund að Dal- braut 18–20. Sr. Bjarni talar. Kl. 170 Adrenalín gegn rasisma. Leikarinn Sylvester Stalloneánafnaði í vikunni Þjóðminja- safninu (National Museum of Am- erican History) í Washington DC nokkra hluti sem notaðir voru í Rocky-kvikmyndunum. Meðal þess sem gestir geta brátt skoðað eru sloppur úr Rocky I, boxhanskar úr annarri myndinni og stuttbuxur úr Rocky III. „Ég vissi að ég væri að eldast en mér datt ekki í hug að ég yrði kominn innan um risaeðlur svo fljótt,“ gantaðist Stallone af þessu tilefni. Meðal muna sem stuttbuxur Rocky verða innan um eru kornett sem Louis Armstrong blés í og smóking af Ray Charles. Að sögn sýningarstjórans, Dwights Bowers, eru nýju mun- irnir glæsi- legur minn- isvarði um sögu bæði íþrótta og skemmt- anaiðnaðar- ins í Bandaríkj- unum. Þó svo að leik- munir úr fyrstu myndunum þyki safn- gripir í dag verður frumsýnd um jólin sjötta myndin um Rocky Balboa. Stal- lone er að vanda í hlutverki hnefa- leikahetjunnar en myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum fyrir jól. Fólk folk@mbl.is Breska leik-konanEmma Thomp-son segist hafa orðið svo þung- lynd að hún hafi ekki getað skipt um föt eða þvegið sér. Thompson ræddi þetta við tímaritið Easy Living. „Ég hef svo sannarlega verið í þannig ástandi, ólíkum stigum þunglyndis, þegar maður þvær sér ekki og er alltaf í sömu fötunum,“ segir Thompson. Thompson segir mikla vinnu og barneignir hafa haft mikil áhrif á sjúkdóminn, eftir að eiga dóttur sína Gaiu hafi hún þjáðst af miklu fæð- ingarþunglyndi. Hún hafi þurft að fara í gervifrjóvgun og hafi fyllst sektarkennd út af því og fundist hún ómöguleg. Það hafi ýtt henni fram á ystu nöf. Thompson lék seinast í kvikmyndinni Stranger Than Fict- ion sem er nú sýnd á Írlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.