Morgunblaðið - 21.12.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.12.2006, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Bölvað dæludrasl, lögmenn okkar segja að það séuð þið sem hafið svínað á almenningi, en ekki við forstjórarnir. VEÐUR Auðvitað er ég ekki þjóðern-isjafnaðarmaður,“ segir Gunn- ar Gunnarsson, rithöfundur, í bréfi til sænska bókmenntafræðingsins Stellan Arvidsson á nýársdag 1939.     Þetta er afdráttarlaust svar viðspurningu Svíans um það, hvort Gunnar Gunnarsson væri nazisti.     Þetta er ekkisvar, sem er gefið við þessari spurningu, þeg- ar öllum var orð- ið ljóst, hvern mann Hitler hafði að geyma. Bréfið er skrifað átta mánuðum áður en þýzkar hersveitir streymdu inn í Pólland.     Í bréfinu segir Gunnar einnig:„En ég lít öðrum augum á hlut- ina en margir aðrir hér á fjallinu, sem hafa hátt um frelsi en eru ekki reiðubúnir til að veita öðrum það. Ég skil, að þessu lauk og hlaut að ljúka á þennan veg í Þýzkalandi. Ég hef frá fyrstu tíð talið Versala- samningana hreinan glæp og það sem verra er en glæpur, heimska og brot á reglum mannúðarinnar.“     Þetta bréf er birt í nýju tölublaðiTímaritsins Þjóðmála í grein eftir Hannes Hólmstein Giss- urarson, prófessor.     Gunnar Gunnarsson var ekkieinn um að hafa þessa skoðun á Versalasamningunum. Þá skoðun hafa margir haft bæði fyrr og síð- ar. Sú skýra og afdráttarlausa af- staða, sem kemur fram í þessari setningu: „Auðvitað er ég ekki þjóðernisjafnaðarmaður,“ ætti að duga flestum. Skáldið getur ekki talað skýrar.     Hins vegar er ástæða til að veltaþví fyrir sér, hvers vegna svona mikil áherzla hefur verið lögð á að skapa tortryggni í garð Gunnars Gunnarssonar. Af hverju? STAKSTEINAR Gunnar Gunnarsson Auðvitað ekki SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! - . // - ( /0 10 0 2 . '3 4 5! 4 5! 5! 6 4 5! )*5! ) % 5! ) % 5! 5!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   1. 7 . . 7 ' 2 ( 8 0 1// 4 5!   ! 9  5! 9  4 5! 5! 6*%   6*%   5! 4 5! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) /7 // // ( - 1. ' 1/' - 7 8    6 5! 5!     ! 5! 5! 5! 4 5! 9     9! : ;                      #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   :;    ;  -         !!  = 7!  *     <   1     3 /7  *   %  /    = 5 :              6  <  ) %  . (  <6    (1/.: *6  <  4 5! *  1 =  1  $  %)    1 *      > %  7 2  ?> *5  *@    "3(4> ><4?"@A" B./A<4?"@A" ,4C0B*.A" 7.7 '.0 00- 7<2 7<. 7<. 802 (02 //7' 078 /.78 /3/2 /2'' /7'/ /-70 '/7. '.0- /87- //'' /'7- //33 //7/ /3'- /03' /0.' /00-''/3 0<7 '<' /<. '<7 7<2 7<. 7</ 7<0 .<8 /<( /</ /<2 7<'           um innandyra. Einn maður varð fyrir höglum úr byssunni og hlaut hann sár á hvirfli og í olnboga- bót. Hinn meinti árásarmaður er ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn honum og er einnig ákærður fyrir að hafa stofnað í hættu lífi og heilsu tveggja annarra manna sem voru inni í húsinu þegar hann hleypti af. Fram kemur í ákærunni að aðfaranótt sama dags og skotárásin var framin hafði einn þremenn- inganna sem tóku þátt í skotárásinni brotist inn til þess sem varð fyrir skotunum síðar um daginn og ÁKÆRA gegn þremur mönnum fyrir þátt þeirra í skotárás á raðhús á Burknavöllum í Hafnarfirði að morgni 21. júní sl. var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gærmorgun. Einn þeirra er einnig ákærður fyrir að hafa reynt að kveikja í húsinu með því að henda bensínsprengju inn um glugga. Mennirnir neita allir sök. Sá yngsti af hinum meintu árásarmönnum, 22 ára gamall, er ákærður fyrir að hafa skotið tveim- ur skotum úr haglabyssu inn um eldhúsglugga og glugga í útidyrahurð í raðhúsinu, vitandi af mönn- slegið hann með kúbeini í höfuðið þannig að hann hlaut tvo djúpa skurði. Tveir félagar þess sem hleypti af eru ákærðir fyrir hlutdeild í skotárásinni með því að hafa farið með honum að ná í haglabyssuna og lagt á ráðin um skotárásina. Annar þeirra er sömuleiðis ákærður fyrir líkamsárásina um nóttina og fyrir tilraun til íkveikju með því að bera eld að bensíni í flösku og kasta henni inn um gat á eldhúsglugg- anum. Eldurinn slokknaði af sjálfum sér og urðu litlar skemmdir af hans völdum. Ákærður fyrir skotárás Annar reyndi að kveikja í með því að kasta bensínsprengju inn um glugga HLUTFALL tekjuskatts á næsta ári verður 22,75% sem er lækkun um 1% frá yfirstandandi ári, skv. upplýsingum fjármálaráðuneytis- ins. Sveitarfélög landsins hafa til- kynnt ráðuneytinu útsvarsprósentu ársins 2007. Engar breytingar verða á útsvarshlutfallinu í nær öll- um sveitarfélögum landsins. Meðalútsvar á árinu 2007, sam- kvæmt fyrirliggjandi ákvörðunum sveitarstjórna, verður 12,97% sem er það sama og á yfirstandandi ári. Staðgreiðsluhlutfall á árinu 2007 verður 35,72% samanborið við 36,72% á þessu ári. 61 sveitarfélag innheimtir hámarksútsvar Sveitarfélögin geta ákveðið út- svar á bilinu 11,24% til 13,03%. Af 79 sveitarfélögum ætlar 61 þeirra að innheimta hámarksútsvar en 3 sveitarfélög verða með lágmarks- útsvar en þau eru Skorradalshrepp- ur, Helgafellssveit og Ásahreppur. Áætlað er að á árinu 2007 inn- heimtist um 165 milljarðar króna fyrir ríki og sveitarfélög með stað- greiðslu opinberra gjalda. Þar af renna um 92 milljarðar króna til sveitarfélaga en um 73 milljarðar króna til ríkissjóðs. Hlutfall tekju- skattsins lækkar um 1% um áramótin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.